Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Side 60
60 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 Sjónvarp DV v ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 10.00 FootbaR: UEFA Cup 11.00 All sports: WATTS 11.30 Biathlon: Vtorid Cup Oestersund Sweden 13.00 Biathlon: WorkJ Cup Oestersund Sweden 14.30 All sports: WATTS 15.00 Football: UEFA Cup 16.00 Football: UEFA Champ- ions League Classics 17.00 FootbaB: UEFA Champions Laague Classics 18.00 Biathton: Worid Cup Oestersund Sweden 19.15 All sports: WATTS 19.45 Boxing 21.00 Equestrianism: Show Jumping London 22.30 News: Eurosportnews Report 2245 Football: UEFA Cup BBC PRIME 945 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 1045 The Weakest Link 11.30 Doctors 1200 EastEnders 1230 Passport to the Sun 13.00 Rolfö Amazing Worid of Animals 13.30 Tel- etubbies 1&55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Zinga- tong 14.45 Tikkabtlla 15.05 Blue Peter Fles the Worid 15.30 The Weakest Unk 16.15 Ðig Strong Boys 16.45 Bargain <> Hunt 17.15 Ready Steady Cook 1200 Doctors 1230 EastEnders 19.00 Keeping up Appearances 1230 My Hero 20.00 Daniei Deronda 2050 Sun Myung Moon 21.50 Mastermind 2220 The League of Gentlemen 2250 Two Thousand Acres of Sky 2240 The Fear I NATIONAL GEOGRAPHIC 1200 Bephants - SoulofSn Lanka 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 1200 Chimp Diaries 1230 TotaBy Wild 19.00 Landslides 20.00 Chimp Diaries 2050 Chimp Diaries 21.00 Chimp Diaries 2150 Chimp Diaries 2200 Chimp Diaries 2250 Chimp Diaries 2200 The Sea Hunters 0.00 Crocs 1.00 The Lost Film of Dian Fossey ANIMAL PLANET 1200 The Planet's Funrnest Animab 1650 The Planefs Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 1200 Monkey Business 1230 Big Cat Diary 19.00 Up with the Gibbons 19.30 Animal People 20.00 Growing Up... 21.00 Miami Animal Police 2200 The Natural Worid 23.00 Pet Rescue 2350 Breed All About It 200 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Up with the Gtbbons 150 Animal People DISCOVERY 1200 Buena Vista Fishmg Club 1230 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Dambusters - The Boundng Bomb 1200 Wheeler Dealers 1230 River Cottage Forever 19.00 v Myth Busters 20.00 Forensic Detectives 2150 FBI Fdes 2200 FBI Files 2200 Forensic Detectives 0.00 Gladiatore ofWoridWarlM.OO MTV 450Just See MTV 9.00 Top 10 al Ton 1200Just See MTV 1200 Newtyweds 1250 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 1450 Wishlist 1200 TRL 1200 Dtsmissed 1650 Just See MTV1750 Best of 1200 The Ðase Chart 19.00 Newtyweds 1950 Gtobally Dismissed 2200 Exit Documentary - End eXptoitatton & Trafficking 2050 Jac- kass 21.00 Top 10 at Ten VH1 2200 VH1 Hits 9.00 Then & Now 950 VH1 Oassc 10.00 1987Top 101150 Smells Ukethe90s 1150 SoBO’s 1200 George Michael Behind the Music 1200 George Michael Top 40 1200 Smells Like the 90s 19.00 Elton John IV Moments 20.00 George Michael Behind the Music 21.00 Best of George Michael 2200 VH1 Rocks 2230 Flipside 2200 VH1 Hits CARTOON NETWORK (EUROPE) 220 The Cramp Twins 246 Spaced Out 210 Dexterts Laboratory 956 Johnny Bravo 1200 The Addams Family 1055 The Jetsons 1050 The Ffintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 1206 Soooby-Doo 1250 . Spaced Out 1255 Courage the Cowartfiy Dog 1220 Samurai Jack 1245 The Grim Adventures of Bifiy & Mandy 14.10 Ed, Edd n Edcfy 1456 Codertma Kids Next Door 15.00 Dexterts Laboratory 1555 The Cramp Twins 1550 The Powerpuff Giris 1216 Johrmy Bravo 1240Samurai Jack 17.05 Tom and Jeny 1750 Scooby-Ooo 1756The Rntsto- nes 1220 Looney Tunes 1245Wacky Races FOXKIDS 4.00 Inspector Gadget 455 Dennis 4.30 Digimon II 456 Braceface 550 Three Friends and Jerry II 555 Hamtaro 6.00 Franklin 655 Tmy Planets 235 Pecola 650 Jim Button 7.15 Magic School Bus 7.40 Tmy Planets 750 Little Wizards 215 Three Little Ghosts 245 Sylvanian Families 9.10 Happy Ness 9.35 Bad Dog 9.50 Three Friends and Jerry 110.06 Dennís 10.30 Ufe With Louie 1055 Inspector Gadget 1150 New Spider-man 1146 Braceface 1210 Uzzie Mcguire 1235 Black Hole High 1200 Goosebumps 1355 MoviUe Mysteries 1250 Sonic X 14.15 Totally Spies 1440 Gadget and the Gadgetinis 1205 Medabots 1230 Digimon I ^ MGM 206 Prancer 650 Signs of Life 220 The Wizard of Lon- eliness 10.10 Arena 11.50 Sweet Smeil of Succes 1355 Kiiler Ktowns from Outer Space 1450 My American Cous- in 1220The Secret Invasion 1200 Too Outrageous! 1950 Pieces of Dreams 2150 Absolution 2205 The Rosary Murders 050 The End 2X Breeders 350 Cast a Long Shadow TCM 20.00 The Night of the Iguana 2200 The Split 2230 Shaft in Afiica 1.15 Come Fly with Me 205 Bridge totheSun HALLMARK 0.00 Reunion 1.45 Lany McMurtry’s Dead Man’s Walk 215 The Wishing Tree 200 Mark Twain Theatre: The Adventures of Tom Sawyer and Huck Fmn 645 Inside the Osmonds 230 Picture Perfect 10.00 Just Cause 11.00 Eariy Edition 1145 Mark Twán Theatre: The Adventures of Tom Sawyer and Huck Finn 1230 Inside the Osmonds 1215 Erich Segal'8 Only Love 17.00 Picture Perfect 1230 Earty Editton 19.30 Just Cause 20.30 Hostage Hotel 2215 Larry McM- > urtry's Dead Man’s Walk Sjónvarpið á Til allrar hamingju verður eitt- hvað í sjónvarpinu á aðfangadags- > kvöld. Klukkan hálfátta gefst fólki kostur á að horfa á endursýndan þátt af King of Queens á Skjá einum. Þar er á ferðinni hinn geðþekki Doug, sem er vitgrannur en vel í holdum. Kannski maður borði jólamatinn { staðinn. Sama kvöld er þáttur á Ríkissjón- varpinu um Hvalsneskirkju, sem hlaðin var á árunum 1886 til 1887. Hvernig væri að fara í kirkju í stað- inn? JónTrausti Reynisson vegurað sjónvarpinu. Pressan DAGSKRÁ Þ0RLÁKSMESSU 23. DESEMBER Stöð 2 kl. 20.00 ] Jól hjá Osbourne-fjölskyldun Osbourne-fjölskyldan er einstök ísinni röð. Ozzy, Sharon og krakkarnir snúa aftur á skjáinn og halda jótin hátíðleg með sínum hætti. Góðir gestir koma i jÉFhr** heimsókn og úr verður kvöldstund sem enginn . jþ W gleymir i bráð. Þátturinn Osbournes Christmas f Special eðajól hjá Osbourne-fjölskyldunni er þátt- ur sem ekkert jólabarn ætti að láta fara fram hjá sér. Sjónvarpið kl. 18.45 Á baðkari til Betlehem Kortið afleiöinni til Betlehem fauk útíveöurog vind. Það er ekki auövelt aö stýra eftir jólastjörnunni þegar himinn- inn er þungbúinn. Höfundar handrits eru Siguröur G. Val- geirsson og Sveinbjörn I. Baldvinsson og tónlistin er eftir Sigurð Rúnar Jónsson. Leikendur eru Inga Hildur Haralds- dóttir, Kjartan Bjargmundsson og Sigrún Waage. Leik- stjóri er Sigmundur Örn Arngrímsson. 