Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Síða 4
EFNISYFIRLIT B>s
Merkisár. Um sumartíma.......................................
Dagatal (T. í h. ^tungl í hásuðri í Reykjavik)............ ^
Töflur um sólargang....................................... 15-20
Sólin 1968. Tunglið 1968..................................... 21
Myrkvar 1968. Reikistjörnurnar 1968.......................... 22
Gervitungl. Stjörnuhröp. Um hnattstöðu, sólarhæð og tímamun . 2-1
Töflur um flóð í Reykjavík................................... 26
Flóðtafla II. Rómverskar tölur............................... 28
Mánaðardagar og vikudagar 1700-2100 e. Kr. Fánadagar ........ 29
Veðurfar 1958-1964 í Reykjavík og á Akureyri. Veðurmet ...... 30
Töflur um vindhraða, hitastig og loftþyngd................... 31
Mælieiningar................................................. 32
Forskeyti mælieininga....................................... 34
Eðlisþyngd, bræðslumark og suðumark.......................... 35
Jarðskjálftar................................................ 38
Hnettir himingeimsins........................................ 39
Tímaskipting jarðarinnar..................................... 40
Stærðfræðiatriði............................................. 41
Vegalengdir á íslandi ....................................... 42
Páskar 1967-70. Um heimildir og útreikning almanaksins ...... 44
Lög um almanök............................................... 44
Á ÞESSU ÁRI TELJAST I.IÐIN VERA
frá fceðingu Krists 1968 ár
frá upphafí júlíönsku aldar................................. 6681 ár
frá upphafi íslandsbyggðar.................................. 1094 -
frá upphafi alþingis........................................ 1038 —
frá kristnitöku á Islandi.................................... 968
frá upphafi konungsríkis á íslandi........................... 706 -
frá því, er ísland fékk stjórnarskrá.......................... 94 —
frá því, er ísland fékk innlenda ráðherrastjórn .............. 64
frá því, er ísland varð fullvalda ríki........................ 50 —
frá því, er ísland varð lýðveldi.............................. 24 —
Árið 1968 er sunnudagsbókstafur GF, gyllinital 12 og paktar 30.
Um sumartíma.
í almanaki þessu eru allar stundir taldar eftir íslenzkum miðtíma,
sem er 1 klst. á eftir miðtíma Greenwich. Með lögum frá 16. feb. 1917
er ríkisstjórninni heimilað að flýta klukkunni, ef það þykir henta.
Með reglugerð 28. feb. 1947 var ákveðið að flýta klukkunni um eina
klst. fyrsta sunnudag í apríl, en seinka henni aftur fyrsta sunnudag í
vetri. Meðan „sumartími" þessi er í gildi, verður að bæta 1 klst. við
tímana í almanakinu, til þess að þeir verði í samræmi við klukkuna.
(2)