Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2004 Sjónvarp I>V I ERJLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 7.30 Xtreme Sports; Yoz Xtreme a00 Snowboanl FIS Worid Cup Landgraaf a30 Biathlon: Wortd Cup Beitosto- len Norway 11.15 Curting: European Cbampionship Bulgaria 12.15 Biathlon: World Cup Holmenkollen Norway 14.00 Skeleton: Worid Cup Igls 16.00 Swimrrtng: European Championship Vienna Austria 17.30 Biathtom World Cup Holmenkollen Norway ia45 Biathlon: Wxtd Cup Holmenkollen Norway 20.00 Curting: European Championship Bulgaria 21.00 Boxing 2Z45 News: Euro- sportnews Report 23.00 Football: UEFA Champtons League the Game BBC PRIME 5.00 Megamaths: Tables 530 Megamaths: Shape & Space &40 Number Time: Addítion & Subtractton a00 Teletubbies 625 Tweenies a45 Captain Abercromby 7.00 Zingatong 7.15 Tikkabilla 7.35 Blue Peter Ries the Wxtd aoo The Best a30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 1045 The Weakest Unk 11.30 Doctors 1Z0O EastEnders 1Z30 Passport to the Sun 1100 Rolfs Amazing Warld of Animals 13.30 Tetetubbies 13Æ5 Tweenies 1415 Captain Abercromby 1420 Zngalong 14.45 Tikkabilla 1105 Blue Peter Ries the Worid 1130 The Weakest Unk 1115 Big Strong Boys 1645 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook ia00 Doctors 1^30 EastEnders 19.00 The Good Life 1920 My Hero 20.00 Cutting It 2020 Timothy Leary 21.40 Mastermind 2Z10 The League of Gentlemen 2240 Two Thousand Acres of Sky 2320 Ruby Wax Meets 0.00 Clive James: Postcard From... 1.00 Nomads of the Wind Z00 The Physicai World Z30 Mathematical Methods, Modets & Modelling 3.00 Troubleshooter Retums 140 Business Confesstons 150 Corporate Animals 4.00 Star- ting Business English 4.30 Leaming English With Ozmo 425 Friends Intemattonal NATIONAL GEOGRAPHIC 1100 Owls - Silent Hunters 17.00 Battlefront 17.30 Batttefront 1100 Chimp Diaries 1130 Totally Wild 19.00 Built for Destructton 20.00 Honey Badger - Meanest Animal in the Wxld? 21.00 Big Cat Crisis 2Z00 Owls - Si- lent Hunters 2100 The Sea Hunters 0.00 Big Cat Crisis I. 00 Owls - Silent Hunters ANIMAL PLANET 1100 The Planet's Funruest Antoials 1620 The Planefs Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 1100 Monkey Business 1130 Big Cat Diary 1100 Hippo 20.00 Growing Up... 21.00 Miami Animal Poltoe 2Z00 The Natural Wcrid 2100 Pet Rescue 2130 Breed All About It 0.00 Em- ergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Hippo Z00 Growing Up... 320 Miami Animal Police 4.00 The Planet’s Funniest Animals 4.30 The Planefs Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Buena Vista Rshing Club 1620 Rex Hunt Rshing Adventures 17.00 Dambusters - The Bounöng Bomb 1100 Sun, Sea and Scaffolding 1130 River Cottage For- ever 19.00 Myth Busters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Rles 2Z00 FBI Rles 23.00 Forensic Detectives 0.00 Gladiators of World War I11.00 Weapons of War Z00 Bu- ena Vista Rshing Qub Z30 Rex Hunt Rshing Adventures 100 Globe Trekker 4.00 Dambusters - The Bouncing Bomb MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Newtyweds 1Z30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 1430 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 