Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 27
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 27
Draumarnir hafa ræst
Ungfrú ísland 1980 - Elísabet Traustadóttir
„Þetta var alveg rosalega gaman," segir Elísabet
Traustadóttir sem kjörin var ungfrú ísland fyrir
tæpum aldarfjórðungi. „Maður var að sjálfsögðu
fullur af framtíðardraumum og Iangaði að
prufa eitthvað nýtt,“ segir Elísabet sem var að
sjálfsögðu glöð yfir að hreppa titilinn sem
færði henni tækifæri til að gera ýmislegt sem
hana hafði áður dreymt um. „Ég byrjaði á að
fara til Birmingham og tók þátt í keppni þar.
Nú, svo komst ég í úrslit í Miss Universe sem
fram fór í New York." Elísabet var síðar í öðru
sæti um keppnina ungfrú Skandinavía sem haldin
var í Finnlandi. „Ég var valin ungfrú Útsýn 18 ára göm-
ul og tók svo þátt í Ungfrú íslandi ári seinna. Þetta var frábær tími og
gaman fyrir unga konu að vinna svona keppni," segir Elísabet og sér
ekki eftir neinu. „Maður hugsar lítið um þetta í dag. Ég á svona líúnn
kassa þar sem ég geymi þessar minningar, borðann og minjagripi
tengda þessum tíma." Elísabet lét drauma sína rætast eftir þetta og
fluttist með manni sínum tii Alabama í Bandaríkjunum þar sem hún
lærði fjölmiðlafræði. „Ég átti mér alltaf þann draum að búa úti í ein-
hvem tíma. Maðurinn minn var í spjótkasti og fékk styrk til náms og
við fluttum til Bandaríkjanna þar sem við vorum í nokkur ár. Þegar við
fluttum heim tókum við meðal annars með okkur ameríska rúmið
okkar og fyrr en varði vorum við farin að flytja irúi rúm og dýnur frá
Ameríku," segir Elísabet sem nú rekur verslunina Svefri og heilsu
ásamt manni sínum sem hún hefur verið með í 23 ár. „Ég hef líúð not-
að námið mitt sem fjölmiölafræðingur. Við opnuðum búðina fjórum
árum efúr að við fluttum heim og svo er ég með stóra fjölskyldu líka,"
segir Elísabet sem á fjögur böm. „Það er auðvitað frábært að eiga stór-
a fjölskyldu. Þetta er frábært „team" og bömin em manns bestu vin-
ir. Það er eins með allt, það þarf að vinna fyr-
ir öllu því frábæra í lífinu hvort sem
þaðerubömeða fegurðarsam-
keppni. Ég held að allir
mínir draumar hafi
ræst. Ég hef ferðast
mikið og á stóra fjöl-
skyldu. Ég æúaði
kannski ekki að
eiga svona mörg
böm en það er
náttúrulega
bara alveg
æðislegt,"
segir Elísa-
bet, ánægð
með
viðburða-
ríkt líf sitt.
7 980 ElísabetTraustadóttir
1981 (Engin keppni haldin) jgfmL
1982 Guðrún Möller uSUÉÉ
1983 Unnur Steinsson
1984 Berglind Johansen
1985 Halla Bryndís Jónsdóttir /q Æ *
1986 Gígja Birgisdóttir OtF ^
1987 Anna Margrét Jónsdóttir /QÆ
1988 Linda Pétursdóttir Ol|
1989 Hugrún Linda Guðmundsdóttir 1
7 990 Ásta Sigríður Einarsdóttir 4
1991 Svava Haraldsdóttir /Q«|
7 992 María Rún Hafliðadóttir / |
1993 Svala Björk Arnardóttir
1994 Margrét Skúlad. Sigurz
7 995 Hrafnhildur Hafsteinsdóttir
1996 Sólveig Lilja Guðmundsdóttir
1997 Harpa Lind Harðardóttir /qa
1998 Guðbjörg Hermannsdóttir ✓ÖJ
1999 Katrín Rós Baldursdóttir j'
2000 Elín Málfríður Magnúsdóttir
2001 Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir
2002 Manuela Ósk Harðardóttir
2003 Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir j
2004 Hugrún Harðardóttir
Ótrúlegt ævintýri
Ungfrú ísland 1982 - Guðrún Möller
„Þetta er náttúrulega voðalega gaman að hljóta þennan útil," segir
Guðrún sem hiaut útilinn árið 1982, en einhverra hluta vegna fór keppn-
in um Ungfrú ísland ekki fram árið 1981. „Það var verið að byrja að halda
keppnina aftur þetta ár og mikið umstang í kringum þetta. Ég var send
til Perú þar sem ég tók þátt í alheimskeppninni. Það var alveg ótrúlegt
ævintýri. Það var mikil ólga i landinu á þessum tíma þannig að örygg-
isgæslan var mikil. Maður hefði kannski viljað sjá meira af landinu en
leyft var. Við sáum samt talsvert en það hefði verið gaman að koma
þangað aftur," segir Guðrún sem hafði starfað með módelsamtökum
á þessum tíma og var því talsvert sviðsvön þegar hún tók þátt í keppn-
inni. „Þetta breytú mér ekkert sem persónu. Það er auðvitað voðalega
mikill heiður að bera þennan úúl sem ekki verður af manni tekinn."