0 SJÓNVARPIÐ 1630 Þrekmeistarinn 2004 1630 Leiðarljós 1735 Táknmálsfréttir 17.45 Stundin okkar 18.15 Fræknir ferðalangar (18:26) • 1 8.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - A baðkar til Betfehem (2324) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 1935 Kastljósið 20.10 Nýgræðingar (63:68) (Scrubs III) Gam- anþáttaröð um laeknanemann J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir I. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Adeosun Faison, Ken Jenkins, John C. McGinley og Judy Reyes. 2035 Tala úr sér vitið Heimildarmynd I létt- um dúr um farslmanotkun eftir Sigur- geir Orra Sigurgeirsson. 21.10 Launráð (59:66) (Alias III) Atriði I þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tiufréttir 22.20 Af fingrum fram Jón Ólafsson ræðir við tónlistarmenn. e. 23.10 Jólatréð 0.45 Kastljósið 1.10 Dagskrár- lok 6.58 Island I bftið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 (ffnu formi 935 Oprah Winfrey 10.20 fs- land I bltið 1230 Neighbours 1225 I ffnu formi 1240 Jag (20:25) (e) 1335 Ufsaugað (e) 14.05 The Block 2 (5:26) (e) 1430 Miss Match (11:17) (e) 1535 Bernie Mac 2 (11:22) (e) 1630 Bamatfmi Stöðvar 2 (Svampur, Með Afa, Vélakrflin, Ljósvakar, Leirkarlamir, Dvergurinn Rauðgrani) 1733 Neighbours 18.18 Island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 island I dag 19.35 Jesús og Jóseflna (23:24)___________________ • 20.00 Osbournes Christmas Special (Jól hjá Osbourne-fjölskyldunni) Ozzy, Sharon og krakkarnir snúa aftur á skjáinn og halda jólin hátfðleg með slnum hætti. 20.50 Adams Sandler's Eight Crazy Nights (Átta villtar nætur) Hér segir frá annál- uðum gleðipinna sem kemst f kast við lögin. Leikstjóri er Seth Kearsley. Aðal- hlutverk: Adam Sandler, Jackie Titone, Austin StouL Leikstjóri: Seth Kearsley. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 22.20 The North Hollywood Shoot-Out (Skot- bardagi f Hollywood) Sannsöguleg kvikmynd um ógnvekjandi atburði I Bandarfkjunum. Aðalhlutverk: Michael Madsen, Ron Livingston, Ray Baker, Mario Van Peebles. Leikstjóri: Yves Simoneau. 2003. 23.50 Crossing Jordan 3 (11:13) (e) (Bönnuð börnum) 035 The Spanish Prisoner 2J0 Fréttir og Island f dag 340 Island f bftið (e) 5.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI 17.00 The Jamie Kennedy Experiment (e) 1730 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 18.30 Fólk - með Siný (e) 19.30 Boðleggjandi með Völla Snæ (e) Undra- kokkurinn Völundur á Sjóræningja- slóðum f Karabíska hafinu töfrar fram heita og seiðandi rétti. 20.00 Malcolm In the Middle 20.30 Everybody Loves Raymond 21.00 The King of Queens Sendillinn Doug Heffernan varð fyrir þvf óláni að Arth- ur, tengafaðir hans, hóf sambúð við dóttur slna og eiginkonu Dougs. Karlinn er bæði ær og þver, en leynir óneitanlega á sér og er I versta falli stórskemmtilegur. 