Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2005, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005
Kvikmyndahús JJV
I.KONARI X ) DiCAi’RIO
'O;
Aviai'oR
Ul ll nr I n I ii)/m lil ( l\l< il I\MI lll.m ll.l
|i• iii. Iirwii mynd. Iirwi Irikwjói
lirwi Iriknrli I rnnardii Diianrin.
Sýnd kl. 2.45, 6 og 9.10
Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá.
Frá leikstjóranum Oliver Stone.
Sýnd kl. 2.30, 5.45 og 9
Peningabíllinn
(Le convoyer) ★ ★★
Kl. 8 DV
Grjóthaltu kjafti
(Tais Toi)
Sýnd kl. 10
Sýnd kl. 6
Sýnd kl. 8 og 10.15
Einkadætur (Filles
!ua„nfoa„ ,dtluln Uniquc) sýnd “■41 ..TNl IncrediblES * - *
(Un long dimanche . ... . I ***
de fiancailles) Fra degi til dags ■ l^- DV
Sýnd kl. 3.15, (A La Petite Semaine)■ —
8 og 10.30 Kl. 6
„Sideways er eins og eðalvln
með góðrí fyllingu. Hún er
bragðgóð, þægileg og skilur i
eftir sig fínt eftirbragð" /
^ í Þ.Þ
AtHfti’irt
tltdMm. ti
VtfiMJK tn
At» tmta$,
Hlaut tvenn
Golden Globe
verðlaun i
Besta /
myndin
Bosta .......
handriticT1"11**
Ui Skyldu-
áhorf fyrir
/ bíófólk,
/ ekki
* spurning!"
★ ★★* T.V
KvikmyndlrJs
SIDEWAYS
.Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL *****
Búi og Símon m/ísl.tali. Sýnd kl. 2. TILBOÐ «00 KR.
Svakalega llott ævintýraspennumynd
með hínnl sjóðheitu icnnifer Garncr
Kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Bi. 14 ára
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40 B.í. 14 ára
Sýnd t LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 10.40
^TAXI
" k. ^ ■
1 w m •****#»>■ Æ ■ 0 : M f ★★★★ SV Mbl „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg... Ijúf kvikmyndaperla." „FINDING^ NeverlánD
Kl. 2.15, 3.30 og 5.45 ísl. tdl
kl. 1.30, 3.45, 6 & 8.15 enska Kl. 1.30, 3.45, 6, 8.15 & 10.30 Sýnd kl. 10.30
www.sambioin.is
Sýndkl. 5, 8.30 og 10.30 b.i. 14
Sýnd f LÚXUS VIP kl. 2.15 og 10.30
Sýnd kl. 2. 4, 6, 8.15 og 10.30 B.i. 14. ára
MEET THE FOCKERS Forsýnd kl. 8 Forsýnd i Lúxus VIP kl. 8
Keyptu sér
hús saman
Fyrirsætan Heidi Klum og tónlistarmað-
urinn Seal keyptu sér nýlega sitt fyrsta
hús saman. Parið tilkynnti trúlofun sina
fyrr i mánuðnum og leist best á að setjast
að i Los Angelses. Fyrirsætan þýska hefur
sagt hvernig bónorðið bar að.„Seai flaug
með mig íþyrlu langt upp í kanadisku
fjöllin og spurðu mig þar hvort ég vildi
verða eiginkona hans. Ég er svo heppin að
' < eiga svona rómantiskan mann," sagði Heidi
sem hefur sést með risastóran demantshring á
fingri. Parið ætlar sér að eignast barn sem fyrst
en Heidi á eina dóttur fyrir.
að vera
lausu
ung og ætla að einbeita
mér að sjálfri mér og
ferlinum mínum. Ég
elska lífið þessa dag-
ana,“ sagði hótelerfing-
inn og bætti við að hún
hefði engan áhuga á að
kynnast einhverjum of
hugaverðum á næst-
París Hilton ætiar að
halda sér á lausu í framtíð
inni. Síðasta alvarlega
samband Parísar var við
Nick Carter úr
Backstreet Boys. „Ég hef
verið á föstu síðan ég
var 16 ára. Nú er
loksins á lausu og ætía
að njóta þess. Ég er
f\ v / S/ B. JZ'ol 'h -p>
AUSTURBÆR
Forsýriing : Fös 04.feb kl. 12:00 sseci laus
Lau OS.feb kl. 15:00 örfá sæíi laus
Frurrisýrilrig: Sun 06.feb kl. '14:00 örfá sæti laus
Faritanir í sírna 551 4700
rniöasala opin 14 -18 aila daga www.mldl.ls
VODK\M®INN
M0
AUSTURBÆR
Lau. 29/01 2005 kl: 20:00 Sæti laus
Fös. 04/02 2005 kl: 20:00 Sæti laus
Lau. 05/02 2005 kl: 20:00 Sæti laus
Pantanlr I slma 551 4700
www.vodkakurinn.is og www.midi.is
Tónleikakeppnin Allra veðra von var
haldin í Vestmannaeyjum um síöustu
helgi. Sigurvegarar voru hljómsveitin
Armæða en mesta athygli vakti stelpu-
hljómsveitin Sigyrt sem er sú fyrsta
sinnar tegundar þar á bæ.
