Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Side 5
E3 CITROÉN Citroen C2 VTS 5 gíra 1,6 125 hö* KYNNINGARVERÐ = 1.634.000 kt LEIGfl = 29.900 kt LflN = 21.614 WJBOJ Ævin ► Lítíll en rúmgóður, stuttur en hávaxinn, ein- faldur en tækni væddur, praktískur og skemmtí- legur. Þetta er C2 - stóri smábíllinn frá Citroen. Hann er bæði fýrir unga fólkið og þá sem loksins hafa öðlast tíma fýrir sjálfa sig. Þú kemst á bragðið um leið og þú sest inn. Þrátt fýrir ríkulegan öryggis- og staðalbúnað í bíl í þessum verð- og stærðarflokki tókst Citroén hið óframkvæmanlega: Að búa tíl stóran en létt- an smábíl. Það er erfitt að finna jafn hagkvæman bíl: Kraftmikill en lægri tryggingar, lægri bifreiða- gjöld. Citroén C2 er fýrir unga sem aldna. Þú velur um þrjár hressar og skemmtilegar vélar, allt að 125 hestöflum. Þú velur þá sem hentar þér best. Brot af staðalbúnaði C2: ABS hemlakerfi með EBA neyðarhemlunarbúnaði, aksturstölva með eyðslutölum, fjarstýrður geislaspilari, 6 hátalarar og hraðanæmur hljóðstyrkur, 4 öryggispúðar, rafstýrðir útispeglar, stillanlegur hiti í framsætum, litað gler, stafrænt mælaborð með ljósdeyfi, fjar- stýrðar samlæsingar, rafdrifið stýri með breytilegri þyngd eftir hraða, velti- og aðdráttarstýri, raf- stýrðar rúður með klemmuvörn, hraðanæmar rúðuþurrkur, stillanleg hraðaaðvörun, lesljós, hæðarstilling á bílstjórasæti, þokuljós, heimreiðar- ljós, glasahaldarar og margt fleira skemmtilegt. Og meira.... - í C2 með VTR 1,4 lítra vélinni færðu að auki sportstuðara, sílsakitt, vindskeið, þokuljós, VTR innréttingu, 15” felgur og sílsahlífar. í VTR 1,6 færðu 16" Leopard álfelgur (líka á vara- dekkið), EBD hemlajöfnun, diskabremsur að framan og aftan með kælingu að framan. Ef það er ekki nóg þá velur þú C2 VTS 1,6 og færð að auki spólvörn og stöðugleikastýringu, loftkælingu, sportfjöðrunarkerfi, álpedala, álgírhnúð og leður- klætt stýri. Og ennþá meira... - Ef þú vilt hafa C2 ennþá flottari bættu þá við hraðastilli, sílsahlífum, 5 diska geislaspilara, vindhlífum á glugga eða nálægðarskynjara. Citroén C2 er til í allt! Haltu á vit ævintýranna með Citroén C2. Láttu drauminn rætast. Vertu öðruvísi en allir hinir, frjáls eins og fuglinn. C2 er fyrir þig! C3SX5 gíra 1,4 75 hö* LBDDSVERÐ = 1.494.00D kt LEIGA = 27.200 kc LflN = 19.782 Berlingo Multispace 5 gíra 1,6110 hö* TILBOÐSVERÐ = 1.589.000 kc LEIGA = 28.400 kc LÁN = 21.0 ■ C2VTR5 gíra Sensodrive 1,6110 hö* TILB0ÐSVER0 = 1.569.0 LEIGA = 28.800 kc LÁN = ■ Xsara Picasso SX 5 gíra 1,8117 hö* ■■^JILBOÐSVERÐ = 1.869.000 ki: fcfc. LEIGA = 33.700 kr. ■ C5X5gíra1,8117hö* ILB0ÐSVERD = 2.070.000 kc LEIGfl = 37.390 kn Bfete«4ÁN = 27.400 kr. ■ C8 SX Sjálfskiptur 2,0138 hö* , JILBOÐSVERÐ = 2.999.000 ki: U X LEIGA = 54.400 kc ™!!! LÁN = 41.045Jíc, Við staðgreiðum gamla bílinn veljir þú bíl frá Brimborg. Þú veltir fýrir þér hvemig best er að losna við gamla bílinn. Brimborg kaupir hann af þér staðgreitt** veljir þú bíl frá Brimborg. Þú færð peninginn beint í vasann - eða greiðir upp lánið á gamla bílnum. Þú losnar við allt umstang við að selja og minnkar þinn kostnað. Komdu og skoðaðu Citroén í dag. Komdu í café og kynntu þér hvemig þú getur fengið þér Citroén. Oruggur stadur til að vera á brimborg Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 | Brimborg Reykjanesbæ: Njarðarbraut 3, sími 422 7500 | www.citroen.is * Brimborg og Citroen áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara og að auki er kaupverð háð gengi. Leiga er rekstrarleiga og er miðuð við mánaðariegar greiðslur í 36 mánuði sem eru háðar gengi erlendra mynta og vöxtum þeirra. Lán er bilasamningur með 10% útborgunog mánaðarlegum greiðslum Í84 mánuði og eru háðar breytingum á vöxtum og gengi eriendra mynta50% isk/50% erl.myntkarfa. ** Staðgreitt45 dögum eftir afhendingu nýja bílsins. Nánari upplýsingar veita ráðgjafar Brimborgar. Aukabúnaður á mynd: af C3 er álfelgur, þokuljós og samlitun; af C5 er álfeigur; af Beriingo er þokuljós; af C8 er álfelgur og samlitun; Xsara Picasso er álfelgur og samlitun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.