1130 Just See MTV1720 MTVnew 1100 The Base Chart 19.00 New- lyweds 19.30 Globally Dismissed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 2Z00 Superrock 0.00 JustSeeMTV VH1 9.00 Then & Now 920 VH1 Classic 10.00 1980 Top 10 II. 00 A-Z of Music 13.00 A-Z of Pamela Anderson 1130 A-Z Angelina Jolie 1400 A-Z of Music 1100 A-Z Johnny Dep 16.30 So 80’s 17.00 VH1 Vieweris Jukebox 1100 SmellsLikethe90s 19.00 VH1 Classic HXThen & Now 20.00 A-Z of Music 2Z00 VH1 Rocks 2Z30 Ripside MGM 5.45 Gallant Hours 7.40 A Star for Two 9.15 Alias Jesse James 10.45 Lawman 1Z25 The Mouse on Ihe Moon 1150 Hawaii 1620 Vigilante Force 1100 Honor Betrayed 19.35 Cast a Long Shadow 2040 Sitting Bull 2Z25 Com- anche 2155 LA Bounty 1.20 Cotton Comes to Harlem Z55 Man of La Mancha Sjónvarpið kl. 18.45 Á baðkari til Betlehem grimsson. Jóladagatal Sjónvarpsins i ár heitir Á baðkari til Betlehem. Þar er sögð sagan afþeim Hafliða og Stínu sem ákveða að fara til Betlehem og færa Jesúbarninu afmælisgjafir. Leikendur eru Inga Hildur Haraldsdóttir, Kjartan Bjargmundsson og Sigrún Waage. Leikstjóri er Sigmundur Örn Arn- N.Y.P.D. Blue Margverðlaunaður lögguþáttur sem geríst ástræt- um New York. Andy Sipowicz er rannsóknarlögga af lífí og sál og líkar að þurfa að vinna fyrír kaupinu sínu og vel það. Aðalhlutverkið leikur Dennis Franz en hann hefur hreppt flest þau verðlaun sem hægt er að fá fyrir sjónvarpsleik. Bönnuð börnum. SJÓNVARPIÐ 6.58 ísland í bítíð 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 í fínu formi 935 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bftið © SKJÁREINN ^SÝN 1630 (þróttakvöld 16.50 Leiðarljós 1735 Táknmálsfréttir 1735 Stundin okkar 18.15 Fræknir ferðalangar (16:26) 12.00 Neighbours 1235 1 ffnu formi 1230 Jag (18:25) (e) 1335 Lffsaugað (e) 14.15 Að haetti Sigga Hall (10:18) (e) 1430 Miss Match (9:17) (e) 1535 Bemie Mac 2 (9:22) (e) 1600 Barnatfmi Stöðvar 2 (Svampur, Með Afa, Vélakrílin, Ljósvakar, Leirkarlarnir, Dvergurinn Rauðgrani) 1733 Neighbours 18.18 Island f dag 17.00 The Jamie Kennedy Experiment (e) 1730 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 16.00 Sjáðu 163 0 70 mfnútur 1735 Meist- aramörk 1830 David Letterman O 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Á baðkari til Betlehem (9:24) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 1935 KasOjóslð 20.10 Nýgraeðingar (61:68) (Scrubs III) 2035 Hvað veistu? (1529) (Viden om) Dönsk þáttaröð um vfsindi og rann- sóknir. Að þessu sinni er fjallað um hættuna á þvf að fólk sé grafið lifandi. 21.10 Launráð (57:66) (Alias lll)Bandarfsk spennuþáttaröð. Meðal leikenda eru Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan og Carl Lumbly. Atriði I þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tfufráttir 2230 Kantaraborgarsðgur (3:6) (The Canter- bury Tales)Breskur myndaflokkur þar sem hinn þekkti sagnabálkur eftir Geoffrey Chaucer er færður f nútlma- búning. Atriði I þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Af fingrum fram 2335 Kastljósið 0.15 Dagskrárlok 1830 Fráttir Stððvar 2 19.00 islandldag 1935 Jesús og Jóseflna (9:24) Nýr mynda- flokkur um 12 ára stúlku f Danmörku og efasemdir hennar um jólahaldið. 