Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 Jólablað DV FRÉTT VIKUNNAR Frelsari fæddur „Frétt vikunnar hjá méreraö frels- arinnmætirá svæðlð á aö- fangadag. Allaraðrar fréttir, heima og heiman, eru bullogrugl miðað við þá stórkostlegu frétt, hún er það eina marktæka I þessari viku." Védís Hervör Árnadóttlr söngkona. Bobby hleður utan á slg „Fréttvikunnar er eigihlega hvernig fréttirnar af Bobby Fischer og íslensku dvalarleyfi hans hlaða utan á sig bæöi hér heima og íútlöndum. Ég óska honum alls hins besta og Sæmdundi góðrar ferðar austur tilAslu." Guðni Kolbeinsson Islenskufræðingur. Friðarverðlaunahafi í stjórn Sharons „Að Shimon Peres skuli láta sig hafa að setjast I ráð- herrastól í rík- isstjórn Ariels Sharon I ísrael. Þar hefur ekkert breystundan- farna daga, Palest- Inumenn eru hundeltir á Gaza og á vest- urbakkanum. Að friðarverðlaunahafi setjist í stjórn manns sem stjórnað hefur strlösglæpum á fólki allar götur slöan hann hleypti Falangistum inn I flótta- mannabúðirnar I Sabra og Shattila I Beirút sýnir að ráöherrastólar æra menn, bæði hér heima og I útlöndum. “ Jóhanna Kristjónsdóttir, rithöfundur og blaðamaður. Heimsmeistarakeppni í Fischer-random „Égerákaflega upprifinn yfir væntanlegri komu Bobbys Fischer til tandsins. Þá ætla ég að tefla við hann Fischer-random. Hann segir að skák- listin sé úrelt og vill að menn dragi röð manna fyrir aftan peðin og tefli þannig á nýjan leik. Mér finnst reyndar að Islend- ingar eigi að fagna komu hans með heimsmeistaramóti I Fischer-random." Halldór Gylfason ieikari. Nanna Kristín Magnúsdóttir leikkona setur fallegan svip á Þjóðleikhúsið um jólin. Berbrjósta stendur hún á sviðinu lfkust gyðju í draumi: „Fólk verður að sjá þessa senu í samhengi við annað sem gerist í verkinu," segir Nanna Kristín en um er að ræða jólasýningu Þjóðleikhússins á leikgerð metsölubókarinnar, Öxin og jörðin eftir Ólaf Gunnarsson. „Ég leik Ingveldi, hjákonu Daða sem er vondi karlinn í sögunni," segir Nanna Kristín. „Það er ekkert mál að koma svona fram. Þetta er hluti af starfinu." öxin og jörðin verður ffumsýnt 26. desember. Nanna Kristín er til í slaginn. Nanna Kristín Leikur hjákonu vonda karlsins íjólaleikriti Þjóðleikhússins. Fisksalinn Einar Óskarsson lenti i slysi síðasta vetur Missti lyktarskyn og selur skötu Einar Óskarsson fisksali er ein- stakur í sínum geira. Hann starfar við að flytja og selja skötu, en finnur ekki skötulyktina sem bugar marga fyrir jólin. „Ég varð fyrir slysi í fyrra- vetur og fékk högg á höfuðið. Ég missti lyktarskynið, bragðskynið og heyrnina öðrum megin,“ sagði Einar í gær, á kafi í skötu, án þess að láta það á sig fá. Einar hefur verið fisksali í mörg ár og starfar nú hjá Fiskbúð Hafliða við að keyra út skötuna í mötuneyti og fyrirtæki. „Það er þægilegt fyrir þá að hafa einhvem sem finnur ekki lyktina. Það er ágætt að hafa allaveg- ana einn sem þarf ekki að grípa fyrir nefið," segir Einar. Ungir fslendingar fúlsa við sköt- unni í vaxandi mæli, þótt eldra fólk- ið haldi fast í hefðina. Sjálfum þótti Einari skatan alltaf ljúf, enda er hann af Skálmanesinu fyrir vestan. „Þetta yngra fólk er sumt hætt að borða skötuna. En eldra fólkið borðar af bestu lyst," segir hann, og fúlsar sjálfur við pulsum á Þorláks- messu. „Pulsur, þær eru eins og hvert annað bull." í dag prófar Ein- ar að borða skötu í fýrsta skiptið eft- ir að hann missti getuna til að lykta og bragða. Hann gælir við þá hug- mynd að skatan rífi svo vel í að hann finni bragð. „Hún er ljómandi góð yfirleitt, því betri sem hún er sterk- ari. Og vestfirskur hnoðmör út á. Kannski finn ég bragð af skötunni, ef einhverju. Að minnsta kosti getur verið að ég tárist ef hún er nógu sterk og skynja hana þannig," segir Einar skötusali. jontrausti<s>dv.iS Einar skötusali Fær :ér sk dag I fyrsta skiptið eftir cð r missti bragð- og lyktarskyn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.