Geislinn - 01.12.1930, Síða 8

Geislinn - 01.12.1930, Síða 8
GEISLINN 80 að hann væri Guðs sonur? Eða var hann svikari? í samtali Jesú við manninn, er hafði verið blindur og Jesús gaf sjón, eiga þessar spurn- ingar og svör sjer stað: Jesús spyr: „Trúir pú á Guðs son?“ Mað- urinn svarar: „Hver er sá, herra, að jeg geti trúað á hann?“ Dá segir Jesús við hann: „Dú hefir pegar sjeð hann og pað er hann, sem við pig talar“. Maðurinn svarar: „Jeg trúi, herra!“ og hann fjell fram fyrir honum. — Jóh. 9. 35—38. Dað er ekki torvelt að sjá pað, að Jesús frá Nazaret kennir fólkinu afdráttarlaust, að hann sje Guðs sonur. Er Jesús nokkuru seinna átti samtal við Gyðinga, sagði hann ákveðið: „Jeg er sonur Guðs“. (Jóh. 10,30 — 36). Ogframmi fyrir ráði Gyðinga vitnar Jesús pað, er hans síðasta stund var komin, að hann sje sonur Guðs. Æðsti presturinn segir sem sje við hann: „Jeg særi pig við Guð hinn lifanda, að pú segir oss, hvort pú ert Kristur, Guð-son- urinn. Jesús segir pá við hann: Dú sagðir pað. En jeg segi yður, að upp frá pessu munuð pjer sjá manns-soninn sitja til hægri handar máttarins og koma í skýjum himins". Les Matt. 26, 63—66. Vjer spyrjum aftur: Var Jesús lygari og svikari? Eða talaði hann sannleika, er hann sagðist vera sonur hins lifanda Guðs og í áheyrn lærisveinanna bað pessarar bænar: „Og nú, gjör pú mig dýrlegan faðir, hjá pjer með peirri dýrð, sem jeg hafði hjá pjer áður en heimurinn var til!“ Þótt dr. Schjelderup trúi pví ekki að Jesús hafi verið sonur Guðs, lýsir liann honum pó sem miklum, andríkum afburðamanni, er hafði sjerlega náið samband við Guð. „Allar dæmi- sögur hans“, segir hann t. d. „sýna svo greinilega hina dæmafáu hæfileika hans til að skynja hið guðdómlega sem veruleika“. Dr. Schjelderup reynir að sýna fram á að hann hafi verið óvenjulega hjartahreinn maður, sem rækti köllun sína með hinni mestu samvisku- semi og alvörugefni. Jæja, skyldi nú svo hreinhjörtuð persóna líka getað hafa verið stórlygari? Skyldi höf- undur peirrar trúar, er hefir leitt svo margar manneskjur frá vegi syndarinnar og komið eins miklu góðu til leiðar og vitanlegt er, að kristindómurinn hefir gjört, bæði fyrir einstak- linga og heilar pjóðir; já, skyldi slikur maður geta hafa verið í flokki hinna stærstu svikara? En pað hlýtur hann að hafa verið, ef hann var ekki sá, sem hann sagði sig vera! Nei, Jesús var hvorki lygari nje svikari! Hann var sannleikurinn holdi klæddur, og pví var hann einnig Guðs sonur. Hver, sem vill hafa fyrir pví að lesa Biblíuna sína — — eða að minsta kosti rannsaka nákvæmlega pað efni, sem hjer er um að ræða — — mun undra sig á pví hve margar skýlausar saniianir eru að fá fyrir pví, að Jesús var Guðs sonur — sá Messías, sem hinir gömlu spá- menn hafa sagt fyrir að mundi koma í heim- inn. Það er engin tilviljun, að allir spádóm- arnir um Messías, rættust svo nákvæmlega á manninum frá Nazaret, og pað var heldur engin tilviljun, að hann var negldur á kross- inn á Golgatahæð, og að peir viðburðir skeðu, er komu hundraðshöfðingjanum og peim, er með honum gættu Jesú, til að hrópa: „Sann- arlega hefir pessi verið Guðs son“. (Matt. 27, 54.) Ekki var pað heldur tilviljun, að gröfin, sem Jesús var lagður í, opnaðist á priðja degi og Frelsarinn reis upp með mætti og veldi, svo að Páll postuli gat seinna skrifað um Jesúm, að hann hafi verið „kröftuglega auglýstur að vera sonur Guðs fyrirupp- risuna frá dauðum.“ Róm. 1, 4. Kristindómurinn er pannig ekki bygður á svikum. Jesús var hinn eingetni sonur Guðs, og sjerhver tilraun til að sanna nokkuð ann- að, — frá hverjum sem hún kann að koma — er einungis ein af hinum margvíslegu til- raunum hins vonda til að hylja jörðina van- trúarmyrkri og vekja upp kristindóm án Krists. Látum oss vera á verði og minnast pess, að ljós Heilagrar Ritningar getur rofið hið svart- asta myrkur. „Dví að Guð, sem sagði: Ljós skal skína fram úr myrkri! hann ljet pað skína í hjörtu vor, til pess að birtu legði af pekk- ingu vorri á dýrð Guðs, eins og hún kom í ljós í ásjónu Krists." 2. Kor. 4, 6.

x

Geislinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.