20.00 Jag(1824) (Hero Worship)Harmon Rabb er fremstur í flokki í lögfræð- _______ingasveit flotans.______________ c 20.50 N.Y.P.D. Blue (17:20) (New York löggur) Bönnuð börnum. 2130 Hustle (3:6) (Svikahrappar) Breskur myndaflokkur um svikahrappa sem svlfast einskis. Bönnuð börnum. 2235 Dog Soldiers (Hermenn og varúlfar) Breskir hermenn eru við æfingar f Skosku hálöndunum. Ýmsar sögur fara af svæðinu en hemiennirnir láta sig það litlu varða. En þegar skelfileg um- merki eftir varúlfa birtast hermönnun- um kemur annað hljóð f strokkinn. Stranglega bönnuð börnum. 030 Crossing Jordan 3 (9:13) (e) (Bönnuð börnum) 1.00 Scary Movie 2 (Bönnuð börn- um) 230 Fréttir og Island f dag 330 Island f bítið (e) 5.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp 1830 Fólk - með Sirrý (e) 1930 According to Jim (e) 20.00 Malcolm In the Middle 2030 Everybody loves Raymond Gaman- þáttaröð um hinn nánast óþolandi iþróttapistlahöfund Ray Romano. 21.00 The King of Queens Sendillinn Doug Heffernan varð fyrir því óláni að Arth- ur, tengafaðir hans, hóf sambúð við dóttur sina og eiginkonu Dougs. 2130 Will & Grace Will & Grace eru bestu vinir f heimi og sigla saman krappan sjó og lygnan. 22.00 CSI: Miami Staðgengill leikara fremur morð til að bjarga leikaranum. 2235 Jay Leno Jay tekur á móti gestum af öllum gerðum f sjónvarpssal. I lok hvers þáttar er boðið upp á heimsfr- ægt tónlistarfólk. 2330 The Bachelorette - NÝTT! (e) 0.15 The L Word (e) 1.00 Kingpin 235 Óstöðvandi tónlist 19.05 European PGA Tour 20.00 Bardaginn mikli (Mike Tyson - Lennox Lewis) Mike Tyson er einn af bestu boxurum allra tfma. I þessum magnaða þætti eru sýndir gamlar myndir með Tyson en snemma varð Ijóst að þar væri afburðaboxari á ferð- inni. I þættinum er sömuleiðis fjallað um bardaga hans við Lennox Lewis en margir állta að Tyson hafi þá þegar verið útbrunninn bæði Ifkamlega og andlega. 21.00 Race of Champions 2004 (Kappakstur meistaranna) Svipmyndir frá kappakstri f Frakklandi um síðustu helgi þar sem fremstu ökuþórar heims reyna með sér. 22.00 Ollssport Fjallað er um helstu fþrótta- viðburði heima og erlendis. 2230 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman. 23.15 Boltinn með Guðna Bergs 035 Nætur- rásin - erótík J^BÍÓRÁSIN TlVf OMEGA © AKSJÓN ^POPPTÍWf 8.00 My 5 Wives 10.00 Music of the Heart 12.00 Try Seventeen 14.00 These Old Broads 16.00 My 5 Wives 18.00 Music of the Heart 20.00 Try Seventeen 22.00 Ghosts of Mars (Stranglega bönnuð börnum)0.00 The Bride of Chucky (Bönnuð börnum) 2.00 Océan's Eleven (Bönnuð börnum) 4.00 Ghosts of Mars (Stranglega bönn- uð börnum) 19.30 í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld- Ijós 21.00 Um trúna og tilveruna (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 2230 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjar- ins 21.00 Níubíó. Affliction 23.15 Korter 7.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 íslenski popp listinn 21.00 Idol Extra (e) 2130 Prófíll 22.03 70 mínútur 23.10 Headliners (e) 23.40 Sjáðu (e) 0.00 Meiri músík Bíórásin kl. 22.00 Ghosts of Mars Hrollvekjandi vísindaskáldsaga, uppfull af spennu. Sag- an gerist á Mars þegar mannkyniö er komið 200 árum lengra á þróunarbrautinni. Illmenni og afbrot eru enn hluti af sögunni og James Williams á eftir að læra sína lexíu. Aðalhlutverk: Natasha Henstridge, lce Cube, Jason Statham. Leikstjóri: John Carpenter. 