Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2004, Blaðsíða 31
DV Síðast en ekki síst FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2004 31 Listi hinna viljugu morðingja Davíð var í viðtali um daginn hjá Gísla Marteini og var sniðugur. Alveg örugglega ekki jafn sniðugur og Gísla fannst hann en engu að síður gekk þetta upp hjá honum. Hann var á léttu nótunum út viðtalið og lýsti því hvem- ig skurðlæknar hefðu fengið að gera það sem suma langaði mikið til, að skera hann á háls, og svo virtist hann horfa beint í augun á mér. En engar áhyggjur Davíð, ég ætla ekki að myrða þig né nokkum annan og það er hinn óhuggulegi munur á okkur. Gallinn við skemmtigildi við- talsins er að nú þegar maður rökræðir fjöldamorö á saklausum borgumm í Irak þá em það allt í einu orðin mótrök hvað Davíð var nú sniðugur hjá Gísla. Enginn forsætisráðherra íslands- sögunnar hefur skitið jafn illilega á lýð- ræðið eins og Davíð og Halldór hafa gert og gera enn í tengslum við íraks- stríðið. Ataðir blóði limlestra íraka sem hafa ekkert til saka unnið annað en að „Þeir ákveða upp á sitt eindæmi að skera Davíð upp ásamt skúringakonunum, fólkinu sem vinnur í mötuneytinu, einum sjúkrabílstjóra og öðrum þeim sem tóku orð sjoppu- starfsmann- anna trúanlegri en læknanna. Erpur Eyvindarson fjallar um skrlpalæti og krabbamein. A % r i Kjallari j lifa undir einræðisherra sem var þar að auki lengi studdur af Bandaríkjunum, leiðtoga „hinna viljugu". Stundum er ég ekki alveg viss hvort ég er að hlusta á endurflutning á Út- varpi Matthildi eða ráðherra rílds- stjómar. Davíð hefði greinilega aldrei átt að fara í pólitík, hann hefði átt að vera áfram í Matthildi. Davíð fór einmitt á kostum um daginn í alþing- isumræðum sem spunnust út frá því að HjálmarÁmason sagðist vera til í að endurskoða vem íslands á „lista hinna viljugu". Þá meina ég ekki að hann hafi farið á kostum sem utanrQdsráðherra og þingmaður, heldur fór hann á kostum í skrípalátum og þar er hann bestur. Hver man ekki eftir: „En nú var Stalín eng- inn meðal- maður" sketsinum frá Matthildarár- xmum. „Aftur- haldskomma- tittssketsinn" hans um daginn var al- Fégræðgi eða fáviska? Benedikt Sigurðsson skrifar. Þegar maður fer með bílinn sinn á verkstæði og biður um að láta Lesendur skipta um dekk, fer viðkomandi starfsmaður ekki að skipta um allar síur í bílnum? Hvað þá rífa pústkerf- ið undan bílnum og setja nýtt? Nei, hann einfaldlega skiptir um dekk að ósk viðkomandi. Mér finnst alveg stórskrítið þegar maður fer til tannlæknis, með tann- pínu í einni ákveðinni tönn, og bið- ur um að láta laga hana, þá skal tannlæknir alltaf byrja á því að krafsa í einhverjar aðrar tennur, sem hann að sjálfsögðu myndar. Það kostar aukalega. slaga í Davíð upp á sitt besta í Matt- hildi. Mérfinnst það kannski hugsan- lega eða eitthvað í dag vita Hj álmar Ámason og Krist- inn H. Gunnarsson það sem allur heimurinn veit. íraksstríðið er byggt á helblárri lygi. En gagnast það einhverj- um að tveir þingmenn Framsóknar lýsi þessu yfir? Framsóknarmenn eru nefnilega nákvæmlega svona. Eru mótfallnir því að vera á „lista hinna viljugu" af því stemmningin var þannig í Silffi Egils. En svo mætir Hjálmar í vinnuna og þá er náttúrulega stemmningin öðm- vísi á kaffiteríu Stjómarráðsins. „Já stríð er nú ekkert sniðugt en ég meina Dabbi ræður þessu." Það er ástæðan fyrir því hvað Davíð hljómar vandræðalega, hann veit að hann ber meginábyrgð. Utanríkisráðherrann vildi endilega blanda nýlokinni aðgerð sinni í Iraks- umræður á þingi um daginn. Ég er ekki að fara að gera grín að veikindum Davíðs heldur ætla ég mér bara að brjóta niður þetta dæmi sem hann sjálfur tók. Hann líkti Saddam við krabbameinið sem læknamir hefðu tekið og það væri fáránlegt að ætla að taka þá aðgerð til baka. Ég tel að dæm- ið sé frekar í öðrum dúr ef það á að vera í takt við allt ferli íraksstríðiðsins. Listi hinna viijugu en óhæfu Læknirinn tilkynnir Davíð að hann sé hugsanlega með krabbamein. Þegar Davíð spyr hvað sé til ráða segjast læknamir á Borgarspítalanum vilja rannsaka þetta, skoða og prófa ein- hveijar meðferðir gegn þessu ef um krabbamein reynist að ræða. Davíð fer svo í háttinn og sofnar yfir einhverju bókmenntaþrekvirki Hannesar vinar síns. En það undarlega gerist síðan að gæjunum sem vinna í sjoppunni á Borgarspítalanum finnst þetta ganga heldur hægt allt saman og ákveða að gera eitthvað í því. Þeir séu nú alveg nógu miklir fagmenn á þessu sviði til að skera úr um það hvort Davíð sé með krabbamein. Þeir ákveða upp á sitt eindæmi að skera Davíð upp ásamt skúringakonunum, fólkinu sem vinnur í mötuneytinu, einum sjúkrabílstjóra og öðmm þeim sem tóku orð sjoppu- starfsmannanna trúanlegri en lækn- anna. Svo þeir taka sig allir til og krukka allhressilega í Davr'ð á miðjum ganginum. Davr'ð er allur skorinn sundur í leit að krabbameininu en allt kemur fyrir ekki. Þeir sauma hann saman aftur en reynslan af afgreiðslu- störfum dugar skammt til slíkra að- gerða og Davr'ð verður allur skakkur og kolrangt samsettur, gengur bara aftur á bak og gröftur lekur úr honum öllum sökum r'gerðar. Það er þá sem læknamir koma til vinnu, verða alveg brjálaðir og hrópa á sjoppufíflin: ,Af hverju létuð þið ekki menntaða lækna um þetta? Áf hverju treystuð þið ekki á fagmennina? Af hverju hlusmðuð þið ekki á læknasam- félagið? Á liðið sem hefur fylgst með Davíð í mörg ár?“ Þá bendir einn fá- bjáninn úr mötuneytimi á að þeir hafi nú reyndar tekið nefldrtlana úr Davíð og þeir hafi verið byrjaðir að aftra hon- um öndun. Standandi allir yfir Davíð sem rúllar um gólfið allur lörambúleraður með aðra höndina saumaða við bakið á sér, en vissulega laus við nefkirtlana, öskr- ar einn mötuneytisstarfsmannanna: „Einungis svívirðilegur afturhalds- kommatittur og meinfýsinn úrtölu- maður gleðst ekki yfir nefldrtlatökunni og tekur ekki þátt r' að kenna Davíð að ganga á haus þar sem fætumir hafi nú óvart verið saumaðir við ennið á hon- um." Pant vera sá „afturhaldskomma- tittur". Erpw Eyvindarson Ekki mér að kenna að þeir borguðu of mikið Gísli Jóharmesson ellilífeyrisþegi hringdi. Það stendur til að lækka skatta yfir fólkinu og nú var ég að fá bréf frá Tryggingunni fyrir nokkrum dögum. í