Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Síða 105

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Síða 105
varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli til afnota fyrir banda- ríska og íslenzka aðila. ESSA hnöttum Bandaríkjanna verður skotið á braut með jöfnu millibili á næstu árum, og er miðað við að hafa ætíð þrjá starfandi hnetti af þessari gerð á lofti. Mjög fullkomnum veðurathugunarhnetti, Nimbus 2, var skotið upp í tilraunaskyni 15. maí. í honum eru fimm mynda- vélar til myndatöku bæði í myrkri og að degi til, svo og tæki til að mæla skýjahæð yfxr jörðu. Sovétríkin sendu upp tvo veðurhnetti á árinu, Molniya 1C hinn 25. apríl og Cosmos 122, 25. júní. Voru þeir að sögn búnir myndavélum og öðrum tækjum til veðurathugana, en nánari upplýsingar eru ekki fyrir hendi. Bandaríkjamenn sendu fjarskiptahnöttinn Intelsat 2 á loft í október 1966. Var honum ætlað að fara á staðbraut yfir Kyrrahafi, svipað og Syncom 2 áður, en vegna bilunar í afl- flaug komst hnötturinn ekki á rétta braut. Er hann því ein- ungis notaður í 10 klukkustundir á dag, þegar hann er í sjónarsviði móttökustöðva á Kyrrahafssvæðinu, í stað 24 stunda, ef hann væri á staðbraut. í ráði er, að fleiri Intelsat hnöttum verði skotið á staðbraut yfir Atlantshafi og Kyrra- hafi árið 1967. Bandaríski flugherinn sendi 7 íjarskiptahnetti á loft með einni Titan 3C risaeldflaug. Gerðist þetta 16. júní 1966 og eru þessir hnettir hinir fyrstu af fyrirhuguðu kerfi 21 slíks hnattar. Sovétríkin sendu einn fjarskiptahnött, Molniya 1 D, á braut 20. október. Var braut hans ílöng, með jarðfirð við 40000 km hæð og jarðnánd við 485 km hæð. Visinda- og tilraunatungl. Fjöldi rannsóknartungla var sendur á braut á árinu, og verða hér aðeins talin þau, sem helzt eru og nýstárlegust. Bandaríkin sendu á braut fyrsta OAO stjörnurannsókna- hnött sinn 8. apríl. Komst hann á rétta braut, en vegna bil- (103)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.