Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Síða 32
VEÐURFAR 1958-1964
Töflurnar hér að neðan sýna veðurfar í Reykjavík og á Akureyri
árin 1958-1964. Tölurnar eru meðaltöl 7 ára, að undanteknum dálk-
inum um meðalgeislun í Reykjavík, þar er um 6 ár að ræða (1961 vant-
ar). Með geislun er átt við heildargeislun frá sól og himni á láréttan flöt.
Reykjavík.
Mcöalhiti sólarhringsins (°C) Mcðallágmark sólarhringsins (C) Meðalhámark sólarhringsins (°C) Meðalúrkoma á sólarhring (mm) Meðalvindhæð (vindstig) Meðalloftvægi (mb) Meðalsólskin á sólarhring (klst) Meðalgeislun á sólarhring (kwst/m2)
Janúar 0,2 —2.4 2,6 2,7 3,8 1006,0 1,0 0,1
Febrúar 0,8 —1,9 3,4 2,4 3,9 1005,7 1,9 0,6
Marz 2,4 0,0 5,1 2,1 3,9 1006,6 3,5 1,7
Apríl 3,8 1,2 6,8 2,1 3,6 1007,6 4,9 3,1
Maí 7,0 4,2 10.0 1,0 3,4 1011,9 6,4 4,6
Júní 9,5 7,3 12,1 1,8 3,2 1010,2 5,0 4,4
Júlí 11,1 8,7 13,9 1,3 3,0 1010,0 6,2 4,6
Ágúst 10.4 7,6 13,4 U 2,9 1009,8 6,2 3,9
Sept. 8,5 6,3 11,1 2,6 3,5 1004,1 3,4 1,9
Okt. 5,8 3,7 8,3 3,2 3,5 1001,0 2,3 0,8
Nóv. 2,0 0,5 4,3 2,8 3,7 1002,5 1,4 0,2
Des. 0,1 2,6 2,5 2,2 3,7 1002,1 0.5 0,04
Árið 5,1 2,6 7.8 2,1 3,5 1006,5 3,6 2,2
Akureyri.
Janúar -1,7 -5,1 1,4 1,4 2,4 1007,8 0,3
Febrúar -1,1 -4,4 2,2 1,5 2,3 1007,0 1,1 —
Marz 0,4 -2,5 4,0 1,1 1,9 1008,9 2,8 —
Apríl 2,1 -1,0 5,9 1,1 1,9 1009,7 3,6 —
Maí 6,3 2,9 10,6 0,6 2,1 1013,0 5,4 —
Júní 9,3 6,2 13,5 1,2 2,2 1010,6 5,6 —
Júlí 10,5 7,6 14,3 1,2 2,2 1010,5 5,4 —
Ágúst 8,9 6,4 12,2 1,1 2,2 1010,7 3,2 —
Sept. 7,6 4,6 11,6 1,0 2,2 1005,1 2,7 —
Okt. 4,3 1,3 7,7 1,6 2,0 1002,3 1,7 —
Nóv. 0,6 -2,3 3,5 2,0 2,2 1004,4 (0,3) —
Des. -1,5 -4,7 1,6 1,8 2,3 1004.1 (0,01) —
Árið 3,8 0,7 7,4 1,3 2,2 1007.9 2,7 —
VEÐURMET
Mesti hiti, sem mælzt hefur á íslandi, er 30,5°C, mælt á Teigarhorni.
Berufirði, þann 22. júní 1939.
Mestur kuldi mældist á Grímsstöðumá Fjöllumí jan. 1918: — 37,9°C.
(30)