Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 15.JANÚAR
Helgarblaö DV
'Tók nauðganir
sínar upp á
myndband
34 ára tölvusérfræðingur sem
tók upp á myndband þegar hann
nauðgaði bami hefur verið
dæmdur í
lífstíðar-
fangelsi í
Bret-
landi.
Steve
Langford
játaði á
sig fjölda
kynferð-
isafbrota
gegn sjö
börnum á aldrinum 18 mánaða til
sjö ára. Hann getur þó sótt um
reynslulausn eftir þrjú og hálft ár.
„Þetta er hneyksli," sagði ættingi
eins fórnarlambsins. Við réttar-
höld kom fram að kona Langford
starfaði við að passa börn og þau
gistu því oft heima hjá honum.
Hann notfærði sér þessar aðstæð-
ur til að laumast inn í herbergi
þeirra og tók sjálfan sig upp þegar
hann misnotaði börnin. Fimm
■ fórnarlambanna voru stúlkur, tvö
voru strákar.
Myrtu barnið
þegar þaðvar
óþægt
Barnlaust par í Bretlandi hefur
verið dæmt í fimm ára fangelsi eft-
ir að hafa verið fundin sek um að
myrða þriggja ára dreng sem þau
hugðust ættleiða. Ian og Angela
Gay eru fundin sek um að hafa
eitrað fyrir Christian Blewitt með
salti sem olli banvænum
heilaskaða. Barnið var lagt inn á
rspítala eftir fimm vikna reynslu-
vist hjá parinu. Þau voru sýknuð af
morðákæru en fundin sek um
manndráp. Þau sýndu engin
merki um iðrun við dómsupp-
kvaðninguna. Parið kvartaði yfir
barninu eftir að hafa haft það í
nokkra daga og sögðu að það væri
eins og heiladautt. Saksóknarar
héldu því fram að parið hefði
neytt teskeiðar af salti ofan í barn-
ið til að refsa því fyrir slæma hegð-
un.
Morðingjar
fyrir rétti
Þrír táningspiltar sem myrtu
Damilola Taylor komu fyrir rétt í
Bretlandi í vikunni. Hassan Jihad,
19 ára, og bræður sem eru 16 og 17
ára eru taldir hafa myrt Damilola,
10 ára þann 27. nóvember 2000.
Damilola var stunginn með brot-
inni flösku og blæddi út í kjölfarið.
Drengirnir voru á aldrinum 12-14
ára þegar þeir myrtu hann. Þeir
voru á meðal 12 unglinga sem voru
handtekin við rannsókn málsins.
Fimm ungir menn voru þekktir í heimabæ sínum fyrir að vera góðir drengir sem
undu hag sínum vel í starfi kirkjunnar. Það kom því bæjarbúum á óvart þegar
þeir voru handteknir fyrir vopnuð bankarán. Ránin frömdu þeir til að líkjast hetj-
um sínum úr kvikmyndum og til þess að fjármagna áhugamál sín.
Fpöiadu bíræfið bankaran til að
vera eins og Pairick Swayze
Reifeistað af kærastanum
Kona nokkur hefur játað að hafa rifið eistað
af fýrrum ástmanni sínum með berum hönd-
um eftir að hann neitaði að njóta ásta með
henni. Amanda Monti, 24 ára, varð alveg brjál-
uð þegar fyrrum kærasti hennar, hinn 37 ára
Geoffrey Jones, neitaði að þýðast hana. Þetta
gerðist seint um nótt eftir þau höfðu verið f
partíi saman. Amanda reif af honum vinstra
eistað í reiði sinni. Síðar rétti vinur hans hon-
um eistað með orðunum: „Þetta mun vera
þitt.“
Amanda hefur játað verknaðinn og verður
dæmd f næsta mánuði. Við réttarhöld kom
fram að þau höfðu hist og farið saman í
gleðskap. Þar stakk hún upp á því að þau
hefðu samfarir. Þegar hann neitaði trylltist
Amanda og slagsmál brutust út. Jones henti
henni út úr húsinu en hún komst aftur inn
með því að brjóta glugga. Þá upphófust
slagsmáiin aftur sem enduðu með því að
hún reif eistað af honum. Amanda reyndi í
fyrstu að fela eistað meö því að stinga því
upp í munninn á sér. Læknum tókst ekki að
festa eistað aftur á manninn.
Brian bróðir hans miðaði byssu á
gjaldkerann og skipaði henni að
opna peningageymsluna. Graves var
með skeiðklukku í annarri hendi og
haglabyssu í hinni og sagði hinum
hvernig tímanum liði, rétt eins og
þeir gerðu í bíómyndinni.
Þeir fylltu tvo poka af peningum
og náðu alls rúmum sjö milljónum
króna. Drengirnir hlupu út úr bank-
anum þegar Graves tilkynnti þeim
að aðeins 30 sekúndur væru til
stefnu.
Skutu á lögreglumenn
Flótti piltanna klúðraðist þó illi-
lega þegar litasprengjur í peninga-
pokunum sprungu skömmu eftir að
þeir voru komnir út úr bankanum.
Liturinn eyðilagði peningana og
ræningjamir hentu því pen-
ingapokunum úr bílnum
og í ruslageymslu á
bak við bankann.
