Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 5
M fyrirhuguðum hækkunum á skráningargjöldum! Ertu mefl efla á móti ? Dagný Jónsdáttir varaformaflur menntamálanefndar, það veltur á þér hvort skrásetningargjöld vifl ríkis- háskólana hækki um tæp 40% nú, sem þýðir um 80% hækkun á fjórum árum. Rennur þár ekki blóðið til skyldunnar sem fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla íslands. Stúdentar treysta á að þú greiðir atkvæði gegn hækkuninni og beitir þér fyrir því að aðrir þingmenn geri slíkt hið sama! Undirskriftarsöfnun gegn hækkun skráningargjalda fer fram á www.student.is Þar geta stúdentar skráð nafn sitt og kennitölu og sýnt stuðning sinn í verki. technis nemendafélag tækniháskóla íslands STÚDEN TARÁÐ Kennaraháskóla (slands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.