Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005
Helgarblaö DV
/
Kanebo „púðurmeik"
„Kanebo púðurmeikið er alveg
frábært, hvorki þykkt né þunnt.
Þetta er sá hlutur í snyrtibuddunni
sem ég er ekki tilbúin að skipta út.
Þetta er frábært fyrir þá sem nenna
ekki að standa í að hafa
bæði fljótandi
meik og púður,
sparar tíma og
fyrirhöfn."
i uppa-
Kinnalitir
haldi
“Ég hef ótrúlega gaman
kinnalitum en þeir eru sá
farði sem ég vil helst vera
án. Þessir þrír eru frá
Mac og heita þeir:
Pinch me, Pink Swoon
og Folish me, sem sagt
skemmtilegum og frísklegum nöfn
af
dökki er aftur á móti fyrir hátíðlegri
tilefni og heitir hann því skemmti-
lega nafni Phone number."
Varaglossinn hávísindalegur
“Gloss er lífsnauðsyn og eigin-
lega má segja að
þeir séu orðnir að
hálfgerðri vísinda-
grein hjá mér og hika ,lv ,
ég ekki við að blanda
þeim saman til að fá
sem besta útkomu. Ég
hugsa að ég eigi um
það bil 50 stykki en
þessir tveir hafa
algerlega vinning-
inn. Þessi minni
heitir Pink Lemonade og kemur frá
Mac en hinn heitir Cerise og er
hann einn af Juicy tubes glossunum
frá Lancome."
I
Augnskugginn
“Augnskugginn
minn heitir Satin
taupe og kemur frá
Mac, hann hefur al-
veg haft vinninginn af
þeim sem ég hef prufað."
Oökkt og Ijóst eftir því sem
við á
"Ég á tvo augnblýanta frá Mac,
annar er ljós og heitir Dig it! og
hann nota ég hversdagslega, sá
Þóra Sigurðardóttir umsjónarmaður Stundarinnar okkar ætlar að ieyfa
okkur að kfkja ofan f snyrtibudduna sína f þetta skipti. Þóra er, eins og flestir
landar okkar hafa tekið eftir, með frísklegt og fallegt útlit sem flestum finnst
afar eftirsóknarvert.
Mesti snilldar maskari í
heimi
“Maskarinn minn kemur
frá Christian Dior og heitir
Diorshow. Þetta er mesti
snilldar maskari í heimi en
hann gerir augnhárin ótrú-
lega löng og falleg, akkúrat
eins og maður vUl hafa þau.
Eftir að hafa prufað hann
verður ekki aftur snúið."
Somjai Sirimekha kom frá Tælandi til íslands sem barnapía fyr-
ir 10 árum. Hún féll fyrir landi og þjóð og ákvað að búa áfram á
íslandi þar sem hún er nú verkefnastjóri í Alþjóðahúsinu.
„Ég kom fyrst tU landsins af ein-
skærri forvitni og starfaði þá sem au
pair. Þó mér þætti svakalega kalt
hérna og maturinn oft hálf undar-
legur, þá féll ég algerlega fyrir landi
og þjóð" segir Somjai Sirimekha
verkefnisstjóri túlkaþjónustu og
þýðingasviðs Alþjóðahússins.
Somjai eða Jai, eins og hún er venju-
lega kölluð, kom hingað fyrir um
það bU tíu árum síðan og líkar vel.
Sérstaklega er hún ánægð með það
hvað matarmenning íslendinga hef-
ur batnaði mikið með árunum. Nú
sé hægt að náigast flest allt sem hug-
urinn girnist í næstu matvörubúð,
segir Jai feginsamlega.
„Ég hef mjög góða reynslu af ís-
lendingum, þeir eru skemmtUegt og
faUegt fólk og hér hef ég eignast frá-
bæran vinahóp og góða félaga.
Tæland togar samt oft í mig. Þegar
ég verð eldri væri ég til að fara tU
baka og stofna veitingastað eða
ferðafyrirtæki, en það verður ekki
strax."
