Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 19
DV Sport FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2004 19 r I|mjllasamband falladra valdi í])ióttamann ársins a llólc'l Sögn í gær. l>aö kum láuin á óvarl aö sundkappinn Gunnar Örn Ólafsson varð fyrir valinu, enda árangur lums meö glæsilegasia rnóti á árinu. Gunnar fór hamförum, batði hér heima og á erlendri gmndu, var m.a. valinn sundmaður Global Games-leikanna og setti að auki sex íslandsmet og fjögur heiinsmet. l>á vann hann sér þátltökurétt í Ólvmpíuleikum fatlaðra í Aþenu en ekkert varð tir þálltöku þroskaheftra á mótinu. „Stefnan er alltaf sú sama, að gera betur en maður hefur gert. Ég er jú bara tvítugur þannig að ég held ég eigi eitthvað eftir Sundmaðurinn Gunnar örn Ólafsson var val- lega hvetur það mann ál'ram aö verða íþróttamaður inn íþróttamaður ársins af íþróttasambandi fatl- ársins. Foreldrar mínir hafa stutt við baídð á mér og aðra i gær. Gunnar náði undraverðum árangri á þá eiga þjálfararnir, Mads og Ingi Þór, stóran þátt í árinu og vann tn.a. allar greinar sem hann tók velgengninni." þátt í í bikarkeppni ÍF sem fram fór í vor. Að auki ávann Gunnar sér keppnisrétt á Ólymp- Svíþjóð ekki jafnspennandi íumóti fatlaðra sem fram fór í Aþenu en vegna Gunnar segist hafa verið svekktur þegar í ljós kom deilna innan Alþjóðaólympíuhreyfingai' fatl- að ekki yrði farið á Ólympíuleikana í Aþenu. „Mér aðra og samtaka þroskalieftra íþróttamanna, gramdist það mjög í svona tvo daga en þegar ég ftétti varð ekkert úr þátttöku þroskaheftra á mótinu aö Global Gantes kærni í staðinn, þá setti ég mig í og Aþenuför Gunnars því cir sögunni. startholurnar fyrir þá keppni. Það þýddi ekkert að svekkja sig enda Global Games fin sárabót og ég náði að toppa sjálfan mig þar sem var mjög gaman. En ég viðurkenni að ég var ekki jafnspenntur lyrir að fara til Svíþjóðar og Grikklands. Aþena var því meira spenn- andi kostur," sagði Gunnar brosandi. Verðlaunin sem Gunnar vann til á árinu 2004, hlaupa á tugum. í Hong Kong vann hann sex verð- iaun alls, þar af þrjú gullverðlaun. Á Malmö Open bætti hann fimm gullverðlaunum við og einum bronsverðlaunum. Á Opna Danska nældi hann sér í fern gullverðlaun og ein silfurverðlaim og á Opna Þýska bættust heil sex gullverðlaun við ásamt emu silfri. Ásamt afrekunum á Global Games urðu þetta því 20 gull-, fimm silfur- og fem bronsverðlaim. Þar var því full ástæða til þess að heiðra þennan mikla afreksmann en þetta er í annað sínn sem Gimnar er valinn íþróttamaður ársins en Jón Oddur Halldórsson, frjálsíþróttamaður, hrepptí viðurkenninguna í fyrra. Ætlar ekki að slá slöku við Gunnar segist ekki ætla að slá slöku við þó vel- gengnin hafi verið mikil síðastliðið ár. Framhaldiö er mjög skýrt í hans huga. „.•Vframhaldandi æfingar og reyna að standa sig á stórmótmn," sagði Gunnar ákveðinn og brosti. sXe@dv.is Burstaði Global Games Hins vegar fór Gunnar á Heimsleika þroska- heftra (Global Games) sem fram fóru í Svíþjóö. Þar nældi hann sér í þrenn gullverðlaun, ein silfúr- og bronsverðlaun. Að auki setti Gunnar sex íslandsmet, fjögm heimsmet og var valinn sundmaður mótsins. „Þetta hefur mikla þýðingu fyrir inig og hvetur mig áfram að æfa og lialda áfram að bæta mig," sagði Gunnar Þór, hæstánægður með viðurkenninguna. Gunnar var ákveðinn í því að halda sama dampi og ná enn betri árangri. „Stefnan er aUtaf sú sama, að gera betur en mað- ur hefur gert. Eg er jú bara rvítug- ur þannig að ég held ég eigi _■'£ eitthvað eftir." • j \, Gunnar hefur lagt Jj JS ; hart að sér við æfing- flfÍVi 'ít’ ar og segir árangur- /i’Í inn ekki honuin ’ v(f einum að þakka. vÍ ?/ „Ég æfi sex til „ átta sinnum í Av i* . viku. Mér J finnst mjög 4 i ‘.1 -• gaman að ~ æfa sund ' ” og svo 1 náttúru- Sigríður fékk Guðrúnarbikarinn Sigrióur Þórarinsdáttir, sjúkraþjálfari og þjálfari íþróttafélagsins Sólar i Snæfellsbæ fær Guörúnarbikarinn i ár en liann er gefinn afóssuri Adalsteinssyni til minningar um eiginkonu hans 0uörúnu Pálsdóttur. Guðrúnarbikarinn fær sú kona sem hefur starfað sérlega vel iþágu fatlaðs fólks á árinu. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.