Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 27
DV Kvikmyndahús FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2004 27 icœj /£>.£> t'-i :/»£> ÍM fi tD/i Sl Sýnd kl. 6 og 8.10 m/ísl. tali Synd kl. 5.50, 8 og 10.10 m/ensku tali m/ísi. tall Fór beint á toppinn i USA ★★★ S.V. Mbl Frá teik5tjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem faer þig til að missa það aigjörlega. SKHCimN MAfiHift' ÍlilCRO Búið ykkur undir að öskra. www.sambioin.is iitbíwoGinn Papabazzi DfUVfR US SOMI CVU. CHUCKY vi Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 6 og 10 bJ. 14 Sýndkl. 6, 8 og 10 bJ. 16 Sýnd kl8 Sýnd kl. 5.45 & 10.15 bj. 12 , 00 Dolby /DD/. ’ SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is LAUGARÁS ~ „ 5S3 2075 ■BIGH • ^ ' í(5" ** 1/2 kvikmyndir.i Otrúleg Muay Thai slagsmálaatriði og engar tæknibrellur. Svnd kl. 10.15 b.i. 16 ára Miðaverð 500 kr. " : WS '>«W____\ ú ' , % r i www.iaugarasbio.is ÍK'kÍC kvikmyndir.com icirk: HL Mbl BRIDGEJ Sýnd kl. 6 m/ísL tati Borðar bara fitandi mat Vill gera myiid um líf sitt Söngkonan Pink ætlar að af- hjúpa sín dýpstu leyndarmál og hugsanir í mynd sem gerð verður eftir dagbók hennar. Pink ædar að skrifa handritið sjálf. „Ég vil skrifa kvikmyndahandrit sem er byggt á dagbókunum mínum. Þær eru heillandi, óvæntar og áhrifamiklar en fyrst og fremst sýna þær mig eins og ég er.“ Pink langar til að segja sína sögu nú þegar tökum á mynd um goðsögnina Janis Joplin hefur verið frestað en Pink leikur Janis í myndinni. Pink, sem býr ekki að mikilli reynslu sem leikkona, fyrir utan að hafa komið fram í seinni myndinni um Charlie’s Angels, er hvergi bangin við að skrifa handrit eftir dagbók- unum sínum né að leika. Hjartaknúsarinn Leonardo DiCaprio segir frá því að hann hafi haldið að hann myndi deyja þegar hann fór í failhlífarstökk. Hann seg- ist enn fá gæsahúð þegar hann rifjar upp tilfinninguna sem heltók hann í háloftunum þegar hann togaði í strenginn sem hleypir falUúífinni út og áttaði sig á því að fallhlífin var flækt. Sem betur fer gat sá sem stökk með honum losað fallhlífina og náðu þeir að lenda slysa- laust þó að litíu hafi munað. DiCaprio segir að hræðslan sem hann fann fyrir hafi verið lam- andi. DiCaprio mun leika Howard Hughes í myndinni The Avi- ator sem kemur út hér á landi á næstunni. Sienna Miller, kærasta sjarmatröllsins Jude Law, er grönn og spengileg kona. Fyrrum meðleigjandi Siennu segir þoð furðu sæta hvernig Sienna geti verið isvo góðu formi þar sem hún borðar bara sætindi og skyndibita. „Hennar hluti af issköpnum var fullur af nammi, smiöri, kjöti og fitandi mat. Hún borðar stanslaust en dn þess að það setjist gramm á hana. Og hún er enn svona, ég var heima hjá henni um daginn og sá að iskápurinn var fullur affeitum mat. Meðan ég var hjá henni borðaði hún ristað brauð löðrandi i smjöri og fékk sér siðan súkkulaði. Það er mjög ósanngjarnt að hún geti lifað svona án þess að fitna." .ennon hitti geinwerur Sjáandinn Uri Geller segir að John Lennon hafi sagt sér frá þvi þegar hann hitti geimverur. Uri segir að Lennon hafi legið eina nóttina sofandi með Yoko Ono sér við htið og vaknað skyndilega við að fjórar verur stóðu við rúm hans. Þær voru litlar og með risastór svört augu og sögðu eitthvað við Lennon sem hann skildi ekki. Uri segir að Lennon hafi sagt að hann hefði ekki verið á eiturlyfjun eða neinu sem hefði getað framkallað þessar sýnir.„Ég hef verið á eiturlyfj- um og prófað LSD en þarna var ég al- veg edrú og ég sá þessar verur i aivör- unni. Mig var heldur ekki að dreyma," sagði Lennon. Verurnar gáfu Lennon eggiaga málmhlut sem hann lét Uri fá og segir Uri að Lennon hafi verið mjög hræddur við þetta allt saman.