Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 36
Helgarblað DV
Níundi áratugur-
inn var gullöld
hommapoppsins
Breska tölvupoppsveitin Erasure var áberandi á niunda og tíunda áratugnum.
Hún var aö senda frá sér sina elleftu plötu, Nightbird, sem kemur út nokkrum
vikum eftir að söngvarinn Andy Bell lýsti því yfir að hann væri búinn að vera
HlV-smitaður í sex ár. Trausti Júlíusson rifjaði upp sögu eins af vinsælustu dúóum
breskrar poppsögu.
Andy Bell hefur aldrei farið leynt með að
hapnsé.$amkynhneigður. Hann varein af
fyrstu poppstjörnunum til þess að haída
samkynhneigð sinni á lofti og beinlínis gera
út á hana.Erasure spila hommétþopp og það
ferékki framihjá neinum. Hgmmapoppið var
reyndár nÓKkuð áberandi á níunda ára-
tugnum. Rifjum upp nokkur nöfn:
Pet Shop Bpys
Stofnuð I Löndon 1981 skipuð NeilTennant
og Chris Lowe
Helstu smellir: West End Girls,
Opportunities, Suburbia, It's A Sin og Always
OnMyMind.
Hvar eru þeir i dag? Enn starfandi. Sendu
slðast frá sér piötuna Release.árið 2002.
í vikunni kom ellefta plata breska
tölvupoppdúósins Erasure í verslanir.
Hún kemur í kjölfar smáskífunnar Bre-
athe sem hefur fengið góða spilun í út-
varpi út um allan heim. Framundan er
svo stór tónléikaferð um Evrópu og
Bandaríkin. Erasure var
áberandi á seinni
hluta níunda ára-
tugarins og fyrri-
hluta þess tíunda.
Plötur sveitar-
innar hafa selst í J s m wh
yfir 25 milljonum %
eintaka. _
kom út árið 2003 ágæt. Nýja platan
þykir hinsvegar hressari og bitastaeðari.
Það er merkilegt út af fyrir sig að Era-
sure sé ennþá starfandi. Andy hefúr
þetta að segja um það: „Okkur hefur
tekist að halda áfram af því að við erum
góðir vinir og við erum hjá mjög góðu
plötufyrirtæki. Daniel MiÉer (hjá Mute
fyrirtækinu) er aðdáandi hljómsveit-
anna sem hann gerir samning við,
nokkuð sem á ekki við um flest önnur
plötufyrirtæki.'‘ . ....
Þess má geta í þessu sambandi að
Mute gefur líka út listamenn eins og
Nick Cave, Depeche Mode, Moby og
Laibach sem allir hafa verið lengi hjá út-
gáfunni og eru ekkert á förum.
Bronski Beat
Stofnuð í London 1983. Var vinsælust þegar
Jimmy Somerville (stundum kallaðurTinni
eftir hárgreiðslunni) var Ihenni.
Helstu smellir: Smalltown Boy, I Feel Love,
Why?
Hvar eru þeir idag? Hljómsveitin hætti
1991, en Jimmy er enn að.
Komu af stað ABBA-æði
Fyrstu Erasure-plöturnar fengu
þokkalegar móttökur en seldust samt
engin ósköp. Fyrsta stóra platan
þeirra Wonderland sem kom út í júní
1986 náði t.d. bara 71. sæti breska
listans. Lagið Sometimes varð vinsælt
á næturklúbbum út um alla Evrópu
og fór í kjölfarið í 2. sæti breska smá-
skífulistans í desember 1986. Önnur
stóra platan þeirra, The Circus (apxíl
1987) komst í 6. sætið og sú þriðja,
The Innocents fór beint á toppinn
þegar hún kom út 30. apríl 1988. Era-
l sure lék það eftir með næstu fjórum
L plötum.
I Fyrsta smáskífan þeirra sem náði
* toppsætinu var hinsvegar EP-platan
4 Abba-esaue sem kom út 13. júlí
1992. Á henni vom ABBA-lögin
Bk LayAllYourLoveOnMe.S.O.S.,
||L Take A Chance On Me og
Erasure Á
btómaskeiðinu á
nlunda áratugn-
um og I dag, -ró-
legri og yfirveg-
aðri.
Unnin samtímis í New York og
London
Nýja platan hefur fengið góðar við-
tökur hjá Erasure-aðdáendum. „Síð-
ustu tvær plötur vom svolítið þungar og
niðurdrepandi," segir Andy Bell, „ég er
mikið ánægðari með allt núna og það á
lika við um Vince. Það heyrist á tónlist-
inni. Þetta er hiklaust það langbesta
sem við höfum gert í langan túria."
Platan var unnin samtímis í London
og New York þar sem Vince Clatke.býr í
Haor Hann eonHi nrnHiícamnm Tnri Tf~,“
The Communards
Stofnuð I London 1985. Næsta hljómsveit
Jimmy Somerville.
