Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Side 35
Tími.
1 (atóm)sekúnda = 9192631770 sveiflutímar raföldu frá loftkenndu
cesíum 133, sem er ein samsæta (ísótópur) frumefnisins cesíum. (í
gildi síðan 1964 sem grundvallareining tímans í eðlisfræði.)
1 dagur (meðalsóldagur) = 24 stundir = 1440 mínútur = 86400 sek-
úndur (meðalsólsekúndur) = sú tímaeining, sem venjulegar klukkur
eru miðaðar við.
1 stjörnudagur = snúningstími jarðar miðað við stjörnuhimininn (nán-
ar tiltekið vorpunkt himins) = 23 stundir 56 mínútur 4,1 sekúndur.
1 hvarfár (árstíðaár) = tíminn milli sólhvarfa = 365,24220 dagar.
1 stjörnuár = umferðartími jarðar um sólu miðað við fastastjörnur
= 365,25636 dagar.
í almanakssekúnda = 1/31556925,9747 úr lengd hvarfársins, eins og
það var um aldamótin 1900. Þessi tímaeining er lögð til grund-
vallar við almanaksútreikninga. (í gildi síðan 1956.)
. Hraði.
1 m/sek = 3,6 km/klst.
1 hnútur = 1 sjómíla á klst. = 0,5144 m/sek.
Hraði hljóðsins (í lofti við 0°C) = 331 m/sek = 1193 km/klst.
Hraði ljóssins (1 lofttómu rúmi) = 299793 km/sek.
Hröðun.
Þyngdarhröðunin (fallhraðaaukningin) við yfirborð jarðar (staðalgildi)
= 9,80665 m/sek á sekúndu.
Kraftur.
1 newton (n) (frb.: njúton) = krafturinn, sem beita þarf á massann
1 kg til að valda hröðun, sem nemur 1 m/sek á hverri sekúndu,
þegar viðnám er ekkert.
1 dyn = 10 5 n.
Þyngdarkrafturinn, sem stafar frá 1 kg í r metra fjarlægð
= 6,67 • 10 'Vr2 newton á hvert kg, sem þar er.
Þyngdarkrafturinn á 1 kg við yfirborð jarðar (staðalgildi) = 9,80665 n.
Þessi stærð er stundum notuð sem krafteining undir nafninu „kíló-
grammkraftur“ eða aðeins „kílógramm" sbr. „kílógramm-metri".
Rafkrafturinn frá hleðslunni 1 coulomb í r metra fjarlægð
= 9 • 10°/r2 newton á hvert coulomb, sem þar er.
Segulkrafturinn frá 1 ampers straum í löngum, beinum vír, sem verkar
á 1 metra kafla af öðrum straumvír samsíða í r metra fjarlægð
= 2 • 10-7/r newton á hvert amper í þeim vír.
Þrýstingur.
1 bar = 10s n/m2 = 1,02 • 104 „kílógrammkraftar" /m2.
1 millibar (mb) = 100 n/m2.
1 loftþyngd (staðalgildi) = 1,01325 bar = 1013,25 mb.
1 mm kvikasilfurs við staðalskilyrði = 1,33322 mb.
Vinna, orka, varmi.
I joule (frb.: dsjúl) vinnan, sem krafturinn 1 newton framkvæmir,
þegar hann hreyfir hlut 1 m 1 kraftáttina = 1 newton-metri.
1 kílówattstund (kwst) = 3,6 ■ 106 joule.
1 kílógramm-metri = 9,80665 joule.
1 erg = 10~J joule.
1 elektrónuvolt (ev) = 1,60 • ÍO10 joule.
(33)
3