bréfinu stendur að ég eigi að borga Tryggingastofnun hundrað og eitthvað þúsund. Ég fór niður eftir í gær og þeir segja að ég hafi fengið of mikið borgað árið 2003. Það er ekki mér að kenna að ég hafi fengið of mikið borgað frá þeim. Ég vil koma þessu á framfæri." með Kristjáni Guy Burgess • Eftir skipan Ingibjargar Rafiiar í embætti Umboðsmanns barna hafa sögur um meinta heimkomu Þorsteins Pálssonar fengið byr undir báða vængi. Þorsteinn hefur verið sendiherra undanfar- in ár, fyrst í London og síðan í Kaup- mannahöfn við góðan orðstír. Ingi- björg sagði hér í DV að nú yrðu þau í fjarbúð en það stoppar menn ekki í því að koma fram með kenningar um hvað hann gæti gert hér á landi. Það hefur verið nefrít við okkur að hann gæti tekið við forstjórastólnum hjá Landhelgisgæslunni sem nú er laus. Við vitum það ekki en leyfum lesend- um að velta því fyrir sér... • Annar maður sem hefur lengi starfað í útlöndum mælir götumar hér á landi. Athugulir lesendur hafa tekið eftir því að Kristófer Már Krist- insson, sem sat um skeið á þingi fyrir Bandalagjafnaðar- manna en hefur unn- ið í góðri stöðu í Brussel, skrifar sig at- vinnulausan undir greinar í Moggan- um. Það að hann mæli götumar gæti þýtt að Evrópuumræðuna hafi dagað uppi hér á landi og engin eftirspurn sé eftir Evrópuspekingum... • Það þykja mikil uppgrip hjá hljómsveitarfélögum í Sinfóníu- hljómsveit íslands þegar þeir em beðnir um að koma fram á hvers kyns styrktartónleikum. Okkur er sagt að ekki væri nóg með að þokkalega væri greitt fyrir viðvikið, heldur væm slík góðgerðar- störf undanþegin skatti. Blaðamaður okkar spurði Þröst Ólafsson r' sinfóní- unni um þetta en hann sagði aldrei koma til greina að hann selji Sinfóm'- una út á svörtu... • Miklar deilur em nú í samfélaginu um auglýsingu Þjóðarhreyfingarinn- ar í NewYorkTimes þar sem íslend- ingar biðja írösku þjóöina afsökunar á stuðningnum við stríðið r' írak. Ein- hverjir hafa orðið til þess að gagn- rýna að afsökunarbeiðni til íraka sé keypt fýrir milljónir r bandarísku Sl)c JíeUi JJork Sitncjj blaði sem fáir írakar lesi. Beturvitar hafa bent á að hægt sé að útfæra hugmyndina og fá auglýsinguna einnig birta í International Herald Tribune, sem fæst víðast hvar í heiminum og er í eigu New York Times... Enn og aftur imprar maður á því sem maður kom til þess að láta gera, laga tannpínutönnina. Áfram heldur læknirinn að krafsa r' ein- hverjar alltaðrar tennur og það næsta sem maður veit er að hann farinn að bora í tönn sem er eins langt frá tannpr'nutönninni og hægt er. Tíminn er búinn. Maður er kom- inn út af tannlæknastofunni, búinn að borga vikulaunin sín, bókaður í einn tíma í næstu viku og tvo í vik- unni þar á eftir og enn sárkvalinn í tannpínutönninni. Hvað er þetta? Er þetta fégræðgi í tannlæknum eða bara fáviska í mér? Ef svo er skal ég gefa mig tann- læknum á vald og mæta vikulega næstu árin, tannlæknum til heilla. Munið svo að bursta tennurnar. Allt í blóma Blómaverslun • Laugavegl 61 • Síml: 551 4466 Hver munur er einstakur vandað og fagurt ! handbragð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.