Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2004, Síða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 2004
Fréttir DV
Ragnar Björnsson var glaðlyndur og hjálpsamur fjölskyldufaðir í Mosfellssveitinni.
Hann var að forða þvi að fólk stigi á brotið glas á veitingastað þegar ofbeldismaður
veitti honum banahöggið. Ragnar var nýkominn úr síðbúinni brúðkaupsferð til Flórída
og var í essinu sínu þegar hann lék félaga í Lionsklúbbnum Kidda í Stellu í orlofi.
Þrettán ára
ölvaður úti
Á sunnudag höfðu lög-
reglumenn á ísafírði af-
skipti af 13 ára ungmenni í
miðbæ ísafjarðar. Ung-
mennið virtist hafa neytt
áfengis og var því ekið til
síns heima. Lögreglan á
ísafirði vill beina þeim til-
mælum til foreldra ung-
menna að standa vörð um
velferð barna sinna. í því
sambandi virða útivistar-
reglumar, leyfa ekki eftír-
Utslaus unglingasamkvæmi
og sýna andúð sína á
áfengiskaupum fyrir ung-
menni. Forvamir hefjast
heima.
Peningum
stolið úrfrysti
Á sunnudagsmorgun
var tilkynnt um peninga-
þjófnað úr húsi við
Hringbraut í Keflavík.
Höfðu horfið þaðan kr.
15.000 sem geymdar
vom í frystihólfi í ískáp.
Skömmu síðar var til-
kynnt um rúðubrot í
verslunarhúsnæði við
Hafnargötu í Keflavík.
Gerandinn var farinn af
vettvangi þegar lögregl-
an kom á staðinn. Upp-
lýsingar tiggja fyrir um
hver er grunaður um
rúðubrotið.
Jólasveinn frá
Póllandi
Jólasveinn frá Póllandi
heimsótti jólaball barna af
pólskum uppmna í Fjöl-
menningarsetrinu á ísafirði
um helgina. 15 börn sungu
og dönsuðu kringum jóla-
tré ásamt foreldrum sínum.
Þau urðu forviða þegar
sveinninn Mikolaj mættí.
Aðeins einn jólasveinn er í
Póllandi og hann kemur
vanalega þann 6. desember
og gefur í skóinn í það eina
sinn. Mörg pólsk börn á fs-
landi búa enn við að setja
skóinn aðeins einu sinni út
í glugga, en talið er að ís-
lenski siðurinn með þrett-
án skógjöfum sæki á um
þessar mundir. Bæjarins
besta á ísafirði greindi frá
komu jólasveinsins.
„Það er alveg dæmigert fyrir þennan dreng að hann skyldi deyja
við að rétta öðrum fram hjálparhönd," segir Lárus Einarsson
húsasmíðameistari og vinur Ragnars Björnssonar sem dö eftir
að Loftur Jens Magnússon kýldi hann í höfuðið á veitingahúsinu
Ásláki í Mosfellsbæ um helgina.
Hann var að aðstoða stúlku, sem
var dyravörður, að hreinsa til eftír að
glas hafði brotnað þegar ógæfan
dundi yfir. „Þessi drengur var alltaf
tilbúinn að hjálpa og þarna var hann
að passa upp á að enginn slasaðist
við að fara á glerbrotin. Þetta htía at-
vik segir svo margt," segir Láms.
„Við hjónin flögguðum í gær og grét-
um við stöngina."
Ragnari er af öllum viðmælend-
um DV lýst sem miklum höfðingja,
kátum og skemmtilegum, sem væri
boðinn og búinn að aðstoða fólk.
Hann starfaði ötullega í björg-
unarsveitínni Kyndli í Mosfells-
sveit og Slysavarnarfélaginu
Landsbjörgu, hann var mikill
hestamaður og mikið fyrir fjalla-
og veiðiferðir og útívist. Ragnar
opnaði fyrsta skyndibitastaðinn
í Mosfellsbæ, Western Fried. „Ef
það var útkall hjá björgunar-
sveitinni opnaði hann staðinn
og nestaði allt fiðið," segir Láms.
Ragnar kom einnig fram í kvik-
myndinni Stellu í orlofi sem einn af
meðlimum Lionsklúbbsins Kidda.
„Þar var hann í essinu
sínu," segir Láms vinur
hans.
unum í vasana og telji upp að tíu
áður en það reiðir til höggs," segir
Jón Davíð Ragnarsson. „Það er eins
og fólk vilji leysa öll mál með hnef-
unum. Á slysadeildinni sá ég mikið
af ungu fólki sem var blóðugt eftir
slagsmál. Það verður að ræða um
þessi ofbeldismál af alvöm."
„Það þarf ekki nema eitt högg til
að eyðileggja líf, ekki bara einnar
fjölskyldu, heldur tveggja, eins og í
þessu tilviki," segir elstí sonur Ragn-
Það þarf ekki nema
eitt högg til að eyði-
leggja iíf, ekki bara
einnar fjölskyldu,
heldur tveggja.