„Hann sagði að þetta hefði verið allt ofskrit- ið til að skilja almennilega." Skapheít i r Frakkar ag fíkniefnasalar Svefngenglar virðist í fyrstu vera dæmigerð fyrir glæpamyndir 10. áratugsins, sem voru flestar að meira eða minna leyti innblásnar af Tarantino. Myndin byrjar á að mað- ur er sýndur í einkennilegum að- stæðum, í þetta skiptið gangandi út úr brennandi byggingu. Hann fer rakleiðis inn á löggustöð og segist hafa framið morð vegna konu. Og svo hefst sagan. Og hún er reyndar svo listilega fléttuð að allar samlík- ingar við Tarantino eða í raun hvern sem er gleymast fljótt. Við fylgjumst með Antoine; sem er minniháttar eiturlyfjasali sem á systur sem er nýsloppinn úr fang- elsi. Systir hans Marie virðist aðeins of falleg tii að vera tukthúslimur og morðingi, en það kemur ekki að sök. En þó er Antoine ekki aðalpersóna myndarinnar eins og maður hafði búist við. Sjónarhólnum er reglulega breytt, sumir af þeim sem maður hélt að væru aðalkarakterar eru drepnir og sjónarhóllinn færist yfir á aðra sem endast ekki endilega mikið lengur. Ekki svo að skilja að sögu- þráðurinn sé ruglingslegur, þvert á móti. En þar sem maður er vanur að sjá skýrar aðgreiningar (og verð- launaveitingar eftir þvf) í aðal- og aukapersónur kemur það manni á óvart að fygjast með hálfum tug per- sóna sem allar eru jafnréttháar. Önnur noir-hátíðarmynd Há- skólabíós, L. 627, íjallaði um von- lausa baráttu lögreglunnar við eitur- lyijasala. Svefngenglar sýnir hina hlið málsins, talsvert stílíseraðri og hráum raunveruleikanum ekki aiveg jafn mikið slett í andlitið á manni, en góð eigi að síður. Það er þó galli þegar tilfinninga- kaldir Germanar horfa á Gaulverja í bíó að þeir eiga erfitt með að skilja þennan skapofsa sém brýst fram í tíma og ótíma, rétt eins og ekki er ljóst hvers vegna fólk í löndum sem eiga landamæri að Miðjarðarhafi þarf alltaf að tala svona hátt. Mann undrar hálfþartinn hvað það er sem fær manninn í lokin til að brjóta og bramla og loks kveikja í veitingastað sínum. Maður skilur tilfinningar hans, en viðbrögðin eru of blóðheit til að íslendingur geti alveg áttað sig. Og þó var gaman að sjá hversu margir voru í salnum, og virtust Les Marchands de sable/Svefngenglar Leikstjórn: Pierre Salvadori. Að aihlutverk: Mathieu Demy, Marirta Golovine og Serge Riaboukine. Handrit: Nicolas Saada og Pierre Salvadori. Sýnd i Háskólabíó 4 ★ ★★ Valur fór í bíó flestir skemmta sér vel. Það er farinn að verða hver síðastur að sjá sumar af bestu myndum Frakka (og Evr- ópu) undanfarinna ára í bíó áður en að jólageðveikin skellur á fyrir al- vöru, og hvet ég alla til að njóta menningarinnar meðan hún býðst. Valur Gunnarsson Julia Roberts er bæði launahæst og duglegust leikkvenna í Hollywood lulia og Cameron fá rúman milljarð fyrir hverja mynd Það eru engar smásummur sem hæst laun- uðu leikkonur Hollywood fá.Á listanum eru þekktustu leikkonur heims og er þeim raðað i sæti eftir innkomu og afköstum á árinu. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Julia Ro- berts erþarefstá lista, með 1,2 miljarða á mynd, enda hefur hún veriö iðin við kolann undbnfarin misseriog munu tvær stórmyndir verða frumsýndar meðhenni íaðalhlutverki á næsta ári. Það verður að likindum það siðasta sem við sjáum afhenni í bili en hún hefur ákveðið að fara í frífrá kvikmyndaleik þar sem hún ætlar að einbeita sér að tvíburunum sem hún eignaðist á dögunum. í öðru sæti er Cameron Diaz, sem þrátt fyrir ungan aldur hefur náö ótrúlegri vetgengií kvikmyndum. Hún og Julia þéna jafn mikið en Cameron er sæti neðar þar sem hún lék ekki eins mikið og Juiia en hún Ijáði Fionu prins- essu rödd sína i framhaldsmyndinni um Shrek semkomútáárinu. Nicoie Kidman er næst, með 960 milljónir á mynd, og þénar jafn mikið og Reese Witherspoon og Drew Barrymore sem koma i sætin fyrir neðan. Kidman hefur unnið til óskarsverölauna og er þvi fyrir ofan þær. I sjötta sæti er Halle Berry, með 840 miljónir, í þvl sjöunda situr Sandra Bullock með 720 miljónir og á hæla hennar kemur Angelina Jolie með sömu laun. Renée Zeitweger er I níunda sæti og íþví tí- unda erJennifer Lopez, báðar með um 660 miljónir á mynd. Cameron Diaz Hefur náð ótrúlegum árangri á skömmum tíma. Julia Roberts Hefur ekki áhyggjur afblankheitum. Ætlarífimmárafrí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.