Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Blaðsíða 64
J~“ Y í t í\j>J ^ 0 Í\ Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndar ergætt. q ^ (J^J (J SKAFTAHUÐ24, 10SREYKJAVÍK [STOFNAÐ 7970] SÍMISSOSOOO 5 ll690710ll'l 111241 • Leikarahjónin Steinunn Olína og Stefán Karl úr Lata- Tbæ hafa nú leigt sér hús í Hollywood og hyggja á frama í kvikmyndaborg- inni. Húsið sem um ræðir er í Silverlake, í verðum hæðum Hollywood. Þar eru byggingar allar í módem- ískum stíl og þar bjuggu áður bóhemar og listamenn af öllu tagi. Silverlake mun nú komið í tísku aftur; staður þar sem stjörnurnar vilja búa... • Á meðan Steinunn Ólína og Stefán Karl gera innrás sína í Hollywood, er allt útlit fyrir að Sigurjón Sighvatsson sé að flytja ^tarfsemi sína frá Los Angeles og til Evrópu. Nægir þar að nefna kaup hans á 66 gráðum norður svo og stofnun sjónvarpsstöðvar á Norðurlöndum. Sigurjón hefur búið í Brentwood, rétt norðan við Santa Monica... Sýndi hann þeim baugfingurinn? / austan- • Nágranni Sigur- jóns í Brentwood er svo Sigurður Gísli Pálmason, Hag- kaupserfingi og at- hafnaskáld. Sigurð- ur hefur lengi búið ytra með fjölskyldu sinni en dvelur þó oft í húsi föður síns heitins við Ásenda í gömlu Sogamýrinni... • Nú hefur verið ákveðið að ís- lensku bókmenntaverðlaunin verði afhent á Bessastöðum 27. janúar. Margir hafa viljað breyta nafni verð- launanna ogkalla Verðlaun bókaútgefenda, því annað séu þau ekki. Annars er spenna í lágmarki vegna verðlaunanna en flestir gera ráð fyrh og em þess reyndar full- vissir að Amaldur Indriðason og Halldór Guðmundsson fái þau án allrar samkeppni... Gísli Guðmundsson, bílakóngur hjá B&L, er ánægður með að hafa tekist að selja tveimur helstu ráð- hermm landsins bíla: „Auðvitað skiptir það okkur máli að ráðherr- arnir séu á bílum frá okkur. Það er jákvæð auglýsing,“ segir Gísli sem veit hvað klukkan slær þegar kemur að bílasölu. „Þeir fengu bílana á bestu kjömm sem í boði eru hjá okk- ur og geta verið ánægðir," segir Gísii. Hingað til hefur Davíð Oddsson keypt ráðherrabíla sína hjá Heklu. Nú skiptir hann ekki lengur við það fyrirtæki. „Ég veit ekki af hverju. Þú verður að spyrja Davíð sjálfan," segir Gísli. Líklegasta skýringin á sinnaskipt- gert ráð fýrir að eigandinn sitji aftur í,“ segir Gísli „Enda em allir ráðherr- arnir með bílstjóra nema Árni fé- lagsmálaráðherra. Hann keyrir um á Skóda og hlýtur alltaf að vera að leita að bílastæðum þar sem hann er ekki með bilstjóra." Sjálfur myndi Gísli fá sér BMW eða Range Rover ef hann væri ráð- herra: „Breski sendi- herrann hér á landi er á Range Rover á meðan allir hinh sendiherr- arnir em á limmósínum. Sá banda- ríski er meira að segja á einum bryn- vörðum og það mun einsdæmi meðal sendiherra hér á landi," segir bílakóngurinn. Á bakinu með Eiríki Jónssyni um Davíðs er sú að Tryggvi Jónsson hefur keypt Heklu en tengsl hans við Baug hcifa aldrei verið leyndarmál. Þess vegna skiptir Davíð frá Audi og yfiríBMW. „Þessir bílar sem Halldór og Davíð keyptu em merktir L sem þýðir að þeir eru lengri en aðrir. Öll lengingin kemur í aftursætin þannig að þar er 15 sentímetrum meha pláss en í öðmm. Meðalhæð manna er að aukast og í þessum bílum er Selur ráðherrum draumabíla Davíð hsttur við Heklu NÝJAR BRACÐTEÚUNDIR GRANATEPLI OG APPELSÍNA Fegurðin kemur innan frá Nú á dögum erum við almennt meðvituð um heilsusamlegt líferni og þær náttúruafurðir sem löngum hafa verið nýttar til heilsu- eflingar. Dæmi um þetta er Aloe Vera plantan, eyðimerkurliljan, sem inniheldur yfir 100 virk efni sem geta verið mikilvæg fyrir heilsu og útlit. Njótið endurnærandi ferskleika MS Aloe Vera jógúrtar og jógúrtdrykkjar sem veita vellíðan og stuðla að innra jafnvægi. Aloe Vera - gefandi jógúrt ÍSANATÍHI www.ms.is/aloevera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.