Geislinn - 01.12.1930, Blaðsíða 9

Geislinn - 01.12.1930, Blaðsíða 9
GEISLINN 81 Hvernig guð frelsar syndara. í hverju er frelsunin fólgin? Hvað Frelsun mannsins er hið háleitasta verk, sem tími og eilífð getur sýnt. Fram- kvæmd pessa áforms hefir kostað himin- inn meira en nokkuð annað, og hefir útheimt guðdómlega visku og kraft, náð og miskunn- semi í svo stórum mæli, að pað hefur vakið undrun hjá allri Guðs skepnu. Dað parf pess vegna enginn að undrast, pótt sálnaóvinurinn í uppreist sinni gegn Guði og í gegn öllum sannleika, leitist við að rugla og falsa, og par með draga hjúp yfir og rýra petta eina og undursamlega mikilvæga áform til endurlausn- ar manninum. í öllum tímanlegum efnum reynum vjer að leita pekkingar og leiðbeiningar frá hinum bestu fáanlegu heimildum; en pegar spurning- in snýst um eilífðarmálin, verða alt of margir meðal vor kærulausir og gefa sig að hug- myndum, já, oft og tíðum heilaspuna manna. „f3ví að allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð.“ „Dví að laun syndarinnar er dauði.“ „Dess vegna, eins og syndin kom inn í heim- inn fyrir einn mann, og dauðinn fyrir syndina, og dauðinn pannig er runninn til allra manna, af pví að allir hafa syndgað." „Hver sem synd drýgir, drýgir og lagabrot, og syndin er lagabrot." (Róm. 3, 23; 6, 23; 5, 12; 1. Jóh. 3, 4). Skilyrði fyrir fyrirgefningu. Það er syndin, sem gjört hefur frelsun nauð- synlega. Hið fyrsta mikilvæga atriði, sem vjer verðum að haía skýran skilning á, er, að vjer fyrir alvarlega trú, játningu og iðrun, fá- um fyrirgefningu á syndum vorum, eins og Guð hefur sagt í hinum vel pektu orðum: „En ef vjer játum syndir vorar, pá er hann trúr og rjettlátur, svo að hann Jyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti." 1. Jóh. 1, 9. Syndafyrirgefning er nauðsynlegur pátt- ur í endurlausn mannsins. Sekt vor og hegning var lögð á Krist, sem gekk fram fyrir syndarann og tók einnig á sig syndir hans og bar pær allar upp á krossinn. Öll sektarmeðvitund vor og iðrun, fyrirdæming vor og reiði Guðs yfir syndinni, alt petta bar hann, sem gekk í gegnum allar okkar reynsl- ur, alt að dauðanum á krossinum, til pess að mögulegt væri að fyrirgefa synd án pess að gefa nokkuð eftir af kröfu lögmálsins, eða að virða pað að vettugi. En jafnvel pótt að syndafyrirgefningin sje svo pýðingarmikil, sem hjer hefur verið sagt, pá er samt ekki hægt að telja hana nema fyrsta sporið í frelsunar-verkinu, sem vinna verður fyrir hverja einstaka manneskju. Synda- fyrirgefning leysir manninn frá drýgðum syndum, en hún getur ekki í sjálfri sjer fjar- lægt frá manninum tilhneigingu hans til synd- ar, eða komið til leiðar rjettlæti, hvorki með tilliti til nútíðar eða framtíðar. Það, sem verð- ur að eiga sjer stað, er rjettlæting, er Kristur kemur einnig til leiðar. Rjettlættur fyrir trú. Á sama hátt og Guð fyrirgefur syndir vorar, svo er og með rjettlæting vora; pað er hvort- tveggja gjöf frá Guði, sem vjer öðlumst fyrir trú. Hlýðni vor eða breytni hjer í heiminum mun aldrei geta rjettlætt okkur; pessvegna verður rjettlætisgjöfin að vera varanleg og framhaldandi reynsla vor, er nær út yfir alt vort líf. Það liggur í hlutarins eðli, að rjett- lætingin er gjöf frá Guði, par sem vjer sjálfir getum aldrei unnið til rjettlætis. Af eftirfarandi orðum úr Heilagri Ritningu getum vjer sjeð hvernig Guð lítur á okkar eigið rjettlæti. „Og vjer urðum allir sem óhreinn maður, allar dygðir vorar sem saurgað klæði; vjer pýðir pað að vera rjettlættur fyrir

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.