Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 29
UV Helgarblað
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 29
mig strax í háskóla eftir stúdentspróf
en ég var svo önnum kafin við að
gera ailt annað,“ segir hún hlæjandi
og rifjar upp að hún hafi farið út til
Þýskalands og verið þar skiptinemi í
ár. Hún býr eigi að síður alltaf að því
en þar lærði hún þýskuna og hefur
síðan getið notað hana sér til fram-
dráttar. „Já, ég sé ekki eftir því. Það
var mjög gott að ná valdi á þýskunni
og ég hef nýtt mér hana vel og bæði
farið í stuttar ferðir með Þjóðverja á
íslandi og svo hef ég tekið mennta-
skólakrakka í aukatíma og haft af því
ágætar tekjur en það gleður mig
mest þegar unglingarnir ná stór-
góðum árangri eftir nokkra tíma hjá
mér og það hefur komið mér á óvart
að það er vantrúin sem þau hafa á
sjálfum sér sem kemur í veg fyrir ár-
angur í þýskunni en ekki leti, van-
kunnátta eða eitthvað í þá áttina,"
segir hún ákveðin á svip.
Grasið grænna handan við
girðinguna
Ellý var tuttugu og sex ára þegar
hún ákvað ásamt sambýlismanni
sínum að stofna íjölskyldu. Þau áttu
síðan synina með stuttu millibili.“Ég
hóf störf hjá EJS við sölu á búnaði og
hugbúnaði í stað þess að drifa mig í
áframhaldandi nám. En ég hef þá trú
að þannig hafi þetta átt að fara og sé
sannarlega ekki eftir að hafa eignast
drengina mína. Ég get alltaf farið í
skóla seinna," segir hún og bætir við
að líklega sé það með skólann eins
og annað. Grasið sé alltaf grænna
hinum megin við girðinguna. „Ég
sótti líka um að taka þátt í verkefn-
inu; „Auður í krafti kvenna,“ en þeim
fannst „Spámaðurinn" minn ekki
nægilega góð viðskiptahugmynd og
þess í stað ákvað ég að láta hug-
myndina verða að veruleika og valdi
aldeilis ekki auðveldustu leiðina,"
segir hún brosandi út í annað.
Spámaðurinn hennar Ellýjar
Spámaðurinn hennar Ellýjar er
síða sem hún heldur úti á vefnum og
sér um að uppfæra daglega. Hann er
í einu og öUu verk EUýjar og hún á
hugmyndina. „Já, þrátt fyrir að kon-
urnar í Auði væru ekki hrifnar af
minni hugmynd, hrinti ég henni í
framkvæmd og það hefur verið æv-
intýri líkast," segir hún og skellihlær
en www.spamadurinn.is er afar fjöl-
sóttur vefur og hefur sannarlega hitt
í mark. Stundum þegar ég fer í bíó
„Ég heillast ekki af
leiðindum," segir Ellý
hugsi, „og að mínu
mati er hjónaband
annað heiti á sam-
bandi. íokkar tilfelli
hætti samband okkar
að þjóna tilgangi sín-
um og ég og barnsfað-
ir og sambýlismaður
minn til tíu ára áttum
ekki leið saman leng-
ur,"segir hún og bætir
við að hún hafi flutt
burtu með drengina.
daginn. Ellý stendur einnig í stór-
ræðum við að láta prenta dágott
upplag af spUunum á ensku en það á
alveg eftir að koma í ljós hver eftir-
spurnin verður. „Ég hef gaman að
þessu og ég legg mig fram um að
sýna hugrekki og er tUbúin að taka
áhættu þegar ég trúi á málstaðinn,"
segir hún en auk þess að halda út
síðunni á vefnum, sér EUý um
stjörnuspá fyrir DV og leit.is. Hún
hefur unnið með Diet-Coke sem
gerði við hana samning um spár
með flöskunum hér á landi og nú ný-
lega gerði hún samning við annað
fyrirtæki sem er að hanna umbúðir
fyrir vöru sína og með mun fylgja
boðskapur spámannsins fyrir dag-
inn frá EUý. „Kannski að konurnar
sem höfiiuðu Spámanninum mín-
um eigi eftir að hringja einn daginn
og biðja mig um að halda fyrirlestur
hvernig ævintýrið hefur þróast síð-
ustu fjögur árin, hver veit,“ segir EUý
kíminn og stíðnisglampi skín úr aug-
um hennar.
