Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005 Helgarblað DV Dorrit Moussaieff forsetafrú átti 55 ára afmæli í vikunni. Dorrit átti fljótlega hug og hjarta xslensku þjóðarinnar er hún trúlofaðist herra Ólafi Ragnari Grímssyni þann 25. maí árið 2000. Trúlofunin stóð í tvö ár og voru margir orðnir óþreyjufullir eftir stóra deginum. Ólafur Ragnar og Dorrit komu svo öllum á óvart í sextugsafmæli forsetans og létu pússa sig saman. Dorrit sagði í viðtali stuttu eftir brúðkaupið að hún hefði orðið ástfangin af landinu fyrst en Ólafi Ragnari síðar. Forsetafrúin mætti ijóla- jluna og kveikti á jóiatréinu - jól að viðstöddu fjölmenni. Tók sig vel út Forsetafrúin tók sig ve vinnugalla og með hjálm iheimsókn I ÍAIcan. Það ergreinilega sama hverju Dorrit klæðist, hún er alltafjafn flott. fyrirsíðustu nnægo með lambakjötið Dorrit Moussai- eff forsetafrú var á fullu i eldhúsinu á Bessa- stöðum þegar Ijósmyndari DVIeit við ihá- degismat einn föstudaginn. Með Dorrit var sjónvarpskokkurinn Mike Robinson, frá bresku sjónvarpsstöðinni UKFood. Dorrit matreiddi lambið ásamt sjónvarpskokknum einsoghún hefði aldrei gert nokkuð annað. Talsmaður íslenska lambs- ins Dorrit mætti ásamt forset- | anum á kynningu á íslenska lambakjötinu í New York. Sam- kvæmt Sigga Hall heillaði Dor- rit gestina upp úr skónum.„Dor- rit gerði mjög mikið gagn enda var hún alveg frábær. Þetta er lika svo fin verslun að fólk vissi alveg hver hún var. Það var frá- bært að þau gátu tekið þátt í þessu," segir meistarakokkurinn Siggi Hall ánægður með for- setafrúna. Meðal afreksmanna Dorrit og Ólafur Ragnar tóku á móti sundgörpum sem synt Bessastaðasundið I nóvem- ber í fjörunni við Bessastaði. Dorrit var tilbúin með teppi og passaði upp á að sund- fólkið ofkæidist ekki. Forsetafrú Dorrit varstórglæsileg að vanda í íslenska skrautbúningurr þegar Ólafur Ragnar Grímsson var settur inn i embætti forseta íslands í þriðja sinn. Búningurinn er 66 ára gamall en hannyrðakonan Jak- obina Thorarensen saumaði hann. i Eins og Marilyn Monroe Dorrit tók ásamt eiginmanni sín- 1 um á móti Bill og Hill- I ary Clinton i haust. Dor- I rit varglæsileg að vanda en klæddist að þessu sinni Prada-kjól. Heldur hvasst var þenn- an dag og golan feykti upp kjólnum þannig að Ijósmyndarar stóðu á öndinni. Greyið Hillary Hátíðleg á hátíðarstundu Dorrit var I aðaihlutverki þegar eiginmaður hennar varsetturinn í embætti for- seta Islands.Á meðan tignarlegir gestirnir gengu beint að alþingishúsinu og horfðu ekki til mannfjöldans brosti Dorrit hins vegar til j fólksins og veifaði glöð. / Á ferð og flugi Forseta- hjónin skoðuðu grafhýsið Taj Mahal í heimsókn á Indlandi fyrir fjórum árum. Ástfangin Brúðkaup Dorritarog Ólafs Ragn- ar kom öllum gestunum I sextugsafmæli Ólafs á óvart. Dorrit sagði I viðtali á sínum tima að hún hefði ekki fallið fyrir Ólafi alveg strax heldur féll hún fyrst fyrir landi og þjóð. Aðdáendur Dorritar Með Eiriki Jónssyni blaðamanni i afmæli hjá Karli Th. Birgis- syni. Eirikur var ánægður að fá loksins að hitta forseta- frúna en hann hefurskrifað fjölda frétta um hana, enda mikill aðdáandi Dorritar. Gaman saman Forsetahjónin skemmtu sér vel á Grimunni, íslensku leiklistarverðlaununum. Til í allt Dorrit var verndari Siglingadaga á Isafirði síðasta sumar og vildi að sjálfsögðu prófa sjóskíðin. Samkvæmt Birgi Erni, einum af aðstandendum hátiðarinnar, stóð Dorrit sig eins og hetja og vildi helst ekki koma I land. Heimsótti börnin Börn- unum á Sjónarhóli leist vel á Dorrit þegar hún mætti i heimsókn tilþeirra. Vinsæl Börnin flykktust að Dorrit þegar hún mætti ásamt forsetanum á athöfn þar 2004 voru afhent. sem garðyrkjuverðlaunin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.