Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 39
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 39 það. Ég dáist að þessu í fólkinu, að sætta sig ekki við neitt annað en það besta sem til er. Og ég hef búið og ferðast um nánast allan heiminn!" segir Dorrit með upphrópunarmerki í endann. heitir því að gera hvað sem þarf til að koma landinu sem hún dáist að, íslandi, á kortið. „Ég ferðast nú aðeins til London út af vinnunni og til að heimsækja fjölskyld- J una," segir hin gestrisna forseta- ,| frú. „Ég hitti ekki einu sinni vini 1 mína þegar ég er þar því þeim |* finnst öllum æðislegt að heimsækja nng fajö? hingað." |-|i -sjSp*~ Mikið af tíma hennar nú fer í að koma fram fyrir þjóðina sem hún tók að sér. ísland hefur þá ímynd að þar séu firðir og frost og fiskur. Dor- rit viU breyta því. „Ég vil lyfta upp ímyndinni af íslandi með því að kynna íslenska menningu og stil um allan heim," segir hún. íslendingar vilja gæði „Við erum meðal fremstu þjóða heims í tísku, þar sem íslenskir honnuðir vinna í mörgum hátísku- húsum. Snyrtivörur sem eru fram- leiddar á íslandi, eins og Tær Icelandic og No Name Cosmetics, eru svo vinsælar að þær rjúka úr búðarhiUum aUs staðar í heiminum og eru notaðar af HoUywood-stjörn- um.“ Dorrit bætir við: „Gæðin á ís- lenskum vörum eru svo mikU því ég hef aldrei hitt fólk sem leggur ■ bara það besta og ef m það er eitthvað betra ■H en það, þá sækja þau Barbra Streisand, rithöfundurinn DanieUe Steele og val- kóngafólk. Trabant og Díana Ross Blaðamaður Hello segh 'frá því'að í fyrra hafi Dorrit skipulagt rokk- uppákomu sem hafi heUlað svo erki- hertogaynjuna í AusturrUd að hún lét fljúga hljómsveitinni Trabant tU Sviss til að spUa við opnunarhátíð listahátíðarinnar í Basel. Þegar hald- ið var upp á þúsund ára afmæli landafunda víkinga í vesturheimi hélt Dorrit veislu í víkingaskipinu íslendingi í höfninni í New York þar sem mættu Díana Ross, George Soros stórfjárfestir og nóbelsverð- launahafinn Elie Wiesel. Heimsækja mig allir hingað Dorrit samþykkir að „árangurinn af öUu og engu í þessum heimi ráð- ist af sölu- og markaðsmennsku" og Dorrit elskar ísland „Ég vil lyftn upg imyndinni afíslandi meö þvi uö kynna íslenska menn ingu og stil um ollan heim," Komin í verslanir á sölumyndband og DVD Svínakofi Péturs Minnishnúturinn Valti og rokkstjarnan Leynilögregluhundurinn Selma listmálari ín Ounmnditltt TAKK FYRIR MYNDIRNAR! Krakkarnir f Krakkaklúbbi Myndforma voru duglcg að senda okkur inn myndir (litaleik Bubba. Ntfm MlífJáXZjL Ókeypis krakkaklúbbur fyrir 12 ára og yngri Leikir og verðlaun send heim. Skráning krakkaklubbur@myndform.is (nafn, aldur, heimilisfang).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.