Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2005, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2005, Síða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Tveir forsetar. Forsetaefnið Rannveig Rist á milli. Bretinn kveikir á Emilíönu Eftir helgi raðar afgreiðslufólk tónlistarverslana upp í hillumar sóló- plötu Emilíönu Torrini, Fisherman’s Woman. Gott gengi Emih'önu frá síð- ustu plötu, lagið í Hringadróttins- sögu og Grammy-lagið hennar Kylie, gerir það að verkum að eftirvænting- in er orðin þó nokkur. Það er þó ljóst að Emilíana er ekki á Kylie-skónum á plötunni, meira í þjóðlagamussunni, hvíslandi í hljóðnemann. Nú í vik- unni byijuðu dómar er- lendra gagnrýnenda að ber- ast á Netið. Þeir em góðir víðast hvar en ekki aUs staðar. Til dæmis segir gagnrýnandi breska tónlistarblaðsins Uncut að hún sé „líflaus og niður- Ha? drepandi". Á móti hrósa aðrir plötu- fyrirtækinu Rough Trade í hástert fyr- ir fundinn og segja Emilíönu hina fullkomnu byrjun á nýju tónlistarári. Loksins sé komin söngkona sem ekki sé hægt að skella beint á safhdisk fyr- ir næstu Bridget Jones-mynd. Með þeim hrifnustu em hinsvegar Guar- dian, sem lofuðu einmitt tónleika Emilíönu um daginn. „Lögin em fal- leg á örvæntingarfullan hátt. Þau ber- ast áfram á undirstraumum ein- manaleika og þunglyndis og em bor- in á borð af furðulegri kristalsrödd." Hann virðist vera nokkuð hrifnæmur þessi. Eftir helgi getur hver dæmt fyr- irsig. Emilíana Torrini Ekki finnst öllum EmillanaJíf- Hvað veist þú um Snæfells- 1 Hvað er Snæfellsjökull hár? 2 Hvað heita fjallvegimir tveir á Snæfellsnesi? 3 Hvar bjó Axlar-Björn? 4 Á Snæfellsnesi var vísir að fýrstu vegalagningu íslands lagður. Hvað heitir vegur- inn og hvar er hann? 5 Fyrsti fjörður íslands sem var brúaður er á Snæfells- nesi. Hvað heitir hann? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? Mér brá dálítið, “ segir Auður Svala 6uð- jónsdóttir, móðir Frosta Reys Rúnars- sonar, sem kjörinn var kynþokkafyllsti karlmaður landsins áRás 2 fyrir slðustu helgi. „Þetta er góður og einlægur dreng- ur sem hefur húmor fyrir sjálfum sér og þá llka þessu. Hann á marga góða vini og fé- laga og þeir hafa llkleg hrundið þessu af stað. Sjálfvinn ég í KB-banka eins og hann og ég tók ekki eftirneinu samkrulli á vinnustaðnum vegna þessa daginn sem kosningin fór fram. Enda kýs ég aldrei i svona kosningum. Reyndar varFrosti mjög fallegt barn, Ijóshærður með krullur. Hann var að mestu alinn upp á lands- byggðinni þar sem faðir hansvar sýslu- maður. Við áttum heima á Hvolsvelli, Hólmavlk og í Borgarnesi.Ætli Frosti hafi ekki átt sln bestu ár I Borgarnesi en þar bjó hann frá sexára aldri og þar til hann fórl framhaidsskóta til Reykjavlkur,' segir Auður Svala Guðjónsdóttir. Auður Svala Guðjónsdóttir, þjónustu- fulltrúi í KB-banka og sýslumannsfrú, er móðir Frosta Reys Guðjónssonar sem kjörinn var kynþokkafyllsti karl- maður landsins á dögunum. GOTT hjá Hallvarði Óskarssyni mál- arameistara að stlga fram og segja frá viðskiptum slnum við bygginga- verktakana IÞóröarsveig sem hafa það fyrir sið að selja íbúðirnar sem þeir byggja tvisvar. Það er einum of. 1. 