Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Page 33
Mest sólarhringsúrkoma mældist í Vík i Mýrdal 26.-27. desember
1926 : 216 mm.
Mest hvassviðri mældist í Vestmannaeyjum í okt. 1963: 190 km/klst.
Mestur loftþrýstingur mældist í Stykkishólmi 16. desember 1917:
1052,6 mb (789,5 mm Hg).
Minnstur loftþrýstingur mældist í Vestmannaeyjum 2. desember 1929:
920 mb (690 mm Hg).
Mesti hiti, sem mælzt hefur á jörðinni við staðalaðstæður er 56,7°C,
mælt við Azizia í Tripolitaniu í N.-Afríku þann 13. september 1922.
Mestur kuldi mældist við stöðina Vostok á Suðurskautslandinu þann
24. ágúst 1960: -88,3°C.
TAFLA UM VINDSTIG OG VINDHRAÐA
dstig Heiti Vindhraði Hraðabil
0 logn (km/klst) 0 (hnútar) 0
1 andvari 3 1-3
2 kul 9 4-6
3 gola 16 7-10
4 stinningsgola eða blástur 24 11-16
5 kaldi 34 17-21
6 stinningskaldi eða strekkingur 44 22-27
7 allhvass vindur 56 28-33
8 hvassviðri 68 34-40
9 stormur 81 41-47
10 rok 95 48-55
11 ofsaveður 110 56-63
12 fárviðri 64-
Vindstigakvarðinn hefur stundum verið framlengdur upp fyrir 12 stig
(13, 14 o.s.frv.), en Alþjóða-Veðurfræðistofnunin hefur nýlega sam-
þykkt að hverfa frá því ráði. Þá hefur Veðurstofa Islands nýlega á-
kveðið að gera nokkrar breytingar á hinum íslenzku heitum vindstig-
anna, og hafa þær breytingar verið teknar til greina hér.
HITASTIG
eftir Celsius- og Fahrenheitmæli
c F°
100 212
50 122
40 104
30 86
20 68
10 50
0 32
10 14
- 20 -4
- 30 -22
-40 -40
LOFTÞYNGD
millibör og millim. kvikasilfurs
mbör mm Hg
950 712,56
960 720,06
970 727,56
980 735,06
990 742,56
1000 750,06
1010 757,56
1013.25 760,00
1020 765,06
1030 772,56
1040 780.06
(31)