Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Qupperneq 91
ráSherra Dana, heimsótti Island í júlí. Norræn póst-
málaráðstefna var lialdin i Rvík í júlí. Hópur ís-
lenzkra skólanemenda fór til Svíþjóðar i júli. Fund-
ur norrænna vinnuveitenda var lialdinn i Rvik
i júlí. 90 gestir frá Norðurlöndum komu hingað á
vegum Norræna félagsins í júlí. 1 sambandi við þá
för voru haldin norræn vinabæjamót í nokkrum
bæjum hér á landi. Allmargir íslenzkir kcnnarar
dvöldust i Danmörku um sumarið í boði Norræna
félagsins og danska kennarasambandsins.
Próf. Embættisprófi við Iiáskóla íslands luku þess-
ir menn:
í guðfræði: Hjalti Guðmundss., II. eink. betri,
150% st., Jón S. Bjarman, I. eink., 105% st., Kristján
Rúas., I. eink., 201% st., Oddur Thorarensen, II. eink.
betri, 153% st„ Sigurvin Eliasson, II. cink. betri,
144% st.
Meistaraprófi í íslenzkum fræðum luku: Raldur
Jónss., Nanna Ólafsd. og Svcinn Skorri Höskuldss.,
öil með einkunninni admissus.
Kennaraprófi í íslenzkum fræðum luku: Hall-
freður Ö. Eiríkss., II. eink. betri, 9,93, Óskar Hall-
dórsson, I. eink., 12,51.
B-A-prófi luku: Elín Ingólfsd., II. eink. betri,
10,43, Haraldur Einarss., I. eink., 11,00, Óskar H.
Ólafss., I. cink., 10,89, Sonja Diego, I. cink., 12,00.
í læknisfræði: Árni Ingólfss., II. eink. betri, 141%
st„ Bergþóra Sigurðard., I. eink., 165% st„ Björn L.
Jónss., I. eink., 177% st„ Daníel Guðnas., I. cink„
100% st„ Einar O. Lövdahl, I. eink., 174% st„ Emil
AIs, II. eink. betri, 135% st„ Geir H. Þorsteinss.,
II. eink. betri, 113% st„ Grétar Ólafss., I. cink„ 100%
st„ Guðmundur Bjarnas., I. cink., 150% st„ Guðmund-
ur Þórðars., I. eink., 173% st„ Hólmfríður Magnúsd.,
II. eink. betri, 139% st„ Hrafn Tulinius, I. eink.,
101 st„ Jónas Hallgrimss., ágætiseink., 204 st„ Krist-
ján Jónass., I. eink., 108% st„ Lárus J. Helgas., I. eink.,
(89)