Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Síða 44
VEGALENGDIR EFTIR ÞJÓÐVEGUM I KM.
Miðað er við algengustu leiðir, nema annars sé getið. Leiðin milli
Suður- og Norðurlands styttist um 16 km ef farið er um Draga, en
um 13 km, ef farið er um Uxahryggi. Um Kaldadal er leiðin 17 km
lengri. Leiðin milli Vestfjarða og Norðurlands styttist um 42 km, ef
farin er Laxárdalsheiði. Leiðin til Austurlands lengist um 67 km, ef
farið er um Tjörnes. Svigar merkja, að ekki sé bílfært alla leið.
Frá Reykjavík.
Akranes 108. Akranesvegamót 95. Arnarstapi 263. Arngerðareyri 340.
Ásgarður í Dölum 221. Ásólfsstaðir 120. Bifröst 156. Bíldudalur 441
og 488. Borgarnes 147. Brú í Hrútafirði 211. Brúarhlöð um Grímsnes
114, um Hreppa 127. Búðardalur 205. Búland 261, um Fjallabak 241.
Búrfellsvirkjun 128. Drangsnes 375. Eyrarbakki 71. Ferstikla 83.
Flúðir 105. Fornihvammur 183. Galtalækur 124. Gerðar 56. Geysir
116. Grindavík 54. Grundarfjörður 257. Gullfoss 122. Hafnir 54.
Hagavatn 149. Hella 94. Hellissandur 274, fyrir Jökul 300. Hlégarður
16. Hlíðarvatn í Hnappadal 193. Hlíðarvatn í Selvogi 54, um Þrengsli
67. Hofsós 400. Holtavörðuheiði, sæluhús 198. Hólar í Hjaltadal 396.
Hólmavík 331. Hraun á Skaga 367. Húsafell 178, um Draga og Hálsa-
sveit 152, um Kaldadal 114. Hvalfjörður, þorp 75. Hvammstangi 251.
Hvanneyri 129. Hveragerði 45. Hvítárbrú 130. Hvítárvatn, sæluhús
170. Hvolsvöllur 108. Jökulheimar 273. Kaldakvísl, brú 199. Kefla-
vík 48. Kerið 68. Kerlingarfjöll, sæluhús 200. Krísuvík 36. Landmanna-
hellir 168. Laugarvatn 93, um Gjábakkahraun 75. Laxá í Kjós 48.
Látrabjarg 496. Ljósifoss 71 og 72. Múlakot 129. Melgraseyri 352.
Mýri í Bárðardal um Sprengisand 370. Njarðvíkur 43 og 46. Norður-
fjörður 439. Núpsstaður 311. Næfurholt 130. Ólafsfjörður 478. Ólafs-
vík 265. Patreksfjörður 459. Reykholt 155, um Draga 125, um Uxa-
(42)