2001. Stranglega bönnuð börnum. Lengd 120 mln. Stöð2 kl. 01.00 Scary Movie 2 Sprenghlægileg hryllingsmynd þar sem margar af vin- sælustu spennumyndum síðari ára fá það óþvegiö. Fylgst er meö ungmennum sem prófessor platar í draugahús undir því yfirskini að um verkefni fyrir skól- ann sé að ræða. Aðalhlutverk: Marlon Wayans, Shawn Wayans, James DeBello, Anna Faris. Leikstjóri: Keenen Ivory Wayans. 2001. Bönnuð börnum. Lengd 80 mín. TCM 20.00 Westworid 21.30 Behind the Scenes - Westworid: On Locatton 21.40 Little Off Set - Vic Armstrong on We- stem Stunts 2Z00 The Gang That Couldnl Shoot Straight 23.35 Brewster McCtoud 150 Stay Away, Joe 3.05 The Password Is Courage HALLMARK 0.00 Free of Eden 1.45 Sally Hemings: An American Scandal Z15 The Legend of Sleepy Hollow 5.00 Barbara Taylor Bradford’s Hold the Dream 645 Breathing Lessons a30 Secrets 10.00 Just Cause 11.00 Eariy Editton 11.45 Barbara Taytor Bradford’s Hold the Dream 1330 Breat- hing Lessons 15.15 Murder Without Convictton 17.00 Secrets 18.30 Earty Editton 19.30 Just Cause 20.30 Trail To Hope Rose 2Z15 Saliy Hemings: An American Scandal RÁS 1 FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7J0 Morgunvaktin 9J)5 Laufskálinn 940 Úr Gráskinnu 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Norrænt 11.03 Samfé- lagið I nærmynd 12.50 Auðlind 13415 Ham- ingjuleitin 14.03 Útvarpssagan, Alkemistinn 1430 Seiður og hélog 15j03 Fallegast á fón- inn 16.13 Hlaupanótan 17Æ3 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1826 Spegillinn 19.00 Vitinn 1927 Sinfóníutónleikar 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Fléttuþáttur: RaddbÖndin eru vöðvi sálarinnarí 23.10 Hlaupanótan Andlitslaust ísland 2005 Fjölmiðlar á Islandi hafa einstak- lega gaman að því að stríða þjóðinni. Það hefur tíðkast í áraraðir að segja fréttir sem eru eins og gátur. Fólk les frásagnir af karlmanni á þrítugsaldri sem myrti annan á ótilteknum veit- ingstað, eða að ótiltekin kona á fer- tugsaldri ók tvisvar á lögreglubíl og olli því að tveir ónefndir lögreglu- þjónar slösuðust. Hún sat víst um ótiltekinn trúarleiðtoga í Kópavogi. Síðan fer fólk að spjalla og reynir að fylla í eyðurnar eins og í kross- gátu. Líkt og með ónefhdan lögreglu- mann á Patreksfirði, sem margir fjöl- miðlar sögðu hafa verið handtekinn vegna gruns um að níðast á fjölda barna. Verst var að aðeins sex lög- reglumenn voru á staðnum og þeir voru allir jafngrunsamlegir í augum fólks. Hvemig væri að stíga skrefið til fulls og hafa allar fréttir svona and- litslausar og uppljóstra aðeins um hvaða stofnanir, fyrirtæki eða félaga- samtök koma nálægt málinu? Þannig gæti karlmaður á sjötugsaldri sem er dómsmálaráðherra ákveðið að leggja niður Mannréttindaskrifstofu ís- lands. Maðurinn hafði áður stofnað íslenskan her, öllu heldur friðar- gæslu. Svo mætti segja fréttir af því að karlmaður á fimmtugsaldri gefi út bókina Sakleysingjarnir hjá forlaginu Vöku fyrir jólin, en hann er búsettur í Pressan Jón Trausti Reynisson skrifar um fréttagátur og karlmenn á þrítugsaldri. RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLCJAN FM 98,9 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10i)3 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18^)0 Kvöldfréttir 1836 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert með Mood 22.10 Óskalög sjúklinga 0.10 Glefsur 1X13 Ljúfir næturtónar 5Æ0 Reykjavik Síðdegis. 