Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 16
16 LAUGARDACUR 29. JANÚAR 2005
Helgarblað DV
r
faradsiæli
Sigvaldi Kaldalóns, dagskrár-
gerðarmaður á FM957 og plötu-
snúður á Sólon, betur þekktur sem
Svali, er tveggja bama faðir. Hann á
10 ára son sem heitir Nikolai Kalda-
lóns og er búsettur með móður
sinni og stjúpföður f Noregi. Hann
kemur tii Islands að meðaltali
ijórum sinnum á ári og eyðir þá
góðum tíma með pabba sínum.
Hann kemur alla páska hingað,
önnur hver jól og í vetrarfríinu sínu
sem er vanalega í október sem hitt-
ir vel á því hann á einmitt afinæli 2.
október. Á sumrin eyðir hann síðan
góðum tíma hér, 5-8 vikum, þannig
að þá er tími til aö gera ýmislegt
skemmtilegt.
Ferðast innanlands jafnt
sem utan
Dóttir hans, María Rós Kalda-
ións, er 6 ára og byrjaði því í skóla
síðasta haust. Henni finnst rosa-
lega gaman í skólanum og er farin
að lesa og skrifa. María er hjá Svala
aðra hverja helgi, frá fimmtudegi
eða föstudegi tii mánudags og alla
þriðjudaga. Á sumrin ferðast þau
feðgin mjög mikið. „Krakkarnir
hafa mjög gaman af þvf að ferðast
með mér, þau eru orðin alveg þaul-
vön því að sitja langar stundir f bfl.
Við förum oft á sumrin í tjaldútileg-
ur og sumarbústaðaferðir. Syo
reyni ég að fara á 2-3 ára firesti til
útlanda. Við vorum til dæmis í tvær
vikur á Flórída síðasta sumar sem
var ffábært. Á veturna erum við
meira f hangsi, þá er ég auðvitað að
vinna meira en á sumrin en reyni
að komast með krakkana í jeppa-
ferðir þegar ég get. Svo finnst þeim
æðislegt að fara í sund, við förmn
oft í laugarnar."
Gott að vera ungur pabbi
Svali segist vera ánægður með
vera ungt foreldri. „Ég var orðinn
tveggja barna faðir um 25 ára ald-
urinn og sé alls ekki eftir því. Ég veit
ekki hvort ég á eftir að eignast fleiri
börn, ef það gerist þá mun .það
verða öðruvísi þó að það verði ails
ekki verra. Þegar maður er ungur
þá getur maður verið meiri félagi
fyrir börnin, allavega er það mín
reynsla." Hann segir Nikolai og
Maríu Rós vera góða vini þó að
stundum komi upp systkinaerjur
eins og gengur og gerist. Svali er
greinilega góður faðir og sinnir
hlutverki sínu af kostgæfni og
mættu margir aðrir feður sem ekki
eru í sambandi með barnsmæðr-
um sínum taka þennan hressa
útvarpsmann til fyrirmyndar.
Stuðmenn Stöðugt bætist við ísögusarp Stuðmanna sem hafa verið lengi í bransanum og túrað um landið oftar en flestir aðrir.
Þegv Ejjill fomst
í óhrsfeis fouiiu
Þegar Stuðmenn héldu sveita-
ball á Hótel Stykkishólmi einu
sinni sem oftar árið 1983 fór ýmis-
legt úr skorðum. Við ætíuðum að
spila á Stykkishólmi á laugardags-
kvöldi og halda svo annað ball á
Ingólfshóli á Selfossi á sunnudags-
kvöldi. Við vorum þá komnir með
fyrstu alvöruhljómsveitarútuna,
Laugu, og var sícfrð í höfuðið á
konu sem átti hana fyrst og hét
Guðlaug. Lauga var m.a. innréttuð
með sex kojum.
Egill týndur
Ballið á Stykkishólmi gekk eins
og það átti að ganga og fóru sumir
okkar að sofa í rútinni en aðrir fóru
í eftirpartí úti í bæ. Það var hins
vegar fastmælum bundið að rútan
færi af stað á Selfoss á hádegi dag-
inn eftir og ekki sekúndu síðar.
Þegar hádegið rann upp bólaði
hvergi á Agli söngvara, Ásgeiri
trommara og Jens rótara. Við
biðum eins
lengi og
við gát-
um en
lögðum
svo af
stað suð-
ur til Sel-
1 foss.
Við frétt-
um af því
síðar að
\ skömmu eft-
’ ir að við
lögðum af
stað fann
þjónustu-
' stúlka Egil
• fi ‘
;t .-'írvir
mn
»
Wm
Sögur Tómasar
frænda
sofandi
óhreina
tauinu í
kjallara
hótelsins.
Hann greip
til þess ráðs
að taka
eina
leigu-
bílinn í
pláss-
Egill mætti á Selfoss
skömmu fyrír tónleik-
ana alveg búinn á því
þarsem leigubílstjór-
inn, aldraður maður,
hafði talað stöðugt
allan túrinn. Hins
vegar bólaði ekkert á
Ásgeiri og Jens.
inu á leigu og lét hann keyra sig til
Selfoss.
Þeir Ásgeir og Jens vöknuðu svo
á einu hótelherberginu nokkru eft-
ir að Egill var lagður af stað. Þeir
reyndu fyrst að útvega sér leigubfl
en hann var jú þegar á leið til
Selfoss með Egil.
Jakob fann trommara í
sjoppunni
Það var því ekki um annað
að ræða fyrir þá en
panta sér litía flug-
vél frá Reykja-
vík. Þegar
flugvélin
kom svo
í Stykk-
ishólm
vildi
svo illa
til að
hún
brot-
lenti
eigin-
lega
beint
fyrir
framan
nefið á
þeim.
Urðu
þeir því
að panta
aðra vél og
einnig var
tvo tíma að komast til Stykkis-
hólms.
Egill mætti á Selfoss skömmu
fyrir tónleikana alveg búinn á því
þar sem leigubflstjórinn, aldraður
maður, hafði tcdað stöðugt allan
túrinn. Hins vegar bólaði ekkert á
Ásgeir og Jens.
Rétt áður en við áttum að byrja
að leika gekk Jakob út í sjoppuna
við Inghól og svo vel vildi til að
gamall kunningi hans, sem einnig
var trommari, var að koma úr sum-
arbústaðarferð með fjölskyldu
sína. Var hann fenginn til að
hlaupa í skarðið fyrir Ásgeir fyrsta
hálftímann og beið ijölskyldan í
sjoppunni á meðan. Ásgeir og Jens
mættu svo á þeim tíma og
Stuðmenn voru fullskipaðir á ný.
Egill Ólafs-
son Þjónustu-
stúlka fann
hann eittsinn
sofandi i
óhreinatauinu í
kjallara á
hóteii.