Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 28
Helgarblað BV
28 LAUGARDAGUR 29.jMlÚAR 2005
i
K' át, ljúf, fjörug og um-
íram allt falleg. Ellý Ár-
manns er allt þetta og
kemur dálítið á óvart.
Húsmóðir og móðir
fram í fingurgóma. Það
leynir sér ekki þegar hún tekur á
móti mér á heimili sínu í Kópavogi.
Synir hennar sofa værum blundi og
yfir myndarlegu heimili hennar
hvílir ró. Allt er í röð og reglu og
þegar hún sest niður, streymir frá
henni notaleg nærvera.
„Ég legg mikla áherslu á að strák-
unum mínum líði vel og upplifi góð
skilyrði með mér því mikilvægustu
atriði tilveru þeirra er að sjá og heyra
hvernig fyrirmyndir þeirra bera sig
að. Gagnstætt því sem ég sjálf ólst
upp við þá bíður mamma eftir þeim
þegar þeir koma heim úr skólanum,"
segir hún og útskýrir að eflaust kjósi
allar íslenskar mæður að vera heima
þegar bömin koma heim að skóla-
degi loknum.“ segir Ellý og heldur
áfram að tala um drengiriá sína.
Elska að vera heima hjá
drengjunum
„Eftir skóla koma strákarnir heim
og hér er ég og bíð eftir þeim. Þeim
finnst það gott og notalegt og þurfa
ekki að fara í gæslu eftir skóla. Ég
neita þeim aldrei um að fá að hafa
vini sína hérna hjá okkur og hér er
stundum allt krökkt af bömum á
daginn. Ég trúi því að það sem ég
geri og hvemig ég hagá mér í návist
þeirra séu sterkustu skilaboðin sem
þeir fá um hvernig þeir eigi að hegða
sér. Samvera með foreldrúnum er án
efa öflugasta námið í skóla lífsins og
lengi muna börnin," segir Ellý og
brosir. Mæður sumra þeirra," út-
skýrir hún, „em ekki heima á þessum
tíma dags og vinunum finnst gott að
koma hingað," segir hún hlæjandi
um ieið og hún lagar sterkan ex-
pressó íyrir okkur.
Flutti burt með drengina
Ellý er einstæð en hún skildi við
mann sinn fyrir rúmum tveimur
ámm. Hún segist hafa gert það
vegna þess að það var óumflýjanlegt
því fólk þroskast og vex stundum í
ólíkar áttir. „Ég heillast ekki af leið-
indum," segir Ellý hugsi, „og að
mínu mati er hjónaband annað heiti
á sambandi. I okkar tilfelli hætti
samband okkar að þjóna tilgangi
sínum og ég og barnsfaðir og sam-
býlismaður minn til tíu ára áttum
ekki leið saman lengur," segir hún og
bætir við að hún hafi flutt burtu með
drengina. „Ef ekki er um sanna sam-
einingu að ræða, skiptir þetta litlu
máli og ég hrópa húrra fyrir fólki sem
tekst að færa samband sem stendur
á brauðfótum, til betri vegar," út-
skýrir hún og segist mjög gjarnan
hafa viljað að þeir fengju að alast
upp með báðum foreldmm en
stundum brjóti nauðsyn lög og fólk
verði að taka erfiðar ákvarðanir. Hún
Sjónvarpsþulan Ellý Ármannsdóttir er einstæð móðir
sem valdi að vinna heima til að geta tekið á móti börn-
unum sínum úrskóla. Hún hefur gert upp flókna æsku
og ætlar ekki láta hana hafa áhrifá lífsitt. Hún stefnir
með Spámanninn, litla fyrirtækið sitt, á erlendan
markað og væntir þess að þar verði honum vel tekið.
hafi gert það og talið að það gæti
orðið þeim öllum til góðs þegar fram
liðu stundir. „Ég veit að það er hægt
að ala upp börn og gera það vel þó að
foreldrarnir séu ekki saman ef þarfir
barnanna hafa forgang og ekki síður
ef maður sýnir eigin tilfinningum og
löngunum, fýrir utan foreldrahlut-
verkið, áhuga. Og svo má ekki
gleyma að bæði stelpur og strákar
hafa ómælda þörf fýrir að eiga karl-
kyns fýrirmyndir, eldd síður en kven-
kyns og það er mikilvægt að við for-
eldrar skiljum og komum á móts við
þessa þörf barnanna. Drengirnir em
viðkvæmir fyrir því að vera ekki með
pabba sínum eins og þeir eiga skifið.
Bamsfaðir minn tekur þá aðra hvora
helgi frá fimmtudegi fram á mánu-
dag en þeir þyrftu ef vel ætti að vera
að fara oftar til hans og föðurfjöl-
skyldu þeirra því þar er góður vermi-
reitur, fullur af hfýju og ást. Ég vona
að þeir fái að vera meira hjá pabba
sínum í framtíðinni," segir hún al-
varleg í bragði.