7J00 ísland í Bítið 9Æ0 ívar Guðmundsson 12J)0 Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13XH) Bjarni Arason 16XH) Reykja- vík Síðdegis 1830 Kvöldfréttir og ísland I Dag. 1930 Bragi Guðmundsson - Með Ástar- kveðju UTVARP SAGA FM994 6XH) Arnþrúður Karlsdóttir 7XH) Hallgrímur Thorsteinsson 8.00 Ingvi Hrafn 9.00 Sigurður G. Tómasson 11XH) Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Sigurður G. 14.00 Hrafna- þing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16XH) Viðskiptaþátturinn 17XH) Arnþrúður Karls- dóttir 1830 Fréttir 20.00 Sigurður G. 22.00 Arnþrúður Karlsdóttir 23XH) Hallgrímur Thor- steinsson Bandaríkjunum og hefur meðal ann- ars hlotið bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Helzt vildi ég velja þá tilhögun að andlit fréttamanna í sjónvarpi yrðu affnáð. Fréttir eiga að fjalla um mál- efni en ekki persónur. Þær persónur sem „ffonta“ fréttirnar í sjónvarpinu eru á engan hátt tengdar máleffiinu hvort eð er. Úr þessu þarf að bæta. Þessar hvítu lygar í fjölmiðlum og sú skipulagða ákvörðun að segja þjóðinni ekki nema hluta sannleik- ans hlýtur þó að vera áhyggjuefhi. Það sem einkennir okkar samfélag eru manneskjur, ekki stofnanir og fyrirtæki. Vinnursem sjálfboðaliði ásiúkrahúsi Það ersarah Chalke sem leikur Dr. Elliott Reid I sjúkrahúsþáttunum Scrubs sem sýnd- ir eru isjónvarpinu á fimmtudögum. Þætt- irnir eru um læknanema og aðra starfs- menná sjúkrahúsinu Sacred Heartþarsem stemningin er bæði furðuleg og spennandi. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda enda er líf og fjör á sjúkrahúsinu þó dramatíkin sé aldreilangtundan. Sarah Chalke er fædd 27. ágúst 19761 Kanada. Sarah hóf leikferilinn isjónvarpsmynd- inni City Boy sem kom út 1992. Arið eftir fór hún i áheyrnarprufur fyrir þættina Roseanne sem er Islendingum vel kunnugur. Þar vantaði stúlku til að leika elstu dóttur Roseanne, Becky, en Alicia Goransson sem fór með hlutverk hennar hætti til að fara i skóla. Sarah fékk hlutverkið og lék i þáttunum meðfram þvi að Ijúka skóla. Hún hélt áfram aö leika i sjón- varpsmyndum þar til hún fékk hlutverk i Scrubs. Sarah talar reiprennandi frönsku og þýsku og hefur mikinn áhuga á hundum. Hún á tvo hunda sem húná erfítt með að skilja við sig og reynir að taka þá með sérhvert sem hún fer. Hún er grænmetisæta og elskar að elda með vinum slnum, sérstaklega tailenskan mat og sushi. Sarah spilar á gitar og hefur unun afútiveru og segist sjálf vera þrusugóð á skiðum enda hefur hún unnið sem skiðateiðbeinandi. Hún er að læra á snjóbretti og stundar einnig kajaksiglingar. Hún ersjálfboöaliöi á sjúkrahúsi fyrir langveik börn og hefur unnið góðgerðastarffyrir liknarsjóöi. í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.