Aðeins nokkrum
mínútum síð-
ar kom lög-
regla auga
á flótta-
bílinn
og hóf
eftir-
för.
Elting-
arleik-
urinn
endaði með
því að fimm-
menningarnir
keyrðu á lög-
reglubíl. Til þess
að vera ekki minni
menn en kvik-
myndastjömurnar,
sem þeir dáðu, hófu pilt-
arnir ungu að skjóta á lög-
reglumenn. í látunum sem
fýlgdu flúðu fimmmenning-
arnir á hlaupum.
Benson og Darley komust í
bifreið og keyrðu burt. Graves
og Ryan Zater vom eltir uppi
með leitarhundum og náðust
þremur klukkustundum síðar. Brian
Zater var handtekinn á McDonalds-
stað í nágrenninum fjórum dögum
síðar, eftir að hafa reynt að ræna
hjónum og neyða þau til að keyra sig
til Savannah í Georgíu.
Benson og Darley vom þeir síð-
ustu í hópnum tU að nást en það var
í heimabænum Jacksonville sex
dögum eftir ránið.
Bankaræningjarnir Trúaðir ungir menn
sem kynntust i ídrkjustarfi. Ekki leið þó á
löngu áður en þeir köstuðu gildum sinum
fyrir róða og rændu tvo banka og pósthús.
Fengu 10-15 ára fangelsi
Zater-bræðurnir og Graves vom
ákærðir fyrir vopnað bankarán og
tvær árásir með það að markmiði að
myrða. Benson og Darley voru
ákærðir fýrir vopnað bankarán.
ímynd fimm ungra vopnaðra
bankaræningja, eins og lögreglan
dró upp, var mjög á skjön við þá
ímynd sem drengirnir höfðu í
heimabæ sínum. Þar virtu þeir krist-
in gildi og voru í aUa staði til
fyrirmyndar.
Lögregla komst að því
að drengirnir höfðu
rænt annan banka fyrr
á árinu og sömuleiðis
pósthús. Að sögn lög-
reglu var tílgangurinn
með ránunum sá að
drengirnir vUdu eiga
peninga tU að sinna
áhugamálum sínum,
svo sem að fallhlífastökk
og að geta farið í utan-
landsferðir. Þeir játuðu
aUir á sig ákærurnar.
Benson og Darley
fengu tíu ára dóm
en hinir þrír
fengu 15 ára
fangelsis-
dóm.
f
Ungu mennirnir höfðu kynnst í
kirkju en það vom glæpirnir sem
héldu þeim saman. í hópnum voru
sonur prestsins, söngvari í kristUegri
rokkhljómsveit, organistinn í kirkj-
unni og tveir aðrir sem stefndu að
því að vera vígðir inn í kirkjuna. Þeir
voru þó fljótir að gleyma kristnu
gUdunum þegar þeir frömdu bíræfið
bankarán sem leiddi tU skotbardaga
við lögreglu, fimm daga feluleik og
mannrán.
Hugfangnir af Point Break
Leiðtoginn var Brian Zater, 24
ára, en með honum voru bróðfr
hans Ryan, 21 árs, Jamie Benson, 24
ára, Joshua Darley, 20 ára, og Ryan
Graves, 19 ára. Þefr hittust í ung-
mennastarfi í kirkju í JacksonvUle á
Flórída. Brian, sem kallaður var Eng-
Ulinn, dreymdi um að opna miðstöð
Sakamál
sem tUeinkuð væri bardagaíþróttum
og bænum. Graves ætlaði sér að
verða prestur eins og pabbi sinn,
Darley söng í kristUegu rokkbandi og
vUdi einnig verða prestur.
Þegar þessi fimm manna hópur
horfði saman á kvikmyndina Point
Break, frá árinu 1991 með Patrick
Swayze í aðalhlutverki, fengu þeir þá
hugmynd að ræna banka. Þeir sáu
Swayze og Keanu Reeves líta vel út á
skjánum og vUdu vera eins. Fljótlega
fóru mennirnir ungu að sækja í
spennu og læti - þeir vUdu brjótast
út úr rólegu líferni sínu.
Litu út fyrir að vera kór-
drengir
Þefr ákváðu að ræna Crocker-
bankann í Columbia í Suður-Kali-
forníu 24. júlí árið 2000. Áður en þeir
lögðu af stað tU verksins höfðu þeir
keypt þrjú skotheld vesti í búð í
heimabæ sínum. „Þeir borguðu með
peningum," sagði David Page sem á
búðina. „Þeir sögðust vera að leika
stríðsleUd með málningarbyssum og
þeir sögðust meiða sig þegar þeir
yrðu fyrir skoti. Þetta voru ungir
menn, snyrtUegir og kurteisir. Þefr
litu meira út fyrir að vera kórdrengir
en bankaræningjar."
Darley var settur sem varð-
maður. Hann fór úr bU Benson við
verslunarmiðstöð, en Benson átti að
vera annar tveggja undankomubU-
stjóra. Zater-bræðurnir og Graves
ruddust inn í bankann klukkan
10.45 með skíðagrímur á höfðinu,
hanska og í skotheldu vestunum.
Þeir voru með talstöðvar, hagla-
byssur og hálfsjálfvirka byssu. Ryan
stökk yfir afgreiðsluborð á meðan