21.30 Will&Grace 22.00 CSI: Miami I spennuþáttunum CSI: Miami er fylgst með réttarrannsóknar- deild lögreglunnar f Miami, sem undir forsæti Horatios Cane leysir erfið og ógeðfelld mál. 22.45 Jay Leno 2330 The Bachelorette (e) 0.15 The L Word - lokaþáttur (e) 1.00 Bonfire of the Vanities 330 Óstöðvandi tónlist 16.00 Sjáðu 1630 70 mfnútur 18.15 David Letterman 19.00 World's Strongest Man (Sterkasti mað- ur heims) Kraftajötnar reyna með sér f ýmsum þrautum. Það er ekki nóg að vera rammur að afli til að sigra f keppni sem þessari. 1930 European PGA Tour (Dunhill Champ- ionship) 20.30 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg- arinnar f amerfska fótboltanum. 21.00 Gods Must Be Crazy, The (Guðirnir hljóta að vera geggjaðir) Þriggja stjarna gamanmynd sem gerist meðal búskmanna f óbyggðum Afrfku. Aðal- hlutverk: Nlxau, Sandra Prinsloo, Mari- us Weyers. Leikstjóri: Jamie Uys. 1981. Leyfð öllum aldurshópum. 22.45 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma I heimsókn og Paul Shaffer er á sfnum stað. 2330 Boltinn með Guðna Bergs 1.00 Rom- ancing the Stone (Bönnuð börnum) ^ BÍÓRÁSIN 830 Four Weddings And A Funeral 10.00 Muppet Treasure Island 12.00 Tortilla Soup 14.00 Joe Dirt 16.00 Four Weddings And A Funeral 18.00 Muppet Treasure Island 20.00 Tortilla Soup 22.00 Braveheart (Stranglega bönnuð börnum) 035 Skammdegi (BB) 235 Showtime (BB) 4.00 Desperado (e) (BB) (§/ OMEGA 19.30 I leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld- Ijós 21.00 Um trúna og tilveruna (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp o AKSJÓN 19.30 I leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld- Ijós 21.00 Um trúna og tilveruna (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp POPP Tfvf 23.12 2004 Fimmtudagur 7.00 70 mfnútur 17.00 70 mfnútur 18.00 17 7 19.00 Islenski popp listinn 21.00 Idol Extra (e) 2130 Próffll 22.03 70 mfnútur 23.10 Headliners (e) 2340 Sjáðu (e) 030 Meiri múslk Sýn kl. 21 The Gods Must Be Crazy Þriggja stjarna gamanmynd sem gerist meóal búskmanna í óbyggð- um Afríku. Xixo heitir einn innfæddra og hann gengur áhyggjulaus til sinna daglegu verka. Hann veit ekkert um vestræna menningu og verður því furóu lostinn þegar kókflaska verður á vegi hans. Xixo fer með flöskuna til ættbálksins en nýi hluturinn veldur sundrungu og þá er bara eitt að gera, að koma flöskunni á sinn rétta stað. Aðalhlut- verk: Nlxau, Sandra Prinsloo, Marius Weyers. Leikstjóri: Jamie Uys. 1981. LeyfÖ öllum aldurshópum. Lengd 105 mín. - Bíórásin kl. 22 Braveheart Stórmynd sem gerist á 13. öld. Konungur Skotlands deyr en enginn arftaki er að krúnunni og Englandskonungur hrifsar þvi völdin. Hinn dularfulli William Wallace kemur um þetta leyti aftur heim til Skotlands eftir langa fjarveru og skipuleggur uppreisn alþýðunnar gegn yfirvaldinu. Mögnuó mynd sem enginn á að láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Patrick McGoohan, Sophie Marceau, Catherine McCormack. Leikstjóri: Mel Gibson. 1995. Stranglega bönnuð börnum. Lengd 175 mín. 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 940 Úr Gráskinnu 9.50 Morgunleik- fími 10.15 Norrænt 11.03 Samfélagið ( nær- mynd 13.00 Jólakveðjur 18.00 Kvöldfréttir 18.34 Jólakveðjur 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Jólakveðjur 23.25 Ljúfir jólatónar 730 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 2.