1446 metrar 2. Fróðárheiði og Vatnaleið. 3. Öxl í Breiðuvík 4. Berserkjagata í Berserkjahrauni. 5. Hrauns- fjörður við Mjósund. Lengi vel vissu menn að Golfstraumurinn myndi breyta um leið, það var öllum ijóst eftir 2015. Q 31131 33 3 fiai En að hann myndi fara upp Lindargötu, kom öllum í opna skjöldu! Idolkeppendurnir em mikið í sviðsljósinu og nánast hvert einasta mannsbarn á lslandi hefur skoðun á hver er bestur úr hópnum. Á netinu em miklar umræður í gangi um þátttakendur og sitt sýnist hverjum. Aðdáendasíður einstakra keppenda spretta upp eins og gorkúlur. Æstasti aðdáendaklúbburinn er að öllum líkindum að baki Davíð Smára. Veg- legri síðu er haldið út á netinu þar sem hann er hvattur áffam í keppn- inni og reglulegar kannanir gerðar á frammistöðu hans. Margrét Lára er líka með aðdá- endaklúbb sem hefur sett upp heimasíðu þar sem hún er ausin lofi. Einn aðdáandi Hildar Völu bloggar reglulega um „sinn" keppanda á netinu og segir hana vera hrikalegt kjúti og syngja eins og kanarífugl. Ylfa Lind er nefnd á mörgum bloggsíðum og segja allir hana tví- mælalaust vera frábæra söngkonu en þó em ekki allir á eitt sáttir um fataval hennar. Helgi Þór er vinsælt umræðuefni á bloggsíðunum. Eng- innn efast um sviðshæfileika hans, og sagt er að hann sé beinlínis fædd- ur til að vera á sviði. Athygli vekur að það em ekkert endilega unglings- stúlkur sem hafa Helga Þór sem uppáhald heldur einnig nokkrir karlkyns bloggararar. Lísebet Hauksdóttir þykir vera misjöfn í keppnum, bloggheimurinn er þó heillaður af stúlkunni og er talað um að hún hafi sýnt og sannað hæfileika sína í síðustu keppni. Brynja Valdimarsdóttir hefur krækt sér í stuðningsfólk um allt land. Stúlkan þykir vera sjarmerandi og stúlkur jaftit sem strákar standa með henni. Ástarsambandi hennar og Helga er fagnað og samgleðjast að- dáendur Brynju henni innilega. Hún þykir hafa allt sem þarf til að vera poppstjarna. Það em Strandamenn sem standa að baki Heiðu Ólafs en hún kemur frá Hólmavík. Margar bloggsíður heima- manna em fullar af hvatningu henni til handa. Bloggarar em ánægðir með Heiðu og sérstaklega eru strák- ar hrifnir. tol@dv.is BJoggarar fagna Idolinu Aödáenda siöur fyrir keppendur Krossgátan Lárétt: 1 lof, 4 hamar, 7 fet,8 bergmálar, 10 grind, 12 ótta, 13 land, 15 kvabb, 15 spil, 16 ská- flötur, 18 döpur,21 dylgjur, 22 band, 23 tæp. Lóðrétt: 1 flissaði, 2 reykja,3 hávaða,4 hug- fangin,5 óvissa,6 hrygning, 9 snjór,11 t(mi, 16 viljugur, 17 hæð- ir, 19 þjóta.20 úrskurð. Lausná krossgátu ■Lupp 02'eeæ6l'esyzi'sng 91 'punis l L 'npftu 6 ToB 9 'gs s 'ujmnu6jaq p '6ujuenj>(S £ 'eso z '9IM l :jiaJe9l tuneu íz '6ejs ZZ 'eious iz 'ppæLU 81 '!?U 91 'nju s l 'eneu y i 'eJQÍ £l '66n z l 'JSjJ oi 'Jbluq 8'jSJ>|s L '6jsq p 'sojq l naJ?T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.