í jólahlaðborði fyrr um kvöldið
Ragnar Bjömsson hafði verið í
jólahlaðborði hjá Ormsson á Hótel
Valhöll á Þingvöllum fyrr um kvöld-
ið og leikið á als oddi. Hann var sölu-
maður fyrir Becks bjór, sem Orms-
son hefur umboð fýrir, og var vel lið-
inn. Honum var ekið heim en þá
ákváðu þau hjónin að bregða sér á
sveitakrána Áslák. Hann var mikill
fjölskyldumaður sem var
stoltur af drengjunum sínum
þremur sem em 16, 28, og 31
árs. Hann átti eitt bamabam,
m Ástu Margrétí Jónsdóttur.
Hjónin Ragnar og Ásta
Samheldin fjölskylda syrgir föðurinn
Ragnar og Ásta með börnum og barna-
barni. Frá vinstri, Björn Ingi, Ragnar, Asta,
Asta Margrét, Jóhann ÓskarogJón Davíð.
Jónsdóttír vom nýkomin úr ferða-
lagi til Flórída. „Þetta var brúð-
kaupsferðin, því þau höfðu ekki far-
ið í brúðkaupsferð á sínum tíma,"
segir Láms vinur þeirra.
„Þau vom bara tvö og áttu þar
yndislegan tíma," segir Jón Davíð.
Hann segir föður sínum vel lýst
með því að rifja upp hjálpsemina.
Fjölskyldan harmar fyrirmynd og
félaga.
kgb@dv.is
Vilja umræðu um
ofbeldismálin
Elstí sonur Ragnars
segir ástæðu til að
koma því á dag-
skrá í þjóðfél-
aginu að það
þurfi aðeins eitt
högg til að
rústa lífi fólks.
„Ég legg til
að fólk
stingi lúk-
Hestamaðurinn Ragnar var á
futlu í hestum og annarri útivist
Með barnabarnið
Ragnar féll fyrir einu
höggi ofbeldismanns f
jólasveinabúningi.
Banamaðurinn Loftur Jens Magn-
ússon veröur í gsesluvaröhaldi til 22.
desember. Fjölskylda Ragnars vill
umræöu um ofbeldið I þjóöfélaginu
Hann var kallaður Hrolllauqur
Svarthöfði hefur ekki enn fengið
nafn sitt samþykkt hjá mannanafna-
nefnd, ekki frekar en nafn dóttur
sinnar Sataníu og sonar sfns Járn-
síðu. Og frændi hans, Finngálkn, er
hvergi skráður.
Samt má fólk heita Mekkinó,
Marís, Kort, Rasmus, Ubbi og Þiðr-
andi. Nú má vart annað lesa úr
nafninu Þiðrandi, en að það sé ein-
hvers konar magakveisa, og Marís
hljómar eins og það nýjasta frá
Emmess. Rasmus er óviðeigandi til-
vísun í afturenda og Mekkinó er
bara einhver mistök. Lýtingur og
Loðmundur em líka leyifileg nöfn.
En hver vill vera kenndur við lýti eða
Svarthöfði
loð? Svo má skýra bamið sitt Annar,
eða sem sagt Annan, og líka Annes.
Hvergi er þó að finna Hinn eða Út-
nára.
Svarthöfði hefur alltaf haft fullan
skilning á þörfinni fyrir nefnd sem
hindrar að saklaus böm séu nefnd
asnalegum nöfnum. Allir finna ein-
hvern tímann hjá sér hneigð til að
virkja frumleika sinn í að skíra
blessuð bömin. Flestír hafa ein-
hvern tímann hugsað hve gaman
væri að kalla á syni sína: „Fífill,
Hvernig hefur þú þaö?
„Ég er náttúrulega með alvarlegan sjúkdóm og mín Ifðan gengur því upp og niður.
Geðið er gott og ég reyni að vera glaður hverja stund. Kuldinn er mikill úti og hann
hefur slæm áhrif ámig.Mér veröur kalt íþessu heljarfrosti," segir Eirlkur Vernaharðs-
son húsasmiöur sem er með MS-sjúkdóm á háu stigi.
Fólki, Flórent, Fránn, Frár og Fritz,
koma svo!" Og að eiga einn Fylki,
sem getur spilað í Fylki. Og líka að
skíra einn Þjálfa, þannig að maður
geti ávarpað hann líkt og í amerísku
bíómyndunum: „Hey, Þjálfi!" En
það var náttúrulega stofnuð nefnd
til að hindra að varnarlaus börn
yrðu niðurlægð með þessum hættí.
Samt eru þessi nöfn leyfð.
Svarthöfði á félaga sem heitir
undarlegu nafni og hefur ekki beðið
þess bætur. Þegar hann kynnir sig í
fyllstu kurteisi fær hann iðulega yfir
sig ósmekklegar og særandi athuga-
semdir sem tengja persónu hans við
afturenda eða annað verra. Auk þess
varð hann fyrir einelti í æsku.
Mannanafnanefnd sniðgengur
tilgang sinn með því að leyfa öll þessi
niðurlægjandi nöfn. Af einhverjum
undarlegum ástæðum má ekki heita
þeim virðulegu millinöfnum Jám-
síða, Bjarnar eða Múli á sama tíma
og leyfilegt er að láta menn ganga um
götur undir nöfnunum Hrolllaugur,
Kolskeggur og Ljótur.
Svaithöföi