Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Page 34
MÆLIEININGAR
(Br. táknar brezkar einingar og U.S. bandarískar. Fullkomnar jafn-
gildistölureruskáletraðar. 102 = 100, 103 - lOOOo.s. frv. 10 3 - 1/103.)
Lengd.
1 metri (m) = 1650763,73 öldulengdir ljóss frá lofttegundinni krypton
86, sem er ein samsæta (ísótópur) frumefnisins krypton. (I gildi
síðan 1960.)
1 þumlungur (Br. og U.S.) = 2,54 cm.
1 fet (Br. og U.S.) = 12 þumlungar 30,48 cm.
1 yard (Br. og U.S.) = 3 fet = 0,9144 m.
1 míla (Br. og U.S.) = 1760 yards - 1,609344 km.
1 sjómíla (alþjóðleg) = 1,852 km.
1 stjarnfræðieining (staðalgildi) = 1,496 ■ 10 11 m.
1 ljósár = 9,461 • 10 15 m = 63239 stjarnfræðieiningar.
1 parsec = 3,086 • 10 16 m = 206265 stjarnfræðieiningar 3,26 ljósár.
1 míkron Qi) = 10*6 m.
1 Ángstrom (Á) = 10 'a m.
Þvermál atóms = um 10 10 m.
Þvermál atómkjarna = 10 14 — 10"15 m.
Þvermál róteindar (prótónu) = um 1,6 • 10 15 m.
Þvermál rafeindar (elektrónu), hefðbundið gildi - 5,6-10 15 m.
Flatarmál.
1 hektari = 10000 fermetrar (m2).
1 ekra (Br. og.U.S.) = 4047 m2 = 0,4047 hektarar.
Rúmmál.
1 lítri = 1 rúmdecimetri = 1000 rúmcentimetrar. (í gildi síðan 1964.)
I gallon (U.S.) = 4 quarts (U.S.) = 8 pints (U.S.) = 3,7853 lítrar.
1 gallon (Br.) = 4 quarts (Br.) = 8 pints (Br.) = 4,5460 lítrar.
1 staðalrúmmál lofttegundar (mólrúmmál við staðalaðstæður) = 22,42
Massi (efnismagn).
1 kílógramm (kg) = efnismagn tiltekins sívalnings (úr platinu-iridíum
blöndu), sem geymdur er í Frakklandi. (í gildi síðan 1889.)
1 pund (Br. og U.S.) = 0,45359237 kg.
1 stone (Br.) = 6,3503 kg.
Kyrrstöðumassi róteindar (prótónu) = 1,67 ■ 10-27 kg.
Kyrrstöðumassi nifteindar (nevtrónu) = 1,67 • 10 27 kg.
Kyrrstöðumassi rafeindar (elektrónu) = 9,11 ■ 10~31 kg.
Hitastig.
1 Kelvingráða (°K), varmafræðileg = 1/273,16 af hitastigsbilinu frá
alkuli (sjá neðar) upp í þripunktshitastig vatns. (í gildi síðan 1954.)
1 Celsiusgráða (°C), varmafræðileg = 1 Kelvingráða, varmafræðileg.
Alkul (hið algjöra hitalágmark) = 0C K = — 273,15°C.
Þrípunktshitastig vatns (þar sem vatn, ís og gufa eru í jafnvægi)
= 273,16°K - 0,01°C.
1 Celsiusgráða, alþjóðleg = 1/100 af hitastigsbilinu milli frostmarks
og suðumarks vatns við staðalloftþrýsting. (I gildi síðan 1948.)
1 Kelvingráða, alþjóðleg = 1 Celsiusgráða, alþjóðleg.
(32)