Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 Helgarblað DV segir Halldór og bætir jafnframt við að lífsstíll hirðingjans sé eitthvað sem hafi talsverð áhrif á krúttkynslóðina. „Draumur okkar hefur verið að nálgast lífsstíl hirðingjans sem lifir í fullri sátt við umhverfi sitt, menningu og landið, árstíðimar og hinn eina tíma sem er skiljanlegur, milfi fæðingar og dauða," segir Halldór. .Annars finnst mér eins og það sé taisvert að draga úr þessu núna undir það allra síðasta." Björk er sjálfsagður hlutur Það má því skilgreina krúttkynslóð- ina sem fólk sem er fætt árin í kringum 1980 og gerir út á hallærisskap og jafn- vel sveitamennsku. Krúttin hafa afist upp með McDonald’s, Dominos og Subway en gefa þrátt fyrir það skít í markaðshyggjuna með sínum hætti með því t.d. að ganga í notuðum föt- um. Samt eiga allir síma og nýja tölvu og taka þannig þátt í lífsgæðakapp- hlaupinu. Þetta er agafi'til kynslóð sem hefur litlar áhyggjur þurft að hafa af líf- inu. Krúttin muna varla eftir þeim tíma þar sem ekki var til intemet og hvað þá eftir köldu stríði. Þetta er fólk sem telur Björk Guðmundsdóttur vera fullkom- lega eðfilega manneskju, eitthvað sem kynslóðimar á undan vom kannski okkrir einstakfingar hafa tjáð sig meira um krúttkynslóðina en aðrir. Einn þeirra er Gíslason Halldór aJL. arkítekt og deildarstjóri hönnunardeildar Listaháskóla fslands. Hann hefur verið með mörg krútt í tím- um hjá sér og þekkir því vel til kynslóð- arinnar. „Síðastliðin ár hefur kynslóð krútt- anna ráðið nokkuð ríkjum í kúlinu, hönnun og tískuheiminum hér á landi og víðar. Mikil áhersla hefur Íá einhvers konar hall- erisskap og heimóttar- hyggju," segir Hall- dór en hann hefur um í kennarafiði inni mildnn áhuga. P Björkerfrumkvöðull íg krúttkynslóðarinnar H? Lagði hinum krúttunum óheflaðri framkomu. Bellatrlx Frægasta og krúttlegasta stelpubanci Islands. Koma út bitlabsenum Keflavik. Emilíana Torrini Sæta hippastelpan sem fór til London. Gerði lag med Kylie Minogue. Geri aðrir betur. | Ragnar Kjartansson eða Rassi jf prump. Frumlegur og forhertur. Urður Nógu flippuð fyrit fjóllislahópinn GusGus Elín Hansdóttir Sæta feimna stelpan í Nóa Albinóa. Mugison Vinsælt tandsbyggdarkrútt. Barði í BangGang Lagði sig allan fram við að meika þaö. Það tókst i bensinauglýsingu. Hugleikur Dagsson Teiknar frumtegar og kúl myndasögur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.