Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Page 32
32 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005
Helgarblað DV
Dorrit Moussaieff forsetafrú átti 55 ára afmæli í vikunni. Dorrit átti fljótlega
hug og hjarta xslensku þjóðarinnar er hún trúlofaðist herra Ólafi Ragnari
Grímssyni þann 25. maí árið 2000. Trúlofunin stóð í tvö ár og voru margir
orðnir óþreyjufullir eftir stóra deginum. Ólafur Ragnar og Dorrit komu svo
öllum á óvart í sextugsafmæli forsetans og létu pússa sig saman. Dorrit sagði
í viðtali stuttu eftir brúðkaupið að hún hefði orðið ástfangin af landinu fyrst
en Ólafi Ragnari síðar.
Forsetafrúin mætti ijóla-
jluna og kveikti á jóiatréinu
- jól að viðstöddu fjölmenni.
Tók sig vel út Forsetafrúin tók sig ve
vinnugalla og með hjálm iheimsókn I
ÍAIcan. Það ergreinilega sama hverju
Dorrit klæðist, hún er alltafjafn flott.
fyrirsíðustu
nnægo með lambakjötið Dorrit Moussai-
eff forsetafrú var á fullu i eldhúsinu á Bessa-
stöðum þegar Ijósmyndari DVIeit við ihá-
degismat einn föstudaginn. Með Dorrit var
sjónvarpskokkurinn Mike Robinson, frá
bresku sjónvarpsstöðinni UKFood. Dorrit
matreiddi lambið ásamt sjónvarpskokknum
einsoghún hefði aldrei gert nokkuð annað.
Talsmaður íslenska lambs-
ins Dorrit mætti ásamt forset- |
anum á kynningu á íslenska
lambakjötinu í New York. Sam-
kvæmt Sigga Hall heillaði Dor-
rit gestina upp úr skónum.„Dor-
rit gerði mjög mikið gagn enda
var hún alveg frábær. Þetta er
lika svo fin verslun að fólk vissi
alveg hver hún var. Það var frá-
bært að þau gátu tekið þátt í
þessu," segir meistarakokkurinn
Siggi Hall ánægður með for-
setafrúna.
Meðal afreksmanna Dorrit
og Ólafur Ragnar tóku á
móti sundgörpum sem synt
Bessastaðasundið I nóvem-
ber í fjörunni við Bessastaði.
Dorrit var tilbúin með teppi
og passaði upp á að sund-
fólkið ofkæidist ekki.
Forsetafrú Dorrit varstórglæsileg
að vanda í íslenska skrautbúningurr
þegar Ólafur Ragnar Grímsson var
settur inn i embætti forseta íslands í
þriðja sinn. Búningurinn er 66 ára
gamall en hannyrðakonan Jak-
obina Thorarensen saumaði hann. i
Eins og Marilyn
Monroe Dorrit tók
ásamt eiginmanni sín-
1 um á móti Bill og Hill-
I ary Clinton i haust. Dor-
I rit varglæsileg að
vanda en klæddist að
þessu sinni Prada-kjól.
Heldur hvasst var þenn-
an dag og golan feykti
upp kjólnum þannig að
Ijósmyndarar stóðu á
öndinni. Greyið Hillary
Hátíðleg á hátíðarstundu
Dorrit var I aðaihlutverki
þegar eiginmaður hennar
varsetturinn í embætti for-
seta Islands.Á meðan
tignarlegir gestirnir gengu
beint að alþingishúsinu og
horfðu ekki til mannfjöldans
brosti Dorrit hins vegar til j
fólksins og veifaði glöð. /
Á ferð og flugi Forseta-
hjónin skoðuðu grafhýsið
Taj Mahal í heimsókn á
Indlandi fyrir fjórum árum.
Ástfangin Brúðkaup Dorritarog Ólafs Ragn-
ar kom öllum gestunum I sextugsafmæli
Ólafs á óvart. Dorrit sagði I viðtali á sínum
tima að hún hefði ekki fallið fyrir Ólafi alveg
strax heldur féll hún fyrst fyrir landi og þjóð.
Aðdáendur Dorritar Með
Eiriki Jónssyni blaðamanni i
afmæli hjá Karli Th. Birgis-
syni. Eirikur var ánægður að
fá loksins að hitta forseta-
frúna en hann hefurskrifað
fjölda frétta um hana, enda
mikill aðdáandi Dorritar.
Gaman saman Forsetahjónin
skemmtu sér vel á Grimunni, íslensku
leiklistarverðlaununum.
Til í allt Dorrit var verndari Siglingadaga á
Isafirði síðasta sumar og vildi að sjálfsögðu
prófa sjóskíðin. Samkvæmt Birgi Erni, einum af
aðstandendum hátiðarinnar, stóð Dorrit sig
eins og hetja og vildi helst ekki koma I land.
Heimsótti börnin Börn-
unum á Sjónarhóli leist vel
á Dorrit þegar hún mætti i
heimsókn tilþeirra.
Vinsæl Börnin flykktust að Dorrit þegar
hún mætti ásamt forsetanum á athöfn þar
2004 voru afhent.
sem garðyrkjuverðlaunin