Helstu smellir: Don't Leave Me This Way,
Heavens Above, Never Can Say Goodbye,
Victims.
Hvar eru þeir i dag? Hættu 1988, en Jimmy
er enn að. Hans nýjasta plata Home Again
kom út I nóvember
dag. Hann sendi pródúsemum Jon „JC'
Collier hugmyndir og hljóðupptökur
með tölvupósti til Bretlands og þeir
skiptust á hugmyndum. Nafiiið á plöt-
unni, Nightbird, er tilvísun í hið daglega
munstur Andy BelL „Ég er næturhrafn
og vakna yfirleitt aldfei fyrr en á há-
degi."
HlV-smitaður, en aldrei liðið bet-
ur
Andy Bell lýsti því yfir í viðtali við
finnskt dagblað í desember s.l. að hann
Voulez-Vous. Þetta vár
. fyrir tíma Mamma Mia!-
söngleiksins og vinsældir
Abba-esque, sem var
fimm vikm á toppnum
Soft Cell
Stofnuð 19801 Leeds. Skipuð Marc Almond
ogDaveBall.
Helstu smellir: Tainted Love, Say Hello Wave
Goodbye, Torch, Memorabilia.
Hvar eru þeir i dag? Hættu 1984 en komu
aftur saman árið 2002 og sendu frá sér plöt-
una Cruelty Without Beauty. Marc var hætt
kpminn I reiðhjólaslysi fyrir stuttu.
hafi greinst HlV-smitriðúr árið í§98. í
framhaldi af því sendi hann frá sér yfir-
lýsingu þar sem hann segir. m.a.: „Ég
komst að því að ég vár IiIV-sinitaður í
fór safnplatan ABBA Gold
á toppinn og endtureisn
vóm.
ferð og merhður vel, reyndar helur.tner
aldrei liðið betrn. Þaðáð ég sé IIIV smit-
aður þýðir ekki að ég sé með álnærni.
Mínar lífslíkur em þær sömu og ann-
arra og ég ætla að halda bara áfram að
■f Góðirvinir
'Þáð er míU ’ manrta að
' þrjár síðustu Erasure plöt-
. ur með frumsömdu efni,
jL/ Erasure (1995), Cowboy
(1997) og Loveboat
g (2000) hafi verið: í
daufara lagi. Hins-
vegar þótti töku-
lagaplatan Other People’s Songs sem
lifa tífinu, búa til tónlist, fara á tónleika-
ferð og skemmta mér.“
Þess má geta að Erasure hafa und-
anfarin ár verið mjög duglegir vify að
stýrkja almæmissamtök fniéð tónleika
haldi og kynningarstarfi.
Culture Club
Stofnuð I London 1980,HIJánisypirBoy Geor
Helstu smellir: DójYÓy fteplly F/ryu To Het
Me, Karma Chamefeonjtlme, CnurchWTi
Roison Mind. l .MTHVWfl
Hvar eru þeir ídag? Hljómsveitin hætti
1986, en Boy George hefur starfað sem DJ
undanfarin ár.
Frankie GoesTo Hollywood
Stofnuð I Liverpool 1980. HollyJohnson og
féíagar.
Helstu smellir: Relax, Two Tribes, Welcome
To The Pleasuredome.
Hvar eru þeir i dag? Hættu 1987. Hoily
hefur gefið út 3 sólóplötur sú síðasta Soul-
streamkom út 1999.
Vince Clarke er maðuriim á bak ’
við tónlist Erasure. Hann á að baki
mjög farsælan feril. Hann var einn af P
stofnmeðlimum Depeche Mode árið
1980 og var aðallagasmiðurinn á
fyrstu plötunni þeirra Speak & Spell.
Þegar hann kom með nokkur ný lög á I
æfingu haustið 1981 leist hinum með- f
limunum hins vegar ekkert á þau.
Hann hætti og stofrraði dúóið Yazoo
ásamt söngkonunni Alison Moyet.
Eitt af þeirn iögum sem Depeche
Mode-meðlimir vildu ekkert með
hafa var Only You. Það var fyrsta smá-
skíía Yazoo og fór í 2. sæti breska list-
ans og náði meiri vinsældum heldur
en Depeche Mode hafði látið sig
dreyma um á þessum tfina. Eftir að
Yazoo hætti, þegar Alison vildi fara að
gera sólóplötur, þá starfrækti Vince
hljómsveitina Assembley í smá tfina,
en í henni var m.a. Fergal Sharkey,
fyrrum söngvari Undertones, en
síðan stofnaði hann Erasure ásamt
Andy BelL
Vince á að baki mikinn fjölda
flottra laga og er eflaust vanmetinn.
Þeim sem efast er bent á að tékka á
safnplötunum Only Yazoo og Hits!
með Erasure...