Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Blaðsíða 49
DV Sport LAUGARDACUR 15. JANÚAR 2005 49 Man. City-Crystal Palace Glaumgosarnir og eðalfyrir- myndirnar í Man. City slá upp góðu teiti í Manchester. Noel Gallagher spilar undir í gríðarlegri þjóðhátíð- arstemningu. Newcastle-Southampton Hvar er Steve Wigley? Það er stóra spurningin. Síðast sást til hans í þykkum frumskógi sem oft er kenndur við bringu Graemes Souness, stjóra Newcastle. LIÐIÐ MITT Kom af stað hópsöngi á Old Trafford Jóhann Davíð Albertsson er best þekktur fyrir störf sfn hjá trommusveitinni fr á Keflavík sem er löngu orðin fraeg fyrir að halda uppi stemningu á áhorf- endapöllunum í Keflavík, jafiit á körfubolta- sem fótboltaleikjum. Jóhann, betur þekktur sem Joey Drummer, hefiir mikinn áhuga á enska boltanum og er harður stuðningsmaður Manchester United. „Ég byrjaði að halda með United þegar ég var polli,“ sagði Jóhann. „Pabbi gamli var alltaf að troða mér í einhverja búninga og ól mig upp í þessu. Áhuginn hef- ur haldist til dagsins í dag. Ég gat ekki annað en smitast af þessum mikla fótboltaáhuga í fjölskyld- unni.“ Jóhann viðurkennir að lið sitt hafi á sfnum tíma þurft að lúta í lægra haldi fyrir Liverpool. „Þegar ég byrjaði að halda með United var Liverpool með langbesta liðið og mínir menn alltaf vel fyrir neðan. Svo náðum við toppnum og þá fékk maður iðullega alls kyns skot: „Þú heldur bara með United-mönnum af því að þeir eru efstir,“ var oft sagt við mig, rétt eins og Chelsea-unnendur fá að heyra um þessar fnundir. En það er svo langt síðan maður byrjaði að halda með United þannig að maður lét þetta sem vind um eyrun þjóta. Jóhann er einn af fjölmörgum United-mönnum sem hefur gert sér ferð á Old Trafford til að berjá goðin augun. „Þetta var upplifun sem ég gleymi seint og ég náði meira að segja að koma af stað hópsöngi á Old Trafford. Það líð- ur ekki á löngu þangað til ég fer aftur þangað enda mikil upplifun og get ég hiklaust mælt með þessu fyrir alla United-menn.“ En er Jóhann á því að hans lið nái að klófesta titihnn í vor? „Það er erfitt að segja," sagði Jóhann, vonlítill í bragði. „Ég held samt að áherslan sé sett á að Arsenal nái ekki tidinum. Chelsea er ekkert að fara að missa þetta úr hönd- unum og það verður strembið að ná liðinu þótt það sé alveg hægt, Chelsea má kaupa sér titil núna, það er í góðu lagi,“ sagði Jóhann Davíð Alberts- son úr trommusveit- inni í Kefla- vík. Svenni gerði Nancy ólétta Fyrrverandi unnusta Svens- Görans Eriksson, hin ítalska Nancy Dell'Olio, hefúr greint frá því að hún var eitt sinn ólétt eftír Svíann sykursæta. Þau misstu aftur á mótí fóstrið, Nancy tíl mikillar armæðu. Nancy, sem er 43 ára, hefúr ekki lokað hurðinni á að reyna aftur við bameignir. Hún og Svenni em byijuð saman á nýjan leik en þau hættu saman síðasta sumar þegar upp komst um framhjáhald Svíans með ritaranum sínum og reyndar fleiri konum en Svenni verðurvíst seintkall- aður einn- arkonu maður. Paul Gascoigne neitar sögusögnum um að hann sé með eyðni, Seaman bjargaði lífi mínu Hið fallna knattspymugoð Paul Gascoigne, Gazza, G8, opnaði sig í vikunni um veikindi sín en hann lá á sjúkrahúsi fyrir skömmu með lungnabólgu. Hann sagði að hann væri dauður ef ekki væri fyrir David Seaman, fyrmm markvörð Arsenal og enska landsliðsins. „Lungnabólgan hefur gert það að verkum að ég h't út eins og draugur í dag,“ sagði Gascoigne, sem hefúr misst fjölmörg kíló og lítur í raun út eins og eyðnisjúklingur í dag. Gazza segist ekki vita af hverju hann er svona illa haldinn en neitar að ástæðan sé óhófleg áfengisdrykkja til margra ára. Ekki með eyðni „Ég er ekki með eyðni og það fer svakalega í taugarnar á mér að fólk kvarti yfir því að ég sé of grannur eftir að hafa kallað mig fituhlunk í mörg ár,“ sagði Gazza, sem er mjög þakklátur vini sínum, David Seaman. „David Seaman bjargaði