Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Side 2
2 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2004 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: Frétt ehf. Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Ritstjóran lllugi Jökulsson MikaelTorfason Fréttastjórl: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599- Ritstjórn: 550 5020 - Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing- ar: auglysingar@dv.is. - Dreifing: dreifing@dv.is Setning og umbrot: Frétt ehf. Prentvlnnsla: ísafoldarprentsmiðja DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagna- bönkum án endurgjalds. 1 Hvað eru þau mörg? 2 Hvað táknar það fyrsta? 3 En þriðja kertið? 4 Hvað heita hin tvö? 5 Hvað táknar grenið í að- ventukransinum? Svör neðst á síðunni Andrew Jackson 1829-1837 Fæddist 1767. Tók þátt í frelsisstríði Bandaríkjanna gegn Bretum, gerðist svo lögfræðingur og stórbóndi í Tennessee. Hers- höfðingi í stríði BNAog Breta 1812 og gekk þá og síðar sérlega hart fram gegn Indíánaætt- bálkum sem studdu Breta. Öðl- Bandaríkjaforsetar 7 aðist miklar vinsældir og gælunaihið Old Hickory. Þótti hörkutól, lét taka af lífi liðhlaupa og háði sjö einvígi af ýmsu tilefni. Missti af for- setaembættinu 1824 er J.Q. Adams fékk fleiri atkvæði í fulltrúadeildinni, en 1828 vann hann öruggan sigur á Adams. Setti stuðningsmenn sína í öll mikilvæg embætti en þeirri venju hafa forsetar síðan fylgt. 1832 var hann endurkjörinn eftir yfirburða- sigur á Henry Clay. Deilur um Bandaríkjabanka settu svip á forsetatíð hans en honum tókst að leggja hann niður. Var þá sakaður um að færa klíkubræðrum í einka- bönkum spón í ask sinn en hélt því sjálfur ffarn að bank- inn hefði verið leiksoppur gamalgróinna auðstétta. Lést 1845. Daufir í dálkinn Þeir sem eru daufír í dálk- inn eru tregirog aðgerðar- litlir, jafnvel ókátir. Fiskur var aigengur matur til sjáv- ar og sveita, einkum hertur, en siðareinnig saltaður. Dálkur er hrygg- lengja í físki og illa verkaður salt- fískur var daufur við dálk- inn þegar saltlð hafíð veriö sparað og þess vegna varð dálkurinn bragðlítill. Þannig eru stúrnir menn og aðgerðarlitlir, lítið kveður að þeim og þeir þykja dauf- legir í framkomu. 1. Fjögur. 2. Spádómskertið minnir á fyrir- heit gamla testamentisins um komu frels- arans. 3. Hirðakertið heitir eftir hirðingjun- um sem fyrst fengu fregnir af fæðingu frelsarans. 4. Betlehemskerti og Englakerti. 5. Lífið í Jesú Kristi. Málið Hugleiðið sögubækur framtíðarinnar Nú verða sagðar fréttir... (Áður en lengra er hald- ið: þessar fréttir eru fyrst og fremst ætlaðar tveimur mönnum. Þeir virðast nefnilega ekki vita það sem fréttimar herma, þdtt allir aðrir sjái það í hendi sér. Þessir tveir menn eru þeir Halldór Ásgrímsson og Davíð Oddsson) En nú verða sem sagt sagðar fréttir: Það mun ekki duga þeim fyrmefndu tvímenningum að stinga endalaust höfðinu í sandinn og reyna að telja sér og öðnun trú um að aðdragandi stuðningsyfirlýsingar íslensku rfkisstjórnarinnar við fraks- stríðið skipti engu máli. Muni hverfa fljótlega úr umræðunni og aldrei koma til baka. í ævisögum þeirra seinna meir verði varla á þetta minnst; í hæsta lagi haft sem neðan- málsgrein innan um afrekaskrár þeirra í öðrum málum. Af því ég þykist hafa svo sterka sögulega vitund, þá ælía ég hins vegar að Ieyfa mér að hver versta bommertan á ferli þeirra. Því ég er svo bjartsýnn að trúa því að heimurinn muni fara batnandi og þar á meðal okkar íslenska samfélag og upp muni einhvern tíma renna sú tíð að ísland verði ábyrgur þátttakandi í alþjóðlegu starfí og ferill á alþjóðavettvangi muni því skipta æ meira máli í sögubókum. Og þá verður framferði Halldórs og Davíðs í fraksmál- inu talið þeim til skammar. Þessu verða þeir að átta sig á. Og því líka, að þótt skaðinn sé skeður, þá geta þeir félagar ennþá bjargað því sem bjargað verður með því að koma hreint fram og leggja spil sín á borðið. Útskýra hvernig þetta mál gekk fyrir sig nú þegar, í stað þess að eftiriáta það sögubókunum. Reyna tð dæmis ekki að ljúga því, eins og Halldór gerði í Kastljósi um daginn, að eitthvert ferli á Alþingi hafí skipt máfí í þessu sambandi. Illugi Jökulsson fúllyrða að það er fjarri öllum sanni. Þetta mál mun ekki gleymast og það mun varpa æ lengri og dimmari skugga