„Við pysjurnar fórum á Airwa-
ves-hátíðina og ákváðum að við
yrðum að gera eitthvað. Það verður
að að halda upp stemningunni í
Eyjum og stytta skammdegið,"
segir Vigdís Lára Ómarsdóttir um
tilurð stelpnahljómsveitarinnar
Sigyn. Vigdís og stöllur hennar eru
allar úr Eyjum. „Við erum allar
100% Eyjakonur, og fyrsta stelpna-
band Vestmannaeyja."
Ásamt Vigdísi skipa hljómsveit-
ina þær Hafdís Víglunds, sem spilar
á gítar og syngur, Guðný Sigmars,
sem spilar á selló og hljómborð, og
Sif Ágústs, sem spilar á bassa.
Við erum allar sætar
Vigdís spilar á trommur og
vinnur þess á milli á loðnuvöktum,
en Hafdís vinnur á elliheimilinu og
er á leiðinni f bæinn að vinna á
Kleppi. Flestar eru þær svo í fram-
haldsskólanum í Vestmanna-
eyjum. Sif Ágústs bassaleikari
starfar einnig sem módel, en hún
er andlit Vera Moda og vinnur hjá
Eskimo módels, og er á leiðinni tii
Mílanó og Parísar í sumar. En
koma módelstörfln niður á hljóm-
sveitarsamstarfinu?
„Það hefur ekki mikið reynt á
það,“ segir Vigdís. „Sif fór nýlega til
New York fyrir hönd íslands í Ford-
keppninni, og þess vegna var erfið-
ara að æfa fyrir tónleikakeppnina
Allra veðra von. Hún er sæt stelpa,
eins og við allar," bætir Vigdís við
og hlær.
Tónleikakeppnin Allra veðra
von var haldin í fjóröa sinn um síð-
ustu helgi. Hljómsveitir komu víðs-
vegar að frá íslandi og Færeyjum til
að taka þátt, og voru 10 þátttak-
endur í ailt. Kynnir og dómari var
Óli Palli á Rás 2, en sérstakir gestir
voru Brain Police.
Sigurvegarar í þetta sinn var
rokkhljómsveitin Armæða, en auk
Sigyn var önnur stelpnahljómsveit,
hljómsveitin HálfsuÚ frá Kópavogi.
En hvers vegna naftiið Sigyn?
„Þetta er nafnið á eiginkonu
Loka, sem eyðir allri eilífðinni í að
safna eitri í skál til að forða því frá
eiginmanni sínum. Hún var góð og
kúguð kona.“
Flytjast á mölina
Eiuð þiö góðai og kúgaðai
konui? „Við erum helst kúgaðar af
hvorri annarri, þar sem við erum
allar á lausu nema Guðný," segir
Vigdís.
Stelpurnar héldu stelpukvöld
þann 30. desember síðastliðinn,
þar sem Rósa Guðmunds
spilaði og Ardís Ólöf úr Idolinu og
systir hennar Jórunn Lilja ásamt
fleirum komu fram. Söfnunar-
baukur var látinn ganga um til
styrktar fórnarlömbum jarðskjálft-
anna í Asíu.
„Allir sem komu að þessu kvöldi
voru stelpur, nema hljóðmaðurinn,
en aUir gestir voru að sjálfsögðu
velkomnir," segir Vigdís, sem
stefnir, líkt og hljómsveitarmeð-
limir hennar, að flytja til Reykja-
víkur í vor.
„Það væri gaman að endurtaka
leikinn þar, og hafa þá kvenkyns-
hljóðmann og klassapíur eins og
Eivöru og Ragnheiði Gröndal með í
för.“ Aðspurð að því hvort Sigyn
séu klassapíur segir hún: „Við
stefnum að því."
vaiur@dv.is
Hatar pissufýluna
Leikkonan Minnie i poppbransanum
Driver elskar h'fsstílinn
sem fylgir poppbransanum, fyrir
utan klósettin sem hún þarf að
nota. „Þegar maður er á tökustað
kvikmynda er allt svo hreint og fínt.
í tónlistinni er það hins vegar allt
öðruvísi. Þar er allt skítugt og
pissufýla út um allt.“ Leikkonan
sem breytti sér í söngkonu á dög-
unum segist hafa spáð alvarlega í
því að gefa út plötuna sfna undir
dulnefiii. „Enginn hefur trú á
leikkonu sem vill slá í gegn í popp-
inu en ég ákvað að taka sénsinn."