Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 45
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 45 Stjörnuspá Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri er 68 ára í dag. „Líf mannsins einkennist af hraða sem er af hinu góða ef hann gefur sér tíma fyrir eigin þarfir. Honum er ráðlagt að næra sál sína og líkama með því að hvíla öldurót hugans og finna hina djúpu kyrrð sem ríkir á orkusviði hans," seg- ir í stjörnuspánni hans. Hallgrfmur Snorrason V\ Vatnsberinn (20.jm.-i8. febrj ________________________________ V V Hér birtist pirringur, íhalds- semi, alvara og metnaður sem er alveg laus við efnislega hugsun en þú hegðar þér reyndar í fullkominni mótsögn við það af einhverjum ástæðum. Stjarna þín birtist einnig mjög hvöss, fram- farasinnuð og hugsjónarík en hér er á ferðinni orka sem þú ættir að nýta til góða eingöngu. Ef þú finnur fyrir reiði um þessar mundir er um tímabundið ástand vatnsberans að ræða. Allt mun leika í lyndi innan þriggja nátta. M T ö Nailtið (20. april-20. maí) Ef þú finnur fyrir kvíða og armæðu innra með þér er einungis um stöðu stjörnu þinnar að ræða, kæra naut. Umtöluð líðan líður hratt hjá. Hér er minnst á ráðsnilld varðandi eitthvað verkefni sem þú tekst á við þessa dag- ana en líkt og tákn þitt, nautið, verður þú ekki hamstola nema þegar þú reið- ist. Hér leggur þú hart að þér að vinna hóp af fólki á þitt band og ert áreiðan- leg/ur og örlát/ur. V\bmm (21:mal-2l.]únl) Keppinautum þínum fjölgar vissulega þegar fram líða stundir. Ef um mikla yfirvinnu er að ræða hjá fólki fæddu undir merki tvíbura er hyggileg- ast að forðast slíkt álag fram yfir mán- aðamótin. Þú virðist þrá eitthvað meira en þú hefur öðlast í dag og ert jafnvel ekki viss hvað það er sem þú leitar eftir. Krabbinng2./ti(»'-2Zjirw_________ Fólk fætt undir merki krabbans býr yfir mjög öflugu innra valdi til að taka ákvarðanir fyrir sig og eigin þarfir og þetta veistu vel. En hér er hvorki verið að lýsa fjárhag þínum né stöðu þegar kemur að valdi, heldur innra valdi þínu. LjÓnÍð (23.júli-22. ágúítl 115 F\skm\r (19. febr.-20.mars) Fiskurinn býr yfir ómældum og oft á tíðum óvæntum klókindum þegar kemur að viðskiptum. Þú ert móttækileg/ur þessa dagana og full/ur innsæis. Hér er einnig minnst á varnar- kerfi þitt sem líkist kameljónum. Hér er hins vegar komið inn á að ef þér verður boðið að taka þátt í áhættusömum við- skiptum á næstunni ættir þú að láta það afskiptalaust. Hrúturinn t21.iMis-19.apni) Hér birtist fyrirboði um mikinn heiður sem tengist merki hrútsins sterk- lega. Þú munt án efa hafa mannaforráð í framtíðinni og standa þig vel. Hér kemur fram staðfesting um velgengni í framtíð þinni ef þú hlúir vel að eigin þörfum. Mundu að villa hvorki sjálfum þér sýn né tapa áttum þegar starf þitt er annars vegar og hafðu hugfast að sköp- unarmáttur þinn takmarkast eingöngu af núverandi aðstæðum. Hér er minnst á „Ég“-stig svokallað þegar stjarna þín, Ijónið, er skoðuð en umtalað stig segir þig vera of upptekna/upptekinn af sjálf- inu og þörf þín til að stjórna tilveru þinni er áberandi mikil. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Ef þú finnur fyrir einhverjum óróa, kæra meyja, er auðvelt fyrir þig að ná jafnvægi með þvi að hugsa jákvætt til sjálfsins og náungans. Vogin f23. sept.