Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Page 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Page 96
Reykjavíkur, Sauðárkróks, Ólafsfjarðar, Vestmanna- eyja og Keflavíkur, Alþýðubandalagið i bæjarstjórn- um Neskaupstaðar og Kópavogs. í öðrum kaupstöð- um fékk enginn einn flokkur hrcinan meiri liluta. — Samþykkt voru á Alþingi lög þess efnis, að fram- vegis skuli bæjarstjórnarkosningar fara fram í maí- mánuði. Útvegur. 30. júní gaf ríkisstjórnin út reglugerð um 12 sjómílna fiskveiðilandhelgi. Samkvæmt henni skal fiskveiðilandhelgin afmörkuð 12 sjómílum utan við grunnlinu þá, sein dregin er i samræmi við ákvæði reglugerðar frá 1952 um verndun fiskimiða umhverfis ísland. íslenzkir togarar mega þó veiða á ákveðnum svæðum hinnar nýju fiskveiðilandhclgi upp að gömlu fjögurra milna friðunarlinunni. 29. ágúst var gcfin út viðaukareglugerð um þau svæði innan hinnar nýju landhelgislinu, þar sem íslcnzk- um togurum er heimilt að veiða. Voru allar togveið- ar bannaðar á aðalveiðistöðvum bátanna og á hrygn- ingarstöðvum. Reglugerðin gekk í gildi 1. sept. Rrezkir togarar héldu þó áfram að stunda fiskveið- ar í islenzkri landhelgi í skjóli herskipa, er hindr- uðu íslenzku varðskipin að taka landhelgisbrjóta. Rændi brezkt lierskip eitt sinn níu islcnzkum varð- skipsmönnum og setti þá nokkruin dögum síðar út á smábáti skammt frá Kcflavik. Mcð nýjum efnahagsráðstöfunum i maí voru út- flutningsuppbætur flokkaðar í þrennt (bátaafurðir á þorskveiðum og togaraafurðir 80%, Faxasild 70%, Norður- og Austurlandssild 50%). Meiri afli kom á land en nokkru sinni fvrr á einu ári. Karfaafli jókst mjög, og voru karfavciðar mjög stundaðar á miðum við Nýfundnaland. Scinni liluta árs var meginhluti togaraflotans að veiðum þar. Heildaraflinn var 505,000 tonn (árið áður 430,300). Freðfiskur var 258,300 tonn (árið áður 179,900), salt- fiskur 77,400 tonn (árið áður 77,700), harðfiskur 41,700 (94)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.