Gaman að geta hjálpað
Jai hefur unnið hjá Alþjóðahús-
inu frá árinu 2001 eða allt frá stofn-
un þess. „Mér finnst starf mitt hér í
Alþjóðahúsinu mjög skemmtilegt
og spennandi því það gefur manni
tækifæri til að hjálpa fólki með svo
ótal margt. Þegar fólk kemur fyrst
inn í landið þarf það hjálp við svo
margt, til dæmis við húsnæðisleit og
þegar það leitar sér læknis. Það tek-
ur alla dálítinn tíma að læra og ekki
er hægt að ætlast tU þess að fólk
kunni strax inn á alla þætti samfé-
lagsins.
Við í Alþjóðahúsinu viljum efla
þekkingu og skilning fólks á öðrum
löndum. Hér veitum við ráðgjöf
bæði fyrir údendinga sem íslend-
inga og fría lögfræðiaðstoð."
Erfitt að trúa því að svona
geti gerst
Það verður ekki hjá því komist að
spyrja Jai um þær hörmungar sem
Somjai Sirimekha Saknar Tælands en
finnst gott að bua d Islandi.
nýlega riðu yfir heimaland hennar.
„Mér líður auðvitað hrikalega illa
yfir þessu. Ég á nokkra félaga og vini
sem enn er saknað og því hverfandi
líkur á að þau eigi eftir að finnast á
lífi, maður reynir samt að halda í
vonina." Þar fyrir utan slösuðust
tveir fjölskyldumeðlimir hennar en
sem betur fer var það ekki alvarlegt.
„Mér hefur liðið mjög Ula eftir þessa
atburði eins og svo ótal mörgum
öðrum víða um heim. Mér finnst ég
ekki enn geta trúað því að svona
nokkuð geti gerst."
Þykir vænt um bæði löndin
„Það hefur bæði kosti og galla að
kynnast öðrum löndum. Mér þykir
innilega vænt um ísland en Tæland
togar samt £ mig eins og ég hef áður
sagt. Menningarmunurinn er ekki
jafn mikið vandamál og margir
halda. Vissulega var undarlegt að
koma frá landi þar sem Búddatrú
ríkir og til kristins lands en það hef-
ur samt gengið vel hjá mér. Það ætti
samt ekki að vanmeta þau vandamál
sem tungumálið veldur, auðvitað
vill fólk læra málið en það reynist
mörgum erfitt og þess vegna snúa
margir aftur. Við í Alþjóðahúsinu
reynum samt að aðstoða alla eins og
við getum."
í verslun hennar kennir ýmissa
grasa úr fjölbreyttri flóru íslenskrar
hönnunar. „Helst leggjum við
áherslu á að vera með fallega, ís-
lenska hönnun, þó í bland við inn-
fluttar vörur eins og kínaskó, thai-
buxur og ýmislegt skart. Við
fókuserum einna helst á götutísk-
una og gætum okkar á því að vera
ekki með mikið af sömu vöru, held-
ur einbeitum við okkur að því að
skapa ferska strauma í fatalínum
samtímans. Við byrjuðum á því að
vera með marga hönnuði en með
tímanum höfum við valið úr hópn-
um og þeirra merki eru í raun orðin
föst merki í búðinni. Þetta gengur
nú mjög vel og mjög greinilegur
áhugi er nú á öllu því sem tengist
hönnun og þá sérstaklega ís-
lenskri," segir Bryndís ísfold
Hlöðversdóttir, sem greinilega er
stödd á réttri hillu. Reyndar veltir
maður því samt fyrir sér hvort
kraftakona eins og hún sé ekki
alltaf stödd á réttri hillu.
i „Ég var í háskól-
) anum og var orðin
2 örlítið leið á því að
sitja á skólabekk. Mér
datt svo í hug að opna
búð og ákvað bara að
drífa í því,“ segir
kraftakonan okkar,
hún Bryndís ísfold
Hlöðversdóttir, 28 ára
Bryndís fsfold Hlöðvers-
dóttir Eigandi verslunarinnar
Oni, háskólanemi og ungpólitlkus.
verslunareigandi, hönnuður, há-
skólanemi og ungkrati. Bryndís er
ein af þeim fáu sem má með sanni
Kraftakonan
og stolti kalla sig athafnakonu. Þó
hún hafi stofnað verslun til að hvíla
sig á lærdómnum, lét hún ekki af
náminu heldur minnkaði við sig, en
hún situr nú kúrsa í stjórnmála- og
viðskiptafræði.
Lét draumlnit rætast og opnaði búð