Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Page 56
haldin ráðstefna vinabæja
Akureyrar á Norðuriönd-
um. U. Thant, fram-
kvæmdastjóri Sameinuðu
þjóðanna kom í opinbera
heimsókn til ísiands dag-
ana 7.-9. júlí. Félög
Atlantshafsbandalagsins
héldu fund í Reykjavík í
júlí. Formenn meinafræð-
ingafélaga á Norðurlönd-
um héldu fund í Reykja-
vík í júlí. Alþjóðleg ráð-
stefna um blóðstreymis-
fræði var haldin í Reykja-
vík í júlí. Framkv.stj. Al-
þjóða Rauðakrossins, H. Beer, heimsótti ísland í júlí. Sam-
band norrænna slökkviliðsmanna hélt fund í Rvík í júlí. Sam-
band norrænna borgarstarfsmanna hélt fund í Rvík í júlí. V.
Bodson, forseti þingsins í Luxemburg, heimsótti Island í
júlí. Færeyjabiskup, J. Joensen, heimsótti ísland í júlí. B.B.
Sen, forstjóri FAO (matvæla- og landbúnaðarstofnunar
Sameinuðu þjóðanna) kom til íslands í júlí. Mikið skátamót
var haldið á Hreðavatni dagana 25. júlí til 1. ágúst. Sóttu það
um 1800 skátar, af þeim um 260 útlendingar. O. Bach, forseti
þings Vestur-Berlínar, heimsótti ísland í júlí. Norræn sjó-
mælingaráðstefna var haldin i Reykjavík í júlí. Mót norrænna
búfræðinga var haldið hér á landi í ágúst. Hópur sænskra
þingmanna heimsótti ísland í ágúst. Abba Eban, utanríkis-
ráðherra ísraels, var í opinberri heimsókn hér á landi dag-
ana 9.-12. ágúst. Stjórn og fulltrúaráð alþjóðasambands
háskólakvenna hélt fund í Reykjavík í ágúst. Norrænu tungu-
málanefndirnar héldu fund í Reykjavík í ágúst. R.L. Evans,
forseti Alþjóða-Rotarysamtakanna, heimsótti ísland í ágúst.
(54)
U Thant heldur rœðu í Reykjavík