Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Side 98
32,8 millj. kr. (árið áður 31,8 millj. kr.), síldarmjöl
fyrir 30,5 millj. kr. (árið áður 20,G millj. kr.), frcð-
síld fyrir 23 millj. kr. (árið áður 15,3 millj. kr.),
ísfiskur fyrir 17,5 millj. kr. (árið áður 28 millj. kr.),
karfalýsi fyrir 13,9 millj. kr. (árið áður 8,8 millj.
kr.), hvallýsi fyrir 11,8 millj. kr. (árið áður 11 millj.
kr.), söltuð matarlirogn fyrir 9,9 millj. kr. (árið áður
8 millj. kr.), niðursoðinn fiskur fyrir 9,4 millj. kr.
(árið áður 3,0 millj. kr.), söltuð þunnildi fyrir 6,4
millj. kr. (árið áður 9,7 millj. kr.), frvst hvalkjöt
fvrir 5,8 millj. kr. (árið áður 8 millj. kr.), rækjur og
humar fyrir 4,5 millj. kr. (árið áður 2,9 millj. kr.),
fryst hrogn fyrir 3,8 millj. kr. (árið áður 4,0 millj.
kr.), söltuð beituhrogn fyrir 3 millj. kr. (árið áður
3,3 millj. kr.).
Verklegar framkvæmdir. Unnið var að byggingu
fjölda íbúðarhúsa í Rvik. Voru allmörg 8—12 hæða
hús reist i austurhverfunum. Unnið var að stækkun
Landsspitalans, Landakotsspítalans og Elliheimilis-
ins Grundar. Unnið var að bæjarsjúkrahúsinu i Rvik.
Unnið var að byggingu blindraheimilis i Rvík. Kirlcja
Óháða safnaðarins var tekin til afnota. Unnið var
að byggingu Langholtskirkju, Hátcigskirkju og kirkju
Hvítasunnusafnaðarins. Unnið var að hinu nýja liúsi
Kennaraskólans. Umbætur voru gerðar á húsi
Menntaskóians í Reykjavik og íþökuhúsinu breytt
í félagsheimili nemenda. Unnið var að stækkun í-
þróttahúss Háskólans. Unnið var að bændahúsinu
í Rvík. Miklar umbætur voru gerðar á pósthúsinu i
Rvík. Umbætur voru gerðar á Tjarnarbiói. Til starfa
tóku i Rvík félagsheimili Framsóknarmanna, félags-
heimili múrara og færeyskt sjómannaheimili. Unnið
var að undirbúningi að byggingu flugstöðvarhúss á
Reykjavikurflugvelli. Lokið var að mestu bvggingu
sorpeyðingarstöðvar á Ártúnshöfða i Rvik. Umbætur
voru gerðar á vatnsveitu Rvíkur, og var nýtt dælu-
stöðvarliús byggt við Gvendarbrunna. Tók dælu-
(06)