Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2005, Side 16
1 6 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2005
Sálin DV
1 jgjjfir jgjp JgW Mm
í DV á miðvikudögum
• Rýmingarsala stendur yfir í versl-
uninni Álfaborg við Skútuvog.
Þar fæst Nordsjö málning með
20% afslætti, 140x140 sm
hornbaðker
með nuddi
og framhlið
kostar 115.000
kr. og fermetrinn
af flltteppi kostar
295 kr. Gler-
sturtubotn sem er 80x90 sm kostar
12.900 kr. og fermetri af flísum
kostar frá 790 kr.
• Á útsölu sem nú stendur yfir í
versluninni Ellingsen við
Grandagarð fást ýmsar
vörur fýrir fyrirtæki og
einstaklinga. Þar kostar
pakkinn af Latex
hönskum með eða
án púðurs frá 390 kr.
og 10 svartir sorp-
pokar kosta 130 kr.en
kostuðu áður 250 kr.
Rúlla af sorppokum með 50 svört-
um pokum kostar nú 695 kr. í stað
1.190 kr.
• í Europris verslun-
unum stendur yfir
útsala og þar
fást barna-
ferðarúm á
4.490 kr., og
Swirl dúkur sem er
40x40 sm kostar 139 kr. Innihurðar-
húnar úr ryðfríu stáli kosta frá 795
kr. og messing-útihurðarhúnar
kostar frá 1.690 kr. Þá kostar olíu-
fylltur 1500 W rafmagnsofn 3.250
kr. og myndaalbún fyrir 200 myndir
kosta 395 kr.
Sá gríðarlegi hraði sem einkennir líf fólks i vestrænum samfélögum hefur orðið til
þess að hinn almenni borgari þarf að leita eftir andlegri aðstoð i auknum mæli.
Inni á bekk hjá sálfræðingi á skjólstæðingurinn athvarf. Bent hefur verið á að
þjónusta sálfræðinga er ekki niðurgreidd af heilbrigðiskerfinu likt og í mörgum
löndum þó svo að þjónusta geðlækna sé niðurgreidd. Hvað finnst íslendingum um
þessi mál?
Geðlæknar
meira notaðir m:;:- é
„Já, ég hef þurft að leita eftir þjón-
ustu í geðheilbrigðiskerfinu og tel
mig fá góða þjónustu þar í dag þó svo
hafi ekki verið áður,“ segir Guðrún Sverrisdóttir
og bætir við; „Ég held að það sé rétt að geð-
læknar séu meira notaðir en sálfræðingar, því
miður.“
11 HÆTTUMERKI
Fékk
góða hjálp
Makinn kallarþig
ónefnum.
„Ég hef ekki þurft
að leita hjálpar
sjálf, en ég þekki
tilfelli, þar var
leitað til heimil-
islæknis sem vís-
aði svo á geðlækni.
Makinn öskrar á þig
og/eða segir hluti sem
særa þig.
Makinn beitirþig þrýst-
ingi, til dæmis með þvi að
koma inn hjá þér sektar-
kennd eða hóta þér.
Ég veit ekki hvort það
var eitthvað rætt um að sækja
frekar til sálfræðings. En viðkom-
andi fékk góða hjálp þegar hann
var kominn í réttar hendur," segi
Þórdís Njálsdóttir.
Makinn skipar þér fyrir,
tekur ákvarðanir án þess
að hafa þig með i ráðum
og heimtar að þú hegðir
þéreftirhans höfði.
Vann sjálfur ~
úr mínum
málum <
„Ég leitaði til geðlæknis eftir
ráðleggingum en tel að það hafi
verið ástæðulaust, þó ég hafi
fengið góðar viðtökur. Mér
fannst mér ekki líða nógu vel og
kaus að fara til geðlæknis en ég
náði sjálfur að vinna úr mínum
málum. Ég held að ég hefði ekki
fengið neitt betri þjónustu hjá
sálfræðingi, enda hef ég ekki
mikla trú á sálfræðingum." Um
geðheilbrigðiskerfið segist Bengt
Jónsson halda að það sé þokka-
lega gott þó það mætti vera
betra, og telur að það sé ekkert
svo dýrt þó það mætti vera ódýr-
Makinn niðurlægirþig
fyrirframan vini eða fjöl-
skyldumeðlimi.
Makinn talarilla um vini
þína og fjölskyldu og
hindrar samskipti ykkar á
milli.
