Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Blaðsíða 18
78 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 Jólablað DV „Þetta er ekki hamingjusamur maður. Það held ég sé alveg augljóst," segir Gáttaþefur um mynd- ina af sjálfum sér. „Ég er ekki frá því að þessi maður hljótí að vera á rangri hillu í lífinu. Hann er reyndar mjög fínn til fara en það er eins og allar heimsins áhyggjur hvfli á herðum hans. Og hann virðist alveg útkeyrður. Ef ég reyni að geta mér til um hvað hann starfar þessi maður þá gæti ég best trúað því aö hann væri ' einhvers konar yf- B'iJJWWJ'TPrjl Í irmaður, liann gæti starfað við hlutabréfamarkaðinn eða þá jafnvel að hann væri í stjórnmálum. Þar félli hann í hópinn. Og slíkur svipur sem þessi hlýtur að segja okkur að hann sé hátt settur, jafnvel einn ráðamanna. En um það er auðvitað ómögulegt að segja. Hann er þunglyndur nema þá að hann sé svona góður leikari. Ég er ekki frá því að hann ættí að velta fyrir sér þeim mögu- leika að skipta um starfsvettvang. Og mér sýnist á nefi hans að þefskynið sé í góðu lagi. Þessi maður ættí að starfa sem matreiðslumeistari eða við eitt- hvað í tengslum við matargerðarlist." Portrettið Tveir aðfangadagar á þessu ári Síðastliðinn föstudag var Páll lúh'- us Kristinsson kosinn Herra ísland 2004 á Broadway í Reykjavflc en hann hafði áður hlotið títilinn Herra Norð- urland. „Undirbúningurinn er búinn að vera stífur undanfarnar vikur en föstudagurinn var frjáls, engar lyft- ingar eða lflcamsrækt. Ég vaknaði upp úr níu og tók því bara rólega, fékk mér hollan og næringarrflcan morgunmat í mestu makindum. Tilfinningin minnti mig svolítið á aðfangadag, ég fæ sem sagt að upplifa tvo aðfanga- daga á þessu ári. í hádeginu kom kærastan í bæinn að norðan og við fómm saman til einkaþjálfarans míns í fitumælingu. Ég kom vel út úr henni og við skelltum Páll Július Kristinsson rifjarupp daginn þegar hann varkosinn Herra Island 2004. okkur á Kaffi Borg þar sem ég fékk mér eggjaköku með haframjöli í hádegis- mat. Eftir hádegið skráði ég minn inn á hótelið en svo þurftum við að fara í bæinn að útrétta og kflcja á jólagjafir. Ég mætti svo á Broadway um fimmleytið að taka til föt og græja alls konar smáatriði. Svo dreif maður sig í jakkafötin, var greiddur og farðaður og keppnin byrjaði. Mér fannst ánægjulegt að komast í fimm manna úrslitin og varð í raun- inni mjög hissa á að sigra því mér fannst mjög jafht á með okkur komið. En á meðan á þessu stóð leið mér bara ljómandi vel. Þegar niðurstöður vom fengnar var húrrað og skálað dágóða stund en svo haldið í rúmið. Laugár- daginn þurfti ég nefnilega að nota vel í bænum, því að á sunnudaginn varð ég að fara norður og mæta í vinnu á mánudag.“ Þátttakendur (fegurðarsamkeppninni 2004 „Mér fannst mjög jafnt á með okkur komið."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.