lífi mínu. Hann verður víst að bjarga einhverju við og við fyrst hann er hættur í boltanum. Ég var eitt- , hvað slappur heima eitt kvöldið þegarég talaði við hann í símann. Hann sagði að hljóðið í mér væri hræðilegt. Ég sagði honum að þetta væri ekkert stór- vægilegt en hann hvatti mig eindregið til þess að fara á sjúkrahús í skoðun. Ég gaf mig sem betur fer á endanum því annars hefði ég getað drep- ist heima hjá mér,“ sagði Gazza. „Ég var mjög heppinn og eins gott að ég hlustaði á David. Ég á honum mikið að þakka,“ sagði meistari G8. Þakka þér fyrir vinur Paul Gascoignesegirað David Seaman hafi bjargað lífisinu. KVOLDSKOLIH kopavogs4~ NÁMSKEIÐ Á VORÖNN 2005 41 Tungumál ÍSLENSKA TRÉSMlÐI ÞJÓÐBÚNINGUR- Matreiðslunámskeið 10 vikna námskeið fyrir útlendinga 9 vikna námskeið SAUMAÐUR 20 kennslustundir 5 vikna námskeið 36 kennslustundir 10 vikna námskeið MATARGERÐ Áhersla á talmál 20 kennslustundir og 40 kennslustundir FYRIR KARLMENN Kennt er í byrjenda - fram- 8 vikna námskeið ÚTSKURÐUR 3 vikna námskeið halds - og talæfingaflokkum 32 kennslustundir 9 vikna námskeið Föndurnámskeið 12 kennslustundir 36 kennslustundir ENSKA Verklegar greinar (KONAGERÐ HOLLIR Enska 1 - II Saumanámskeið 2 vikna námskeið GRÆNMETISRÉTTIR Enska 1 - II frh FRÍSTU n damálu n 8 kennslustundir 3 vikna námskeið m Enska III frh 8 vikna námskeið BÚTASAUMUR 12 kennslustundir Enska tal og lesh. 1 32 kennslustundir Grunnnámskeið HURÐARKRANS ÚR BIRKI Enska tal og lesh. II 6 vikna námskeið 2 vikna námskeið MATARMIKLAR SÚPUR OG GLERLIST 24 kennslustundir 8 kennslustundir HEIMABAKAÐ BRAUÐ DANSKA 10 vikna námskeið 2 vikna námskeið Danska 1 - II 40 kennslustundir BÚTASAUMUR SMÁTÖSKUR ÚR ULLARFILTI 8 kennslustundir Fyrir lengra komna 2 vikna námskeið NORSKA GLER- og 5 vikna námskeið 8 kennslustundir SUÐRÆN SVEIFLA ( MATAR- Norska 1 - II POSTULlNSMÁLUN 20 kennslustundir GERÐ Norska III 8 vikna námskeið Tölvunámskeið: 2 vikna námskeið 32 kennslustundir BÚTASAUMSKLÚBBUR 8 kennslustundir SÆNSKA 4 miðvikud. FINGRASETNING OG Sænska 1 - II LEIRMÓTUN 1 Einu sinni i mánuði RITVINNSLA VEISLURÉTTIR Sænska III 6 vikna námskeið 4 vikna námskeið 2 vikna námskeið rn A MCI/A 24 kennslustundir FATASAUMUR/ 16 kennslustundir 8 kennslustundir rKAINbKA BARNAFATASAUMUR ip Franska 1 PrAncltA tpíl na Ipch LEIRMÓTUN II 6 vikna námskeið TÖLVUGRUNNUR Garðyrkjunámskeið ■ iai ijiva lcii uc icoi i. 4 vikna námskeið 24 kennslustundir Tekið fyrir undirstöðuatriði í: ÍTALSKA 16 kennslustundir GRÓÐUR OG GARÐRÆKT ftnlckn 1 CRAZY QUILT - Windows 2 vikna námskeið llalonu 1 ft^Ukri 1 frh PAPPlR MARMORERAÐUR Grunnnámskeið - Word 8 kennslustundir i laioixu i 1111 1 viku námskeið 4 vikna námskeið - Excel ItðlSKd II 4 kennslustundir 16 kennslustundir - Internetið og tölvupóstur TRJÁRÆKT ( SPÆNSKA 4 vikna námskeið SUMARBÚSTAÐALANDINU Spænska I STAFRÆN MYNDATAKA CRAZY QUILT 32 kennslustundir 1 viku námskeið Spænska 1 frh Á VIDEOVÉLAR OG KLIPP- Teppasaumur 4 kennslustundir Spænska II ING Fyrir lengra komna WORD og EXCEL Spænska II frh 1 viku námskeið 4 vikna námskeið Ritvinnsla og töflureiknir TRJÁKLIPPINGAR Spænska III 12 kennslustundir 16 kennslustundir 4 vikna námskeið 1 viku námskeið Spænska tal - og lesh. 20 kennslustundir 4 kennslustundir KLIPPING Á STAFRÆNUM SKRAUTSAUMUR ÞÝSKA KVIKMYNDUM Baldering og skattering Þýska 1 1 viku námskeið 5 vikna námskeið Þýska 1 frh 12 kennslustundir 15 kennslustundir Starfsmenntunarsjóðir ýmissa stéttarfélaga styrkja félagsmenn sína til náms í Kvöldskóla Kópavogs, t.d. BSRB, BHMR.Efling - stéttarfélag, VR og Starfsmannafélag Kópavogs. Fyrstu námskeiðin hefjast 24. janúar Innritun og upplýsingar um námskeiðin 10. - 19. janúar kl. 13 - 18 í símum 564 1507 og 564 1527 og á skrifstofu Kvöldskólans í Snælandsskóla á sama tíma Netfang: kvoldskoli@kopavogur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.