Geislinn - 01.12.1930, Blaðsíða 15

Geislinn - 01.12.1930, Blaðsíða 15
GEISLINN 87 fiiis, er eydilagdist i hinum síðasta jardskjálfta á Balkan. fjelaginu. Gagngjörða siðbót — já, hreina og beina stjórnbyltingu. Ekkert af hinu gamla skal komast undan eldinum. „Jörðin og f>au verk, sem á henni eru, munu upp brenna.“ (2. Pjet. 3, 10. 11). Jafnvel loftið — and- rúmsloftið — endurnýjast, „frumefnin munu leysast sundur og brenna.“ Árnar og lækirnir á jörðunni munu á peim degi verða „að biki, og jarðvegurinn að brennisteini; landið skal verða að brennandi biki.“ (Jes. 34, 9). Alt petta er ráðsályktun Guðs, og pessa ráðsálykt- un hefir hann birt oss í hinu heilaga Orði sinu. Hinir margvíslegu viðburðir, er Biblían lýsir sem byrjunar-viðburðum, hrópa hátt, oss til aðvörunar nú á yfirstandandi tímum; — hrópa og segja: „Ver viðbúinn að mæta Guði pínum.“ (Amos 4, 12). „Heyr! dagur Drott- ins.“ (Zef. 1, 14). Hljómurinn af degi Drottins heyrist. „Hávaðinn berst út á enda jarðar, pví að Drottinn preytir deilu við pjóð- irnar. Hann gengur í dóm við alt hold.“ (Jer. 25, 31). í „hávaða“ og „ys“ pjóð- anna má heyra hljóminn af degi Drott- ins. Dessi „ys“ og „hávaði“ er augljós undirbúningur undir stríð og stríð, sem pegar er orðin veruleiki. „Heyr pysinn á fjöllunum, eins og af mannmergð, heyr gnýinn af hinum samansöfnuðu pjóð- um; Drottinn hersveitanna er að kanna liðið. Deir koma frá fjarlægu landi, frá himins enda, Drottinn, með verkfæri reiði sinnar, 'til pess að leggja í eyði gjörvalla jörðina.“ (Jes. 13, 4. 5). Höf- um vjer ekki heyrt „hávaða", „ys og pys“ pjóðanna á liðnum tímum? Hafa ekki stríð og blóðsúthellingar átt sjer stað frá fyrstu tímum? Og hvað hafa svo pjóðirnar lært af öllu pessu? Friðar- horfurnar eru alls ekki meiri nú en áður. Friðurinn fæst ekki með sverðinu — friðarríki verður ekki stofnað með stríði og stríðsher. Detta skyldi maður ætla að pjóðirnar væru búnar að sjá og skilja af pví, sem pegar er fram komið. Hern- aðar-hávaðinn heyrist framvegis, mun- urinn er einungis sá, að nú er hann meiri en áður, og stríðsherinn marg- falt öflugri. . . Spámaðurinn Jóel heyrði gný- inn af samansöfnuðum pjóðum. Dessi gnýr heyrist nú alt til endimarka heims. Her pjóðanna er samansafnaður til pess að „eyða gjörvalla jörðina.“ Sofandi pjóðir, Kína o. fl. — vakna við penna gný og hávaða. Dær láta meir og meir á sjer bera. „Kapp- arnir verða kveðnir upp“, samkvæmt spádómi Jóels. Djóðirnar búa sig I „heilagt stríð“ á pann hátt að áminningin hljóðar pannig: „Smíðið sverð úr plógjárnum yðar og lensur úr sniðlum yðar.“ (Jóel 3, 14. 15). Enginn getur varist pví að heyra penna „hávaða“ — pann ófriðar-gný, sem á sjer stað á vorum dögum, prátt fyrir allar friðar- tilraunir. Og petta er viðvörun og fyrirboði komandi viðburða, er ske munu á hinum mikla degi.

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.