Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005
Helgarblað DV
„Svo lofaði ég sjálfri mér í byrjun
át $ að leita til fólks sem eflir mig
og ýtir undir jákvæða eiginleika
mina. Ég befnefnilega tekið
fyrsta skrefið í áttina að þvíað
efcka án skuídbíndinga og þqd
er Ijúf tilfinning sem lyftir manrii
upp í hædstu hæðsr. Markmið
mitt er að ná því frelsíað fullu,
vera sátt við alla þá sehi mér
þykir vænt um og vera ekki að
ergja'mig á hvað Öðrum finnst
um mig eða hvað ég er að gera.
ið á stundum og í mínu tilfelli er
sumarið erfiður tími 11ví íslendingar
notar netlð í minna maeft þegar sólin
skín. Það hentaði mér lfka mjög vel
að vinna á kvöldin og það er síður en
svo erfitt að stökkva inn í klefann og
segja áhorfendum hvað sé næst á
dagskrá. íjjRl!®
Ég hef verið með ljúfa stúlku í
vinnu sem kemur heim þegar ég
vinn þuluvaktirníir. Ilún gefur
drengjunúm 'áð horðæ og kemur
þeim í rúmið á meðan ég er upp í
Efstaleki. Hún les líka fyrir þá eins og
ég en þelr lara iðuiegá snemma í
háttinn, enda þreyttir.ejtir daginn.
Mér.þykír mjög gott''áð#ita af þeim
örUgguiP'Hllha a meðan ég 'ef í
Sjónvarpinu sem er án efa besti
vinnustaCUúákim fyrirfitutst.
■ L .
v V
Finnúr
Ellý segist ajis ékki íliitta til óþæg-
inda yfif-að alfir þ'éfíd hana. Hún
segist meira hafa gaman af því og
það sé baifi .notaiegt. Konan á af-
greiðslukassanum í búðinni út á
horrii heilsi vingjamlega en börnin
séu skemmtilegust. Þau séu svo ein-
læg og séú ekkert að skafa utan af
hlutunum héldúr ségi það beint við
hana að þau viti hver hún sé og hafi
horft á hana. „Ég fannjvjir því í byrj-
un aðhorftvar á migágötu en síðan
venst maður því og ég tek ekki eftir
því lengur,“ segir hún glettin.
Ellý kynnir ekki aðeins dagkrána
heldur les hún inn á dagskrárkynn-
ingar Sjónvarpsins á milli liða og hún
hefur gaman aiþví auk þess sem hún
fær sérstaklegá , borgað fyrir það.
„Mér veitir ekkitiif. Það er ekkert
launungarmál að það getur verið
barningur að eiga fyrir salti í graut-
inn, þegar fyrirvinnap^r ein og ég er
óhrædd við að viðurkenna það og ég
K
„Ég á góða vini sem
ég hefsamskipti við
hjálpum hvert öðru ef
á bjátar. Móðir mín
býr í Lúxemborg og
systkynin mín tvö
sammæðra eru einnig
búsett í útlöndum.
Stundum finnst mér
ég ógurlega ein en
bæði vinnufélagarnir
á Sjónvarpinu og vinir
mínir koma í stað
þeirra sem ég sakna/‘
veit að það eru margar einstæðar
mæður á íslandi sem leyfa sér ekki
að kaupa sér hluú sem þær langar í,
heldur láta ganga fýrir það sem þarf
til að reka heimilið og gæta þess að
bankainnistæðan sé í góðu jafii-
vægi."
Verð að treysta á sjálfa mig
„Þó að ég birúst brosandi sjón-
varpsþula á skjánum tekst ég líka á
við þessa hluti en við mæður
megum ekki gefast upp og verðum
að muna að við uppskerum ein-
göngu við trúna á að allt fari vel og
það gerir það ef neikvæð hugsun og
uppgjöf kemst aldrei að. Ég verð að
treysta á sjálfa mig og er ekki fær
um að hlaupa eitthvað annað ef ég
á ekki aur. Eg legg líka mikið upp úr
því að vera fjárhagslega sjálfstæð og
er yfirmáta ánægð ef strákarnir
mínir fá það sem þeir þurfa og ég
get gert eitthvað sérstaklega gott
fyrir sjálfa mig þess á milli, þegar
buddan leyfir, þó ekki væri nema
tími tii að hlúa að tilfinningum
mínum og líta betur í kringum mig
án þess að hræðast breytingar. Það
er nefnilega nauðsynlegt að vera
dálítið góður við sjálfa sig til þess að
Kýs einfalt líf
Llður bestheima hjá sérog drengjunum
slnum tveimur.
vera fær um að sinna þeim sem
maður elskar. Ég skrifa þetta dag-
lega á spámanninn," segir Ellý.
Ellý líður vel í góðra vina hópi og
segir að stelpurnar sem hún um-
gengst séu ekki endilega feministar
„enda er ég það ekki og kann ekkert
sérstaklega vel við aðferðir þeirra."
