Geislinn - 01.12.1930, Blaðsíða 19

Geislinn - 01.12.1930, Blaðsíða 19
Núna á síðustu árunum hefir verið meira um ljón, leóparda og sjakala kringum sumar af kristniboðsstöðvum vorum í Mið- afríku, en áður. Víða, par sem haldið var að búið væri að útrýma pessum dýrum, hefir þeirra orðið vart aftur. Meira að segja hafa pau oft gjörst þar mjög djörf og áleitin. Hafa pau jafnvel sjest í stórum hópum kringum borgir að stærð, eins og Bulawayo og Elíza- betville. Síðast á árinu 1924 komu ljón til Musofu- kristniboðsstöðvarinnar, sem er í Rhodesia. Dau komu oft á nóttunni og gjörðu kvikfjen- aði, sem kristniboðsstöðin átti, mikinn óskunda; pótt ekki dræpu pau neitt af honum. C. E. Wheeler gjörði margar tilraunir til að veiða pessa óvelkomnu gesti; stundum spenti hann afarstóra stálgildru fyrir pau, og stundum setti hann hlaðna byssu pannig, að ef eitthvert dýr kom við snúru, sem hann festi á gikk- inn, var pvf dauðinn vís. En allar tilraunir til að veiða eða drepa dýrin, urðu árangurs- lausa.r. Oegar Wheeler kristniboði ætlaði að taka sjer hvíld um tíma frá störfum sínum og ferðast með fjölskyldu sína fram að strönd- inni, var pað með hálfum huga að hann fól Matteusi, innlendum yfirkennara, alla umsjón og umönnun kristniboðsstöðvarinnar í pá fjóra mánuði, sem hann ætlaði að vera fjarverandi. Mánuði eftir að C. E. Wheeler var farinn burt með heimilisfólk sitt, fóru ljónin aftur að heimsækja kristniboðsstöðina. Enda pótt naut- gripirnir væru vel bundnir inni í fjósinu sínu (pessi fjós eru líkust fjárrjett, með háum trje- veggjum), tókst pó ljónunum, í petta sinn, að stökkva yfir vegginn, drepa eina kúna og draga hana yfir vegginn og inn í skógarkjarrið. Um morguninn rakti Matteus og fjelagar hans spor ljónanna, og spölkorn frá fjósinu fundu peir skrokkinn af kúnni, sem pau voru búin að jeta mikið af. Matteusi var vel kunnugt um háttalag dýrakonungsins, og hann vissi að ljónin mundu koma aftur að ætinu næstu nótt og jeta meira af pví, og með pví að hann fann mikla ábyrgð hvila á sjer gagnvart hjörð kristniboðsstöðvarinnar, ákvað hann að gjöra alt, sem i hans valdi stæði, til að útryma pessum vágestum. Af pví að hann hafði ekki eitur við hend- ina, tók hann gamla byssu og ljónagildru úr stáli, sem stóð inni í vinnustofunni. Hann hafði veitt pví eftirtekt, hvernig Wheeler not- aði pessi verkfæri og hann hugsaði sjer nú að freista gæfunnar með peim. Hann bjó nú til háa girðingu af trjágrein- um kringum kyrskrokkinn og hafði á henni hlið, mátulega stórt fyrir ljónið að komast inn um, ef pað kæmi til að ljúka við máltíðina. Pvert yfir hliðið strengdi hann snúru, og var annar endi hennar bundinn við gikkinn á byssunni, sem var fest við girðinguna pannig, að hlaupið snjeri inn í hliðið. Til að gjöra útbúnaðinn enn tryggari, var stálgildran sett í nánd við kýrskrokkinn, og við gildruna var bundinn trjádrumbur. Alt var petta pó ekki pyngra en svo, að ljón gat dregið það burtu,

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.