Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 18
I Kristín Rós þegar blaðamaður gerði henni grein fyrir þvl að hún hefði mætt allan síðasta áratug í glæsilegt kaffiboð íþróttasambands fatlaðra til þess að taka við verðlaunum sem íþróttamaður ársins hjá fötluðum. Kristín Rós vann verðlaunin fyrst árið 1995 og fyrstu þrjú árin voru aðeins ein verðlaun fyr- ir bæði kyn. Frá árinu 1998 hafa síðan bæði íþróttamaður og íþróttakona ársins verið valin úr röðum fatlaðra. Fimmtu Óiympíuleikarnir „Undanfarin ár hafa gengið rosalega vel hjá mér og þetta ár er á meðal þeirra bestu á ferlin- um,” segir Kristín Rós sem á dögunum fékk bæði verðlaun frá Sjónvarpsstöðinnni Euro- sport sem besta íþróttakona ársins úr röðum „Það er svolítið pressa á manni að standa sig. Ég er nú reyndar róleg manneskja og er ekki að láta þetta stressa mig mikið og það hefur geng- ið ágætlega að vinna undir þessu álagi,“ sagði Kristín Rós er handhafi fimmtán heimsmeta, sex í 50 metra laug og 9 í 25 metra laug en öll þessi heimsmet hefur hún sett á árunum 1999 til 2004 það nýjasta er glæsilegt heimsmet hennar í 100 metra baksundi á Ólympíuleikun- um í Aþenu í haust. Gott að hætta á toppnum „Stundum er gott að hætta á toppnum. Ég ætla mér að hugleiða framhaldið og það er best að segja að ég sé að hugsa um hvað tekur við hjá mér. Eg ætla að klára námið sem ég er í og taka því rólega á næstunni. Ég er búin að æfa U'u Éffi þau taki þátt í þessum mótum erlendis. Það vantar kynslóð á milli mín og þeirra en þau eiga eftir að mæta sterk til leiks. Ég er sannfærð tun það," segir Kristín Rós sem er örugg, sterk og mikil fyrinnynd fyrir krakka sem ætla sér stóra hluti í framtíðinni. „Þetta var heljarmikið og stórt ár," sagði Kristín Rós og aðspurð hversu oft hún hafi stungið sér í laugina á árinu er hún fljót að W1 k» I Örn Ólafsson sjast hér með verðlaunin sin sem þau fengu afhent með viðhöfn i geer. OV-mynd OVA 18 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2004 Sport DV A toppnum tíunda árið í röð Kristín Rós Hákonardóttir er ein mesta afrekskona íslenskrar íþróttasögu og á árinu 2004 bætti hún enn fleiri afrekum í veglegt safn sitt. Þaö kom því fáum á óvart að Kristín Rós var kosin íþróttakona ársins hjá fötluðum í gær og er það tíunda árið í röð sem htín fær þessa stærstu viðurkenningu fatlaðs íþrótlafólks hér á landi. Kristín Rós er ekki búin að ákveöa hvert framhaldið verður, næst á dagskránni er að klára skólann og jafna sig eftir erfitt og viðburðaríkt ári sem hefur krafist mikils af henni. „Vá, þú segir það. Þetta er alveg stórskostlegt að fá bessi verðlaun tíunda árið í röð.“ saeði að baki því að halda sér í fremstu röð í heimin- um sem henni hefnr tekið sfðasta áratneinn /7Z „Stundum er gott að hætta á toppnum. Ég ætla mér að hug- leiða framhaldið og það er best að segja að ég sé að hugsa um hvað tekur við hjá mér." tímaritinu Nýju lífi. „Það er rosalega gaman að keppa á Ólympíu- leikum og það var stærsta stundin á árinu að ná í gullið í 100 metra baksundi og ná líka að bæta sig,“ segir Kristín Rós sem setti met með því að vera fyrsti íþróttamaðurinn úr röðum fatlaðra sem nær að taka þátt í fimm Ólympíuleikum. Kristín Rós tók fyrst þátt í Ólympíuleikum fatl- aðra íBarselóna árið 1992 og hefur keppt á öO- um leikum síðan. „Það er alltaf gaman að taka þátt í Ólympíu- leikunum og það er sérstök stund fyrir hvern íþróttamann að mæta á leikana. Það var líka mjög gaman úti í Aþenu og við vorum eins og ein stór fjölskylda sem gerði þetta enn minni- stæðara. Ólympíuleikarnir hafa breyst mikið á þessum tólf árum sem ég hef sótt þá og í ár var þetta rosalega inikiU fjöldi sem var mættur tíl leiks. Leikamir hafa stækkað rnikið og þá er boðið upp á rniklu betri aðstöðu tíl keppni nú en á árum áður. Það er aUt orðið mildu fuU- komnara í kringum þetta," sagði Kristín Rós sem bætti tveimur Ólympíuverðlaunum í litríkt safn sitt sem inniheldur tólf verðlatm, sex guU, tvö silfur og ijögur brons. Sterk og mikil fyrirmynd „Það hafa aidrei farið svona fáir út á Ólymp- íuleUca en krakkamir sem em að koma fram ovcucujl. »11 > uu ciu uiai^u uagcu i cmmi oiiui- um tveir," segir Kristin í iétt- um tón og það er ljóst að þaö liggur miídl vinna vera orðið gott í bUi. Nú ætla ég bara aðeins að jafha mig og reyna að slaka á, ekki veitir af,“ sagði Kristín Rós sem er að út- skrifast sem myndlistarkenn- .Jtiír$ ari í vor. - j Það er samt aldrei að vita hvað gerist enda 'Vy'T'jjji' þótt að íCristín Rós hafi ekki vUjað gefa neitt út á framhaldið hjá sér í sundinu þá er hún ekki alveg búin að loka dyr- unum á sundið sem hefur gefið - * ‘ henni svo margt. i , „Sundið er . V rosalega gott * fyrir aUan lík- \ .. amann og það hefur gefið mér alveg rosalega mikið," segir Krist- ín Rós sem hvetur aUa tíl þess að taka þátt í íþróttum. ooj@dv.is ‘;;; ’" ’’ V .{■VZ& : ' :SP •••. ,:y * - íU Vf i ■ Góð saman Kristm Ros Hákonardóttir oa Cunnar " A'-a;" t ' * V' *•, •: ■ Ni' Kristm Ros og Gunnar Orn lb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.