Foreldrar mínir voru
ekki saman og sam-
skiptin við pabba voru
engin fyrstu árin. Eins
og oft er með börn
sem ekki umgangast
föður sinn, þá sá ég
hann í hyllingum og
þráði ekkert heitar en
fá að vera hjá honum.
Pabbi á háum stalli
Ellý er sjálf alin upp hjá stjúp-
föður en móðir hennar var vel innan
við tvítugt þegar hún fæddist. „Ég er
ákveðin í að hætta að mæna stöðugt
í baksýnisspegilinn," segir Ellý þegar
hún er spurð um fjölskylduhagi sína.
„Foreldrar mínir vom ekki saman og
samskiptin við pabba vom engin
fyrstu árin. Eins og oft er með börn
serri ekki umgangast föður sinn, þá
sá ég hann í hylfingum og þráði eldc-
ert heitar en fá að vera hjá honum.
Hann átti hins vegar konu og böm og
hélt mér utan við fjölskyldu sína,"
riflar Elfý upp. Á miUi orðanna má
greinUega heyra að skortur á föður
hefur haft áhrif á hana og hún segir
að það hafi ekki verið fyrr en á ung-
lingsaldri að hún fór að umgangast
hann. „Hann var aUtaf á háum staUi
hjá mér og er kannski enn. Samskipti
okkar hafa aldrei verið mjög náin
eins og ég þráði aUtaf. Nú, þegar ég
er orðin fullorðin, skiptir það ekki
eins mUdu máli og ég skil hlutina
betur. Ég lít nefnUega svo á aUt hafi
sínar ástæður og hann hefur ugg-
laust haft þær," segir hún og brosrir,
en bætir við að hún ætli eingöngu að
horfa fram á veginn og reyna að
skUja neikvæðar tUfinningar sínar
með jafn miklu ástríki og móðir skU-
ur óttaslegið og ráðviUt barn. „Mér
þykir samt ógurlega vænt um pabba
minn, ber ómælda virðingu fyrir
honum og finnst vægast sagt mikið
tU hans koma." Bætir síðan við að
vöntun á föður hafi stundum bitnað
á stjúpföður hennar, sem stóð sig
sannarlega vel í föðurhlutverkinu, en
hún hafi oft verið ódæl við hann og
ögrað ótæpUega. Sérstaklega á ung-
lingsaldrinum.
Fór að heiman fimmtán ára
„Það varð tU þess að ég fór að
heiman, rétt fimmtán ára gömul og
það hefur eflaust mótað mig því ég
er ómeðvitað öUum stundum með
hugann við að þessi nálægð við
börnin mín hverfi aldrei. Það besta
sem ég veit er einmitt að uppUfa það
að vera umvafin umhyggju og að
eiga gott aðgengi að traustu baklandi
sem ég get treyst á og leitað tU þegar
á reynir," segir hún ákveðin.
EUý útskrifaðist með stúdents-
próf ffá Verslunarskóla íslands,
leigði íbúð og vann með skóla í tísku-
versluninni Cosmo. Hún segir að
LUja, eigandi hennar, hafi haldið
mjög vel utan um sig og raunar hafi
hún hálft í hvoru tekið sig að sér.
„LUja var mér ofsalega góð, kenndi
mér, studdi mig og hjá henni lærði
ég heU ósköp. Eg var verslunarstjóri
hjá henni og fór með henni í inn-
kaupaferðir erlendis. Mér líkaði
mjög vel að vinna fýrir hana með
skólanum og hún var mjög sveigjan-
leg og kom tU móts við mig þegar ég
þurfti að lesa fyrir próf eða sinna
skólanum. Það var mUdU og góður
skóU að vinna fýrir svona duglega at-
hafnakonu sem ég bý aUtaf að,“ segir
hún.
EUý segir Versló hafa verið
skemmtílegan skóla en hún hafi
verið mjög upptekin af því að vinna
með náminu og taka ljósmyndir á at-
burðum sem tengdust félagslífinu og
það því bitnað á náminu meira en
hún hefði vUjað.
Breytti eftirsjá í jákvæðar til-
finningar
„Fyrir nokkrum árum eyddi ég
orku í að sjá eftir því að hafa ekki ein-
beitt mér að skólanum og tekið betri
próf. Það kemur í hausinn á manni
aftur síðar, ef maður slugsar. En á
endanum er það reynslan sem kenn-
ir okkur hvernig við eigum að opna
dyrnar að draumum okkar og það er
aðdáunarvert þegar fólk getur breytt
eftirsjá í jákvæðar tílfinningar sem
gefa Úfinu gUdi. Og ekki síður að vera
fært um að komast í snertingu við
sínar eigin hvatir með opnu hugar-
fari," segir EUý kokhraust.
„Ég sá lflca eftir að hafa ekki drifið
|M
I
í