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rás- ar 2 18.26 Tónlist að hætti hússins 20.00 Ljúf jólatónlist 0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir næturtón- ar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bltið 9.00 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og Island I Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 09.03 Ólafur Hannibalsson 10.03 Slmatími (Umsj. Arnþrúður Karlsd.) 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 12J15 Endurflutt 13.00 íþróttaf- réttir 13.05 Endurflutt 14.03 Gústaf Níelsson 15.03 Porgrímur Gestsson 16.03 Viðskipta- þátturinn 17.05 Heil og sæl (Einar Karl/Hulda) 18.00 Tölvur og tækni (endur- flutt) 20.00 Endurflutningur frá liðnum degi aðfangadagskvöld Fréttir verða klukkan 1 og háiftvö í sjónvarpinu og á Stöð tvö. Þar verður líklega fjallað um jólahald landsmanna. Af hverju ekki bara að halda upp á jólin í staðinn fyrir að horfa á þau? Síðan verða þrír fótboltaleikir í sjónvarpinu annan í jólum. Veit fólk ekki að það er skemmtilegra að spila fótbolta en horfa á hann? Líklega endar þetta með því að komið verður á fót sjónvarpsstöð fyrir at- vinnulausa. Þá verður hægt að horfa á fólk vinna í sjón- varpinu. Sem er reyndar gam- alt sport. Hef oft velt því fyrir mér af hverju fólk horfir aldrei á sjón- varpið í sjónvarpinu. Líklega er það vegna þess að þá kæmist upp um allt saman. Fólk myndi skyndilega átta sig á firringunni og fara út að gera eitthvað. Þannig er það. Ég ætla samt að horfa á Hesta- sögu annan í jólum. Hef ekki þolin- mæði í að eyða sjálfur ári uppi á hálendinu meðal hrossa, eins og Þorfinnur Guðnason gerði. Svo gæti maður orðið úti. Ekki jafn klikkaður og sonurinn Jerry Stiller leikur hinn óborganlega Arthur Spooner iþættinum King ofQueens sem sýndur er á Skjá einum i kvöld. Jerry er pabbi grlnleikarans Bens Stiller en þeir feðgar sættust nýveriö eftir nokkurra ára óvinsemd sin á milli. Samkvæmt Ben voru foreldrar hans sjaldan til taks á uppvaxtar- árunum þar sem þau voru upptekin viö leiklistarferilinn en nú hafa þeir feðgar leikiö saman í 11 kvikmyndum. Ben segir þó aö hann hafi ávallt getaö hringt I pabba sinn en þaö hafi ekki veriö það sama og að geta genglö aö honum visum á heimilinu. Jerry fæddist I New York áriö 1927. Hann læröi leiklist I Syracuse-háskólanum I kringum 1950. Hann og eiginkona hans Anne Meara byrjuöu snemma I skemmtanabransanum. Eftir aö hafa reynt fyrir sér sem leikari I nokkur ár hóf hann samstarfmeö eiginkonunni. Þau slógu fljóttí gegn og komust að / sjónvarpinu og öðluðust mikla frægð I kjölfariö. Skemmtiatriöi þeirra snérust oft um trúmál en Jerry er gyöingur en Meara irsk. Jerry komst að ígrínþættinum Seinfeld þar sem hann lék pabba George Costanza /þáttunum og lék mörg lítil kvikmyndahlutverk. Hann segist stoltur af syninum en segist aldrei myndu geta gengiö jafn langt og Ben.„Honum er þetta svo eöli- legt enda er hann svo góöur leikari." Stiller og Meara hafa veriö gift I meira en 40 ár og virðast alltafjafn hamingjusöm. Þau eiga, auk Bens, dótturina Amy Stiller sem einnig hefur reynt fyrir sér sem leikkona.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.