Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Blaðsíða 33
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 15.JANÚAR2005 33 I Tvaer drottningar Dorrit Moussaieff tók ámóti Raniu Jórdaniudrottningu þegar | hún kom hingað til lands ásamt eiginmanni sínum, Abdullah Jórdaníukonungi. Kærustupar? Eftir stutta heimsókn á Borgarspitalann eftir byltuna frægu fékk forsetinn að fara heim. Dorrit var að sjálfsögðu við hlið hans og eftir birtingu þessarar myndar var þessi erlenda kona á allra vörum. Sæt og sumarleg Dorrit varsumarleg i góða veðr- inu á þjóðhátiðardaginn. Dorrit skartaði blóma- munstraðri kápu og að sjálfsögðu voru skórnir hennar með svipuðu munstri enda Dorrit þekkt fyrir flottan smekk. Ástrík forsetafrú Allirþeir sem komast i návígi við forseta- frúna mega eiga von á faðm- lagi enda um afar ástríka konu að ræða. Hér er Dorrit ásamt eiginmanni sínum á Ólympíu- leikum fatlaðra á frlandi. Á þjóðlegu nótunum Dorrit mætti I útivistarfötum erhún opn- aði listasýninguna Fantasy Island í Hallormsstaðasskógi og á Eiðum. Að sjálfsögðu var íslensk ullarpeysa fyrir valinu ásamt góðum gönguskóm. Glæsilegur hópur Dorrit og Ólafur Ragn- ar taka á móti þýsku forsetahjónunum. Ekki gift Faðir Dorritar litur svo á, vegna trúarsinnar, að Ólafur og Dorrit séu ekki gift. Hann er gyðingur. bp 140,5 kilói Borgarnesmsr Yfir sig hrifin Dorritergreini- lega yfir sig ástfangin af forset- anum og ekki amarlegt fyrir okkur íslendinga að eiga svo glæsilega forsetafrú. Fyrirsætan Dorrit Forsetafrúin var fengin til að sitja fyrir i aug- lýsingu Gjörningaklúbbsins enda stórglæsileg fyrirsæta héráferð. Lærir íslensku Dorrit notar hvert tækifæri til að æfa i islensku. Þar nvtur hún nft tiicnnn^r . #____• iíslensku. Þar nýtur húnoft tilsagnar æsku landsins hun hittiráferðalögum ' sínum um landið. I f I Dýravinur Dorrit kom iits Féll af baki Dorrit || 1 eiginmanni sinum til >á| hiálpar þegar Ólafur stumraði yfir hinum slasaða forseta og ■ Ragnar féll af hestbaki. Hj Dorritsýndi að hún er í , 'X sýndi og sannaði að um ást væri að ræða |H baulvön hestum en en á þessum tima Ólafur er liklega ekki vissu fæstirhver vin- ■B jafn vanur enhannteil ■ af baki eftir korters reið. kona forsetans væri. WSÍM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.