Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Blaðsíða 33
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 15.JANÚAR2005 33
I Tvaer drottningar Dorrit
Moussaieff tók ámóti Raniu
Jórdaniudrottningu þegar
| hún kom hingað til lands
ásamt eiginmanni sínum,
Abdullah Jórdaníukonungi.
Kærustupar? Eftir
stutta heimsókn á
Borgarspitalann eftir
byltuna frægu fékk
forsetinn að fara
heim. Dorrit var að
sjálfsögðu við hlið
hans og eftir birtingu
þessarar myndar var
þessi erlenda kona á
allra vörum.
Sæt og sumarleg Dorrit
varsumarleg i góða veðr-
inu á þjóðhátiðardaginn.
Dorrit skartaði blóma-
munstraðri kápu og að
sjálfsögðu voru skórnir
hennar með svipuðu
munstri enda Dorrit þekkt
fyrir flottan smekk.
Ástrík forsetafrú Allirþeir
sem komast i návígi við forseta-
frúna mega eiga von á faðm-
lagi enda um afar ástríka konu
að ræða. Hér er Dorrit ásamt
eiginmanni sínum á Ólympíu-
leikum fatlaðra á frlandi.
Á þjóðlegu nótunum Dorrit
mætti I útivistarfötum erhún opn-
aði listasýninguna Fantasy Island í
Hallormsstaðasskógi og á Eiðum. Að
sjálfsögðu var íslensk ullarpeysa fyrir
valinu ásamt góðum gönguskóm.
Glæsilegur hópur
Dorrit og Ólafur Ragn-
ar taka á móti þýsku
forsetahjónunum.
Ekki gift Faðir
Dorritar litur
svo á, vegna
trúarsinnar, að
Ólafur og
Dorrit séu ekki
gift. Hann er
gyðingur.
bp 140,5 kilói Borgarnesmsr
Yfir sig hrifin Dorritergreini-
lega yfir sig ástfangin af forset-
anum og ekki amarlegt fyrir
okkur íslendinga að eiga svo
glæsilega forsetafrú.
Fyrirsætan Dorrit Forsetafrúin
var fengin til að sitja fyrir i aug-
lýsingu Gjörningaklúbbsins enda
stórglæsileg fyrirsæta héráferð.
Lærir íslensku Dorrit notar hvert tækifæri til að æfa
i islensku. Þar nvtur hún nft tiicnnn^r . #____•
iíslensku. Þar nýtur húnoft tilsagnar æsku landsins
hun hittiráferðalögum '
sínum um landið.
I f I Dýravinur Dorrit kom iits Féll af baki Dorrit
|| 1 eiginmanni sinum til >á| hiálpar þegar Ólafur stumraði yfir hinum slasaða forseta og
■ Ragnar féll af hestbaki. Hj Dorritsýndi að hún er í , 'X sýndi og sannaði að um ást væri að ræða
|H baulvön hestum en en á þessum tima
Ólafur er liklega ekki vissu fæstirhver vin-
■B jafn vanur enhannteil ■ af baki eftir korters reið. kona forsetans væri.
WSÍM