yfir feril þeirra tvímenninga beggja. í framtíðinni - þegar bæði þeir og ég verða horfnir inn á hinar eilífu veiðilendur og unum okkur við að elta uppi eUífar kan- ínur - þá verður þetta mál jafnvel taUð ein- í DV HEFUR flÐUR verið vakin at- hygli á því ágæta blaði Hraunbúan- um sem Rúnar Ben Maitsland held- ur úti í fangelsinu á Litla-Hrauni. Það er uppfullt af skemmtilegu eftii af ýmsu tagi og í dag grípum við nið- ur í eins konar ritstjórnarpistli sem ritstjórinn Rúnar Ben skrifaði sjálf- ur. Fyrirsögnin er: „íslenska tfldn." „ALLIR HflLDfl að þeir séu meiri og merkilegri en sá næsti. Og kynin nota sína aðferðina hvort til að sýna öðrum að þeir séu lélegri. Hver kannast ekki við karlinn sem situr í góðra vina hópi og montar sig af kvenhylli og ríkidæmi? Öllum fínnsthann lyginn ogleið- irtlegur en bíða samt efiir að röðin komi að þeirra grobbi. Allirhalda að alfírhinir séu að ljúga en halda samt að afíir hinir trúi þeim. Þetta er heimska. Og hver kannast ekki við konurn- ar í saumaklúbbnum sem gagga hver í kapp við aðra og hamast við að segja ljótar sögur af vinkonum sínum sem ekki eru á staðnum?Það liggur við að þær þori sjálfar ekki annað en að mæta af ótta við að lenda á milli tanna hinna. Kannski ætlastþær til að vinkonumar tali vel um þær. Þetta er líka heimska. VERSTIR ERU ÞEIR sem hika ekki við að dæma aðra án þess að hafa efni á er ekki rík keldor tík . ' v! „Ég hefkynnst mörgum merkismönnum hér suður <[ i Hrauni, mönnum sem sjálfskipaðir heldri |r* menn og hirðingjar hins frjálsa heims telja fráleitt að fínnist í fangelsi." Fyrst og fremst því. Það eru hinir sönnu glæpa- menn. Þetta em einmitt týpumar sem koma blindíufíir heim á föstu- dagskvöldi til að lúskra á fjölskyld- unni, sofa afían laugardaginn en eyða sunnudeginum í að skrifa blaðagrein um forvamir og harðar refsingar handa þeim sem misstfga sig. Þeir vilja uppræta eiturlyf með ofbeldi, ofbeldi með ofbeldi en gleyma sjálfum sérogsínu dópi. Ég hef kynnst mörgum merkis- mönnum hérsuðuríHrauni, mönn- um sem sjálfskipaðir heldri menn og hirðingjar hins frjálsar heims telja fráleitt að fínnist ífangelsi. íslenska þjóðin þykist vera rík en er það ekki. Húnertík." Heiftin í Hugh Cornwell Eða almennt hugarástand gamalla pönkara Trausti Júlíusson, poppgagnrýn- andi DV, skrifaði í fyrradag um Stranglers-tónleikana í Kópavogi um síðustu helgi og fannst töluvert gaman en saknaði samt gamla söngvarans sem hætti fyrir 14 árum. Trausti skrifaði: “Ég saknaði hins vegar Hughs Cornwefí meira heldur en ég bjóst við. PaulRoberts [“nýi“ söngvarinnj er ekki alslæmur og stundum tókst honum ágæúega upp, en það vant- aði heiftina sem gerði svo mikið fyr- ir sönginn hjá Hugh. Þegar Hugh söng viölagið í Something Better Change þá var eins oghann væri að springa úr frekju og reiði, en þegar Paul söng það var eins og hann væri að fara yfír innkaupalista, tfífínninguna vantaði. “ Stranglers- deildin á DV fjölmennti auðvitað á tónleikana og við bárum þessi ummæli gagnrýnandans undir formann deildarinnar, sem kaus að koma ekki fram undir nafni. Hann sagði: “Vér verðum að viðurkenna að vérhugsuðum einmitt það sama og Trausti og söknuðum í fyrstu heift- arirmar íHugh. En síðan hugs- uðum vér mál- ið betur og komumst að þeirri niður- stöðu að gleði- lætihansværu þrátt fyrir afít ekkí svo ifía til fundin. Vissulega var heiftin í Hugh Cornwefí við hæfí og afar áhrifamik- il þegar Stranglers kom hingað fyrst fyrir 26 árum en að vel athuguðu máli teljum vér að það hefði verið beinlínis hafíærislegt - að vér segj- um ekki óviðurkvæmfíegt -að horfa upp á vel stæðan fjölskyldumann kominn nokkuð á sextugsaldur þenja sig af ungæðislegri heift um nauðsyn nOiilískra breytinga. Þá teljum vér oss aðdáendur lítt geta farið fram á slíka heift - svo myndræn sem hún er - þegar líf vorra sjálfía er ráðsett orðið og rót- tækar „breytingar" ekki efst á stefnuskránni ílífí voru. Myndi það flokkast undir örgustu fíekju af vorri hálfu ef vér heimtuðum að rosknir pönkarar væru enn í dag ólgandi af metafýsískri „heift", bara svo vér gætum tafíð oss trú um að slíkt blundaði einnigí voru brjósti og vér værum því enn ungir. Því sættum vér oss vel við kæt- ina í Paul Roberts þegar upp var staðið. “

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.