Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Qupperneq 64
Rósamáfur (síberísk tegund) fannst í Vestmannaeyjum og
albatros sást í Hellisey í Vestmannaeyjum.
Mórauður hrafn var skotinn í Stafholtstungum. Grind-
hvalavaða kom á ytri höfnina í Reykjavík í ágúst. Akveðið
var að stofna þjóðgarð á Skaftafelli í Öræfum.
Próf.
Embættispróf við Háskóla íslands.
í guðfræði: Heimir Steinsson, I. ágætiseinkunn 14,94.
Kandídatspróf í íslenzkum fræðum: Svavar Sigmundsson,
I. 10,55.
Kandídatspróf í sögu með aukagrein: Heimir S. Þorleifsson,
I. 13,09.
íslenzkupróf fyrir erlenda stúdenta: Trygve Skomedal,
I. 10,89.
B.A.-próf:
Bernharð S. Haraldsson, I. 11,97. Einar Guðmundsson,
I. 11,43. Einar Ö. Lárusson, II. 9,50. Halla Hallgrímsdóttir,
II. 10,00. Jónas Kristjánsson, I. 12,90. Katrín S. Árnadóttir,
II. 9,73. Kolbrún Valdimarsdóttir, I. 10,93. Kristín Magnús-
dóttir, I. 11,00. Margrét E. Arnórsson I. 11,93. Ólöf B.
Blöndal, 1. 11,80. Pétur H. Snæland, II. 9,57. Sigríður Arn-
bjarnardóttir, I. 13,25. Sigurður Oddgeirsson, II. 9,60. Sigur-
laug Sigurðardóttir, I. 10,80. Sveinn S. Jóhannsson, I. 11,17.
Þyri Laxdal, I. 13,03. 1963 lauk Ragnar Stefánsson B.A.-
prófi með I. einkunn 12,25.
í læknisfræði: Auðólfur Gunnarsson, I. ágætiseinkunn
14,58. Baldur Fr. Sigfússon, I. 12,26. Bjarni Þjóðleifsson,
I. 12,04. Brynjólfur Ingvarsson, I. 13,03. Guðmundur Jón-
mundsson, I. 11,85. Guðmundur Steinsson, I. 10,57. Ing-
ólfur St. Sveinsson, I. 12,08. Ingvar Kristjánsson, I. 11,17.
Jón G. Stefánsson, I. 12,33. Kristján Sigurjónsson, I. 12,59.
Þórarinn B. Stefánsson, I. 13,17. Þorsteinn Sv. Stefánsson,
I. 12,72.
(62)