Jafnréttissinnuð án þess að
vera feministi
„Mfn skoðun er sú að þegar
öskrað er hátt og frekjulega á mann
þá hafi það þveröfug áhrif. Maður
tekur ekki mark á þeim sem þannig
koma fram og skilaboðin komast
ekki til skila. Rétt eins og börn sem
öskra til að fá sínu framgengt fá
það síður. Ég held að mun árang-
ursríkara sé að fara mjúku leiðina
og þrýsta ákveðið á án allra láta.
Minni mótstaða kallar alveg örugg-
lega á meiri árangur," segir Ellý og
bætir við að sjálf telji hún sig jafn-
réttissinnaða og hún gefi ekkert
eftir í því sambandi til að ná sínum
markmiðum. Vinkonur hennar,
sem flestar séu á svipuðum aldri,
hugsi margar hverjar á svipuðum
nótum og séu alls ófeimnar við að
hafa sig frammi og trúi því einlægt
að þær hafi hæfileika og getu til að
gera allt sem þær viiji. „Eg held að
það sé mjög mikilvægt að hafa
þessa trú, því annars verður manni
Ellý og strákarnir
Hún hefur skapað sér starfsumhverfi á
heimili sinu þannig aö hún geti eytt sem
mestum tima með strákunum sínum
Ármanni sem er átta ára og Einari sex ára.
ekkert ágengt. Það er ekki úl neins
að ryðjast áffam með látum, þá er
manni bara rutt enn fastar til
hliðar," segir Ellý sannfærð um að
konur muni ná sínum markmiðum
í framtíðinni og þurfi ekki að vera
markaðar af minnimáttarkennd og
komplexum. Barátta feminista sé
gegnsýrð af komplexum og það sé
ekki vænlegt til árangurs. Ellý
leggur líka áherslu á að öll börn,
bæði stúlkur og drengir þarfnast í
uppvexúnum góðra fyrirmynda af
báðum kynjum „og ég held að það
sér nægt pláss fyrir fleiri góðar fyrir-
myndir á Islandi sem eru sjálfstæð-
ar og framsæknar í hugsun og
verki."
Einfalt líf heillandi
„Ég á góða vini sem ég hef
samskipti við hjálpum hvert öðru ef
á bjátar. Móðir mín býr í
Lúxemborg og systkynin mfn tvö
sammæðra eru einnig búsett í
úúöndum. Stundum finnst mér ég
ógurlega ein en bæði
vinnufélagarnir á Sjónvarpinu og
vinir mínir koma í stað þeirra sem
ég sakna,“ segir hún alvarleg í
bragði. Ellý er bjartsýn á framtíðina.
Ellý fjögra ára
Móðir hennar var mjög ung þegar hún
fæddist en Ellý á tvö systkini sammæðra sem
'núbúa bæði I útiöndum. "■ ■
Ellý nfu ára
Hún hefur ákveðnar skoðanir áhve börn
þurfí mikið á foreldrum slnum að haida.
Hún leggursig enda alla fram um að sinna
drengjunum sínum.
Hún er reglusöm og reykir ekki
og drekkur afar sjaldan. Segist
stundum hafa gaman af að bragða
vín en ekki mikið meira en það. Fé-
lagsskapurinn er aðalatriðið og oft-
ast fari hún snemma heim af
skemmtistöðum og segist alls.ekki
finna sig þar þegar líða tekur á
nóttina. Þá drífi hún sig heim í hlýj-
una því hún viti að hún sé ekki að
missa af neinu.
Þær helgar sem drengirnir eru
hjá föður sínum notar Ellý til að
vinna. Þá er hún oftar en ekki á vakt
í Sjónvarpinu. „Ég er ógurlega
heimakær og mér þykir einfalt Iíf
heillandi og gefandi og get ekki gert
mér í hugarlund fegurri glaðning en
að fá að vera heimavinnandi hús-
móðir. Ég hef lagt mig fram um að
taka dálítið til í eigin garði og það
gengur vel. Því fylgir nefnilega
mikið frelsi að kasta af sér hömlum
og sætta sig við sjálfa sig eins og
maður er, gera eitthvað skemmti-
legt sem ég hef aðeins ímyndað mér
en ekki leyft mér að upplifa.“
Tekið fyrsta skrefið í átt að
því að elska
„Svo lofaði ég sjálfri mér í byrjun
árs að leita til fólks sem eflir mig og
ýtir undir jákvæða eiginleika mina.
Ég hef nefnilega tekið fyrsta skrefið
í áttina að því að elska án skuld-
bindinga og það er ljúf tilfinning
sem lyftir manni upp í hæðstu
hæðir. Markmið mitt er að ná því
frelsi að fullu, vera sátt við alla þá
sem mér þykir vænt um og vera
ekki að ergja mig á hvað öðrum
finnst um mig eða hvað ég er að
gera. Þegar því er náð fer manni
fyrst að líða vel með þeim sem
maður elskar og lífið verður sælu-
reitur, eins og því er æúað að vera.
Ég held að hamingja tengist ekki á
neinn hátt peningum eða neyslu
eða að við verðum hamingjusöm af
því að vera nógu r£k,“ segir Ellý og
hallar sér fram og hvíslar: „Ég held
að hin raunverulega hamingja
byggist á verkum okkar, því sem við
afrekum, sköpum og gerum."