-23. okt.) Þú veist það best sjálf/ur að þú ert fædd/ur hugmyndasmiður og ættir að sannfæra sterka samstarfsaðila svo draumar þinir verði að veruleika. Þú getur ekki gert allt, sem þú ættir í raun að vera að gera, þegar þú ert stressuð- /stressaður og ættir að lyfta þunganum sem hvílir á þér og leyfa tilveru þinni að koma í Ijós. Hl Sporðdrekinn 124.okt.-2uw.) Regla og þægileg festa á vel við stjörnu sporðdrekans en ef þú ert fæddur undir stjörnu þessari ættir þú ekki að hika við að efla hæfileika þinn til að anda hægt og djúpt. Hér kemur fram að þú átt það til að gleyma að nýta þér hann. Bogmaðurinn(22.rw.-2í.*sj Sýndu þolinmæði og kurteisi í samskiptum við fólk yfir helgina. Þú ert minnt/ur á að þú gætir þurft á hjálp annarra að halda í framtíðinni. Ef þér verður ögrað á einhvern hátt næstu daga mun háttvísi þin og einlægni eiga vel við, vittu til kæri bogmaður. Þú hitt- ir eflaust tilvonandi maka þinn eða elskuhuga fyrir lokjanúar ef enginn er nú þegar í lífi þínu. ■yr Steingeitin (22.ties.-19.ian.) v ! Þú ert oftar en ekki glögg/ur á fjölskyldumálin og finnur jafnvel á þér hvað mæðir á fólkinu í kringum þig og nú er komið að því að þú hlýðir eðlisá- vísun þinni hvað það varðar og þá sér í lagi ef þú ert í sambandi. Yfir helgina og næstu misseri ættir þú að taka sam- band þitt við elskuhuga þinn alvarlega. Ekki vanrækja ykkar stundir og gættu þess að bilið verði aldrei stórt. Mikil hætta er á að þið vaxið í hvora áttina fyrir sig ef þið ræktið ekki sambandið daglega og af alhug. Ástæða fyrir þess- ari áminningu er að þú virðist hafa mjög mikið að gera þessa dagana og margt nýtt og spennandi fólk birtist að sama skapi í kringum þig. SPÁMAÐUR.IS Ég á mér draum 29. janúar 2005 Margrét Eir Hjartardóttir söngkona Tangó í Argentínu „Já, ég á mér draum. Ég á mér nokkra drauma reyndar. Núna er stærsti draumurinn að fara til Argentinu að dansa tangó. Bandarísk vinkona mín sem ég var með í skóla úti hefur búið í Argentínu í fimm ár og það væri æðislegt að fara til henn- ar og gleyma sér í dansinum í óá- kveðinn tíma. Svo væri geðveikt að fá að syngja með George Michael, hann er svo frábær. Sumir draumar eru líka bara til að dreyma þá, ég get lát- ið mig dreyma um að fljúga þöndum vængjum tU Aldreilands en sá draumur er ansi fjarlægur. Mig lang- aði lrka aUtaf að verða skautadrotm- ing en get líklega bara látið mig dreyma um það héðan af. Ég læt nú samt stundum ímyndunaraflið ráða þegar ég fer á skauta, renni mér frá hópn- um og sný mér í einn hring en í hug- anum er ég að fara sex hringi." 35 m jyu m mm 1/ sém GitLTl mm T mn EalSK: LTKTI HEF oIk a SfóJlA f syiMi STARF s V mJM KAS5I iiss ipm ir J.m 1 DElGr VöÁD 2 ftlM Fm > LL 0- srm SétfiA Hbm 1 > f (FLÆTií W<H: itiGuR EKKj SPOTTj 5 \/ mt ÖOLIA' L£|M mHA 'fötfCr y Tmc 6LUÍA H SHó'ÓL WÁ fís'iu- R'IKI SM H/ATTuR BLFTT HEITI ÐEÍla SElTil TJf mm FÆöOf N t ^ki OLP stií\r UM- 2M HL'jfftU mm m FOFITB] HÆTTA p' mh- MMKL SK'IM T JflFNT SLOTI MM !B- U R Lm- 11N mLL b m f 6fiTlA :im MFl > l 'H R'o HR'oPI * q SP 'OPETTI 6ATA HÖhlO m ri WPA HAF STAFHA moi POíwi. OT/ÍA M YJ5KA FÖL5K FÉLM A L'ASu 1 Wnfl SuHO- FÆRi wm nm MTT 6/51ÍJA GtTMl mpo 9 f\L- GíHútT fim eM FiiOLG- U-BU S mu 5VIK FOR- miR z . 8RÚS/\ smm VÆLI 'om v im- ölíT- arn 1« Bókstafirnir íreitunum mynda nafn verktakafyrirtækis sem starfar hér á landi. Lausnarorð síðustu krossgátu var Víkingur. Hlé hefur verið gert á að verðlaun séu veitt fyrir laugardagskrossgátuna. Á næstu vikum munum við þó aftur veita verðlaun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.