Spáspilin uppseld
SpáspUin eru uppseld og bókin
enn í sölu í samvinnu við Sölku
bókaforlag. Hvoru tveggja hefur
verið tekið vel. Hún veit hve margir
hafi áhuga á þessum málum og þetta
þurfi aUs ekki að vera neitt háalvar-
„Mér datt í hug að sækja um þulustarfið hjá
sjónvarpinu því ég vissi að þannig gæti ég haft
fastar tekjur sem alltaf væru öruggar því ný-
sköpunarstarfsemi getur verið erfið"
hugsa ég með sjálfri mér áður en
ljósin slokkna: „Vá, alfir þessir 500
bíógestir sem sitja hér inni heim-
sækja vefinn daglega og 5 salir tíl við-
bótar!" segir hún og hlær. „Konur og
karlar á öUum aldri fara inn á síðuna
á hverjum degi og EUý segir að það
sem meira sé; það er fólk úr öUum
stéttum. Það sjái hún á póstinum
sem hún fær. „Það hefur komið fyrir
að hann hefur legið niðri hluta úr
degi vegna einhverra tækniörðug-
leUca sem aUtaf geta komið upp á og
þá rignir yfir mig símtölum og tölvu-
skeytum. Þegar hann er kominn aft-
ur af stað fæ ég töluvert af tölvupósti,
þar sem lýst er yfir ánægju yfir að
síðan sé komin aftur upp. Það segir
mér aðeins það að mjög margir nota
síðuna og vUja geta flett henni upp
daglega á netinu. Netið er svo ótrú-
lega sterkur miðiU. Mun sterkari en
ég gerði ráð fyrir þegar ég byrjaði og
það gengur ekki að vera þröngsýrin
þegar maður þráir að stækka hug-
myndina sem lætur lítið yfir sér og er
hlegið af endrum og eins en virkar
þó,“ útskýrir hún og bendir á að orð
eins og „stjörnuspeki" sé þriðja vin-
sælasta orðið sem flett er upp í
breskum leitarvélum á netinu í dag.
Færir út kvíarnar
Nú um helgina verður vefurinn
uppfærður með enskum texta Uka en
EUý hefur látið þýða vinsælasta efnið
sem er á síðunni á ensku. í framtíð-
inni getur hinn enskumælandi
heimur því farið inn á vefinn og kon-
ur og menn í Bretíandi, Bandaríkjun-
um eða Ástralíu fengið sína spá fyrir
legt. „Ég legg áherslu á náungakær-
leik og heUindi á vefnum. Það skiptir
svo miklu máfi að hefja daginn á já-
kvæðan hátt með góða tílfinningu í
brjóstinu. Þannig legg ég þetta upp
og ég veit að fjöldi íslendinga byrjar
daginn á að lesa spána sína og draga
eins og eitt tarotspil," segir hún glett-
in.
Hún segist alls ekki vera hávís-
indaleg í spám sínum og á bak við
þær liggi ekki nein ofurþekking.
„Þetta snýst heldur ekki um það.
Mest um vert er að fólk hafi gaman
af því að nota vefinn því hann hef-
ur heilnæm áhrif á líðan þess og
fólkið kemur aftur og aftur inn á
síðuna mína. Ég er mjög spennt að
sjá hvernig henni verður tekið á
ensku og gaman að það skuli
einmitt vera í dag sem hún opnar
með enskum texta," segir hún
spennt og ánægð.
Sjónvarpið besti vinnustaður
í neimi
Sjónvarpið er annar vinnustaður
Ellýjar, eins og alþjóð veit. Hún hefur
kynnt áhorfendum dagskrána
nokkrum sinnum í mánuði í rúm tvö
ár. „Mér datt í hug að sækja um
þulustarfið hjá sjónvarpinu því ég
vissi að þannig gæti ég haft fastar
tekjur sem alltaf væru öruggar því
nýsköpunarstarfsemi getur verið erf-