„Það sem ég þekki til er já-
kvætt, ég þurfti að leita inn í
kerfið og það reyndist mjög
auðvelt að vinna úr mínum
málum," segir Guttormur Sig-
bjamason en vill ekkert tjá sig
um hvort þetta sé og
dýrt kerfi og tekur ^rrna^,
framað ekki Jm 1, «!
rnegi þrengja
að því meira ■ ?■. l'--
en gert er. wÆ r
Ætti kannski að skoða aðstoð
„Ég veit ekki mikið um sálfræðiþjónustu á íslandi, ætti kannski að skoða það.
Hef að minnsta kosti ekki þurft á slíku að halda enn þá, en ég á nokkra vini sem
hafa menntað sig í sálfræði," segir Auðunn Blöndal sjónvarpsmaður og bætir
við að hann telji fyrirkomulag þessarar þjónustu vera flókið.
Makinn lýgur að þér,
heldur framhjá þér og
verður afbrýðisamur án
raunverulegrar ástæðu.
Makinn er kuldalegur viö
þig, hann/hún sýnir þér
ekki nægan stuðning,
ást, eða virðingu.
dýrt þó það mætti vera ódýr-
ara. „En ég þekki þar ágætlega til
því ég á bróður sem hefur verið
veikur allt sitt líf.“
Makinn vill helst ekki að
þú eigirþérllfutan heim-
ilisins, svo sem I vinnu eða
félagslífi, og fylgist vel
með öllu sem þú gerir.
10. Maki þinn hótar að
skaða þig eða sjálfan
sig efþú bindur enda á
sambandið.
1 f t Maki þinn vill helst
fylgja þér hvert fótmál
oghafa yfirsjón yfir allt
sem þú gerir.
Skoða mannlegu
hliðina betur
Efþú svara einni spurningu
játandi eru það skýrhættu-
merki um að ekki sé allt með
felldu i sambandiykkar. Fólk í
sambandi á að styrkja hvort
annað en ekki niöurlægja.
jón Sigurðsson segist þekkja geðheil-
brigðiskerfið. „Þetta er þunglamalegt
eins og svo mörg kerfi í íslensku sam-
félagi. Ástæðan fyrir því að margir eru
ekki í sálfræðimeðferð er sú að það er
alltof dýrt. Ég hef farið með karli föð-
ur mínum og mér finnst hálfblóðugt
að sjá hann þurfa að greiða þetta úr
eigin vasa. Ég á líka vin sem þyrfti
mikið á sálfræðiaðstoð að halda.
Hann fór eitt sinn til sálfræðings og
fékk heilmikið út úr því en hann sá
strax að fjárhagslega myndi hann ekk
geta staðið undir þessu og hætti.
Þetta er sorglegt, mannlega hliðin er
„Pað er engin spurning að þessi þjón-
usta hjálpar, en til þess að fá hjálpina
þarf að leita eftir henni," segir Arnbjöj
Hlíf Valsdóttir leilckona. „Já, égheffar
íð til sálfræðings og leitað aðstoðar,
það hefur gefist mjög vel en auðvitað
kostar það milcið en er þess virði. Ég
lenti í stóru og afdrifaríku áfalli sem
barn og aðstoðin var dýr en ég fékk
stuðning móður minnar."
Arnbjörg Hlíf segist viss um að fleiri
myndu leita aðstoðar sálfræðinga frek-
ar en geðlækna ef verðið væri sam-
bærilegt, þó að hún telji þjónustu
læknanna mikilvæga. „Það er svoh'til
skekkja í þessu kerfi sem mætti endur-
skoða."
Samskipti foreldra og unglinga eru oft stirð og
spenna myndast á milliþeirra. Oftast er þetta eðli-
legur og skiljanlegur þáttur iþeim þroskaumbrot- ^ Æl-wSS T»
um sem eiga sér stað og þeirri viðleitni og þörf ^
ungiinganna til að lifa sjálfstæðara lifi utan .-jjt-m
áhrifasviðs foreldranna.Og það eiga sumirfor- 'C* v '
eldrar erfitt með að sætta sig við og allt fer i
hnút.Oft eiga unglingar erfitt með að axia þá V 'v’
ábyrgð sem fylgir þvi að eldast.vikja sérundan .
ábyrgð en krefjastsvo réttinda á við fullorðna.
Samskiptaerfiðleikarnir geta þróast út i striðsá- 1
stand og oftar en ekki líður öll fjölskyldan fyrir það
og fjölskyldumeðlimum líður illa.Þá eroft óhjákvæmi-
legt að leita aðstoðar einhvers sem getur miðlað málum og
fundið nýjan flöt á samskiptunum, því það getur tekið langan tima að end
urheimta glatað traust og virðingu milli barna og foreldra. Byggt á
barnivanda.is