Guðrún átú sér þá framtíöardrauma að starfa sem flugfreyja á þessum
tíma. „Svo hafði ég líka áhuga á hestum. Draumar mfnir hafa ræst svona
einn af öðrum. Ég er starfandi flugfreyja í dag auk þess að reka fataversl-
un fyrir bamshafandi konur. Auk þess er ég að gera sjónvarpsþætúna með
Þórhalli miðli, ég hef voðalega gaman af því," segir kraftakonan Guðrún
sem á fjögur böm. „Það er gott að hafa mikið að gera. Maðurinn minn er í
þessu með mér og það er mikið af góðu fólki í kringum mig. Við pössum upp á
að bömin séu í forgangi, þá gengur allt vel," segir hún og mælir með þátttöku í
fegurðarsamkeppnum. „Eg held að svona keppni sé góð fyrir ungar stelpur, það
breyúr engu hvað femínistar segja. Allar stelpur sem eiga möguleika á að taka þátt í
svona keppni eiga að grípa tækifærið og taka þátt," segir Guðrún, ánægð með að hafa láúð
sína drauma rætast.
Varð móðirfyrirviku
Ungfrú ísland 2002 - Manuela Ósk Harðardóttir
„Það em að verða komin þrjú ár síðan ég var ungfrú ísland, þetta var rosalega
skemmtilegt en ég get ekki sagt að ég sakni þess," segir Manuela Ósk en hún er ný-
bökuð móðir, eignaðist son fyrir skömmu og er enn í sæluvímu. „Það er alveg frá-
bært að vera orðin mamma. Ég eignaðist strák sem var 17 merkur og 52 sentmetr-
ar. Maðurinn minn er í fæðingarorlofi og við emm bara heima og njótum þess að
vera saman. Þetta er toppurinn á tilverunni,"
segir Manuela alsæl. „Ég hafði gaman af að
taka þátt í þessari keppni, kynntist mikið
af stelpum. Þetta var mjög skemmúlegt
tímabil. Þetta var erfitt ár, bæði í já-
kvæðum og neikvæðum skilningi
Skólinn og margt annað sat á hakan-
um en þetta var allt þess virði." Manuela
hyggst setjast aftur á skólabekk f Háskólanum í
haust en hefur enn ekki ákveðið hvaða fag hún ætlar að velja. Eins og
aðrar fegurðardrottningar fékk Manuela tækifæri til þess að ferðast
sem ungfrú ísland og fór meðal annars til Panama í Suður-Ameríku.
„Það var rosalega skemmtilegt að koma þangað. Ég reyndar veikúst
rétt fyrir keppnina sjálfa og gat ekki tekið þátt í lokakeppninni. Ég
var að sjálfsögðu leið yfir því. Þeúa gaf mér reynslu sem ég hafði
ekki og jók að vissu leyú sjálfsúaustið. Ég þurfti að læra að koma
fram og gera svona ýmislegt sem ég hafði ekki þurft að gera áður.
Þetta var góð reynsla þótt það hafi fylgt þessu einhverjir neikvæðir
hlutir eins kjaftagangur og sögur sem fylgja því þegar maður er
svona þekktur. Maður þarf að
vera sterkur og brynja sig
gagnvart því. Ætli
það sé ekki það
sem ég lærði
kannski helst,
að láta ekki
skoðanir ann-
arra hafa áhrif
mann," segir
Manuela Ósk.
Var inn á þessum tíma
Ungfrú ísland 1987 - Anna Margrét Jónsdóttir
„Þetta var skemmúlegur tími sem ég sé ekkert eftir enda
fara aUir í þetta af fúsum og frjálsum vilja. Þetta var mjög inn
á þessum tíma og var náttúrulega bara mjög gaman," segir
Anna Margrét sem starfaði lengi sem flugfreyja hjá Flugleið-
um þar sem hún gegnir nú starfi verkefnastjóra í þjónustu-
deild. „Starf mitt felst í því að ákveða þjónustuna um borð í vél-
um félagsins. Ákveða hvað er í boði um borð," segir Anna Mar-
grét sem enn er minnt á fortíð sína sem fegurðardrottning. „Það
kemur alltaf fyrir að fólk stoppi mann og spyrji hvaðan það kannist
við mann. Það er ágætt að vera laus við athyglina sem fylgdi þessu,"
segir Anna Margrét sem á tvö börn, 9 og 6 ára.