Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Síða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Síða 94
Sæstrengir voru lagðir yfir Arnarfjörð og Dýra- fjörð. Fossárvirkjun við Bolungavík tók til starfa í marz. Rafmagn var leitt á allmarga bæi í Húnavatns- sýslu, m. a. í Reykjaskóla í Hrútafirði, og á bæi í Eyjafjarðarsýslu. Grimsárvirkjun tók til starfa i júni. Þaðan var lögð háspennulína til Egilsstaða, en þar cr greinistöð, fjarstýrð frá virkjuninni. Frá F.giis- stöðum voru lagðar linur til Eiða, Seyðisfjarðar, Neskaupstaðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar og F'á- skrúðsfjarðar. Alls var rafmagn leitt á um 200 sveitabæi, um 120 á Suður- og Suðvesturlandi, 10 á Vestfjörðum, 45 á Norðurlandi og 25 á Austurlandi. Samgöngur og ferðalög. Mikið kvað enn að ferða- lögum íslendinga til útlanda, og allmargt útlendinga kom hingað til lands. FJugferðir voru með svipuðum hætti og árið áður. Flugvélar Flugfélags íslands flugu inargar ferðir til Grænlands og tólcu einnig að sér innanlandsftug- ferðir á Grænlandi. Björn Pálsson flutti á árinu 138 sjúkiinga i sjúkraflugvél sinni. Sjúkraflugvél var keypt til Akureyrar og fór hún 12 sjúkraflug á árinu. Blindlendingarkerfi var komið upp á Keflavikur- flugvelli. Svifflugmót var haldið á Hcllu í júli. Nýtt skip Eimskipafélags íslands, „Selfoss“, lcom til landsins í nóvember (smíðað í Álaborg). 1. júlí var hámarkshraði bifreiða í Rvík hækkaður úr 25 km i 35 km á klukkustund og í 45 km á nokkr- um aðalbrautum. Stöðumælum bifrciða var fjölgað mjög í Rvílc. Strætisvagnagjöld í Reykjavik voru liækk- uð úr 1,50 kr. í 1,75 kr. í júlí. Frímerkjasýning var haldin í Reykjavík i sept- ember. Slysfarir og slysavarnir. AIIs fórust 58 íslendingar af stysförum á árinu (árið áður 41). Af þeim drukkn- uðu 21, cn 16 fórust í umferðarslysum. 35 mönnum var bjaragað úr sjávarháska hér við land, aðallcga (02)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.