Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Síða 36
1 kaloría („hitaeining") = 4,2 joule. Kaloría er sú varmaorka, sem
til að hita 1 gramm af vatni um 1°C. Hversu mikla orku þarf ti'
þessa, fer að örlitlu leyti eftir hitastigi vatnsins, og er því kalorian
ekki nákvæmlega skilgreind, nema hitastigið sé tilgreint. Nafnio
kaloría er stundum notað í merkingunni kílókaloría (1000 kaloríur).
einkum þegar rætt er um varmagildi fæðutegunda og varmaþört
bygginga.
Eðlisvarmi vatns við 15°C = 4185,5 (joule/kg)/°C = 0,0011626 (kwst/kg)
/°C.
Bræðsluvarmi vatns = 3,33 ■ 105 joule/kg = 0,093 kwst/kg = um 80
kaloríur/g.
Suðuvarmi vatns = 2,26 ■ 106 joule/kg = 0,63 kwst/kg = um 540
kaloríur/g.
Eðlisvarmi andrúmslofts við 20°C = 1006 (joule/kg)/°C = um 0,24
(kaloríur/g)/°C.
Afl.
1 watt (w) = 1 joule/sek.
1 kílógramm-metri á sekúndu = 9,80665 w.
1 hestafl (metrakerfíshestafl) = 75 kílógramm-metrar/sek = 735,5 w.
1 hestafl (Br. og U.S.) = 745,7 w.
1 hestafl (rafvélahestafl, Br. og U.S.) = 746 w.
Rafstraumur.
1 amper = 1 coulomb/sek.
Rafhleðsla.
1 coulomb (frb.: kúlomb) = 1 amper • sek.
1 rafeindarhleðsla (elektrónuhleðsla) = 1,60- 10~19 coulomb.
Rafspenna.
1 volt = 1 joule/coulomb = 1 watt/amper.
Rafviðnám.
1 ohm (frb.: óm) = 1 volt/amper = 1 watt/amper2.
Eðlisviðnám kopars við 0°C = 1,6 • 10-8 ohm-metrar.
Viðnám í 1 m af koparvír, 1 mm2 í þverskurð (við 0°C) = 0,016 ohm.
FORSKEYTI MÆLIEININGA
Nafn Tákn Merking
tera- T 1012 (milljón milljón = evrópsk billjón)
gíga- G 109 (þús. milljón = milljarður = bandarísk billjón)
mega- M 106 (milljón)
kíló- k 103 (þúsund)
hektó- h 102 (hundrað)
deka- da 10 (tíu)
deci- d ío-1 (1 tíundi)
centi- c 10-2 (1 hundraðasti)
milli- m io-3 (1 þúsundasti)
míkró- h 10-6 (1 milljónasti)
nanó- n 10-9 (1 þúsund milljónasti)
píkó- P ÍO"12 (1 milljón milljónasti)
femtó- f ío-15 (1 þúsund milljón milljónasti)
attó- a 10-18